Morgunblaðið - 02.06.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 02.06.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 53 Baldvin Baldvinsson fram- kvæindastjóri Rútur og bílar hf. Rútur og bílar hf * Utvegar farartæki og leið- sögufólk NYTT fyrirtæki hefur hafið starfsemi sína og nefnist það Rútur og bílar hf. og er í Súðar- vogi 7. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Baldvin Baldvinsson. Fyrirtækið útvegar alls kyns tæki til ferðalaga fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem hópferðabfla og leigubíla. Einnig útvegar fyrir- tækið leiðsögufólk, aðstoðar við skipulagningu ferða, leigir fjalla- skála ofl. Markmið fyrirtækisins er að létta ferðaskrifstofum og ferðamönnum leitina að réttum farartækjum og leiðsögufólki í ferðum þéirra um ísland. Morgunblaðið/Sverrir Bogi Jónsson afhendir Pétri Ás- björnssyni skjal til staðfestingar á því að 5% ágóða af sölu á Boga- rúllum skuli renna til Krýsuvík- ursamtakanna. Ágóði af Boga-rúllum tíl Krýsuvíkur- samtakanna BOGI Jónsson, sem rekur sölu- vagn á Lækjartorgi, hefur ákveðið að láta hluta ágóðans af rekstrinum renna til Krýsuvíkur- samtakanna. Bogi selur svokallaðar Boga- rúllur á Lækjartorgi. Hann hefur ákveðið að 5% ágóða af sölunni skuli renna til Krýsuvíkursamtak- anna, sem nú eru að koma skólan- um í Krýsuvík í gagnið sem meðferðarheimili fyrir unga fíkni- efnaneytendur. Bogi afhenti Krýsuvíkursamtökunum skjal til staðfestingar þessari _ ákvörðun sinni og veitti Pétur Ásbjömsson því viðtöku. Pétur styrkti samtökin sjálfur fyrir skömmu, þegar hann dvaldi í tæpa 13 sólarhringa í tjaldi á þaki Laugardalshallarinnar og saftiaði fé. j\3 GETA TREYST á\ Með einstakri samvinnu björgunarsveita og þjóðarinnar hefur miklum fjölda mannslífa verið bjargað. Fyrirstuðning þinn og þinna líkaeru harðsnúnarog vel búnar hjálparsveitir í viðbragðsstöðu um land allt, hvenær sem hjálparbeiðni berst. Að kaupa miða í stórhappdrætti okkar er ein leið til framlags. Það munar um miðann þinn -og þig munar vissulega um hvem og einn af þeim 265 stórvinningum sem í pottinum eru - mundu enginn veit heppni sína. Við látum vinningshafa vita um vinninginn. HELGARfíEISUR tyrir2 til Hamborgar með Arnarflugi FIATUN045S myndl yklar eða úttektfrá Heim Histækjumhf. -við freystumáþig IANDSSAMBAND H JÁLPARSVEITA SKÁTA - HARDSNÚNAR SVEITIR TIL HJÁLPAR PER OG ÞÍMUM.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.