Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 53 Baldvin Baldvinsson fram- kvæindastjóri Rútur og bílar hf. Rútur og bílar hf * Utvegar farartæki og leið- sögufólk NYTT fyrirtæki hefur hafið starfsemi sína og nefnist það Rútur og bílar hf. og er í Súðar- vogi 7. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Baldvin Baldvinsson. Fyrirtækið útvegar alls kyns tæki til ferðalaga fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem hópferðabfla og leigubíla. Einnig útvegar fyrir- tækið leiðsögufólk, aðstoðar við skipulagningu ferða, leigir fjalla- skála ofl. Markmið fyrirtækisins er að létta ferðaskrifstofum og ferðamönnum leitina að réttum farartækjum og leiðsögufólki í ferðum þéirra um ísland. Morgunblaðið/Sverrir Bogi Jónsson afhendir Pétri Ás- björnssyni skjal til staðfestingar á því að 5% ágóða af sölu á Boga- rúllum skuli renna til Krýsuvík- ursamtakanna. Ágóði af Boga-rúllum tíl Krýsuvíkur- samtakanna BOGI Jónsson, sem rekur sölu- vagn á Lækjartorgi, hefur ákveðið að láta hluta ágóðans af rekstrinum renna til Krýsuvíkur- samtakanna. Bogi selur svokallaðar Boga- rúllur á Lækjartorgi. Hann hefur ákveðið að 5% ágóða af sölunni skuli renna til Krýsuvíkursamtak- anna, sem nú eru að koma skólan- um í Krýsuvík í gagnið sem meðferðarheimili fyrir unga fíkni- efnaneytendur. Bogi afhenti Krýsuvíkursamtökunum skjal til staðfestingar þessari _ ákvörðun sinni og veitti Pétur Ásbjömsson því viðtöku. Pétur styrkti samtökin sjálfur fyrir skömmu, þegar hann dvaldi í tæpa 13 sólarhringa í tjaldi á þaki Laugardalshallarinnar og saftiaði fé. j\3 GETA TREYST á\ Með einstakri samvinnu björgunarsveita og þjóðarinnar hefur miklum fjölda mannslífa verið bjargað. Fyrirstuðning þinn og þinna líkaeru harðsnúnarog vel búnar hjálparsveitir í viðbragðsstöðu um land allt, hvenær sem hjálparbeiðni berst. Að kaupa miða í stórhappdrætti okkar er ein leið til framlags. Það munar um miðann þinn -og þig munar vissulega um hvem og einn af þeim 265 stórvinningum sem í pottinum eru - mundu enginn veit heppni sína. Við látum vinningshafa vita um vinninginn. HELGARfíEISUR tyrir2 til Hamborgar með Arnarflugi FIATUN045S myndl yklar eða úttektfrá Heim Histækjumhf. -við freystumáþig IANDSSAMBAND H JÁLPARSVEITA SKÁTA - HARDSNÚNAR SVEITIR TIL HJÁLPAR PER OG ÞÍMUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.