Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987
41
Blátt flauel upphaf nýrr-
ar stefnu í Bíóhúsinu
Isabella Rossellini og Kyle MacLachlan í myndinni Blátt flauel.
Steingrímur St. Th. Sigurðsson listmálari með tvö verkanna, sem
hann sýnir í Eden, olíumálverkið Við Norðurá, og vatnslitamyndina
Skyldu bátar mínir róa í dag?
Steingrímur opn-
ar sýningu 1 Eden
ÞEGAR kvikmyndin Blátt flauel
(Blue Velvet) eftir David Lynch
verður frumsýnd í Bíóhúsinu í
dag markar það upphaf á nýrri
stefnu sem tekin verður upp í
kvikmyndahúsinu og beinist að
því að sýna í því eingöngu list-
rænni myndir eða það sem bíóið
kallar „betri myndir".
Ámi Samúelsson, eigandi Bíó-
hallarinnar og Bíóborgarinnar,
hefur Bíóhúsið á leigu og sagði í
samtali við Morgunblaðið að leitast
yrði við að fá hingað myndir sem
eru á toppnum í hinum listræna
geira í það og það skiptið, banda-
rískar, franskar, breskar, þýskar,
spænskar o.s.frv.
Á meðal mynda sem keyptar
hafa verið í þessum tilgangi má
nefna bresku myndirnar Prick Up
Your Ears, Personal Services og
Turtle Diary, frönsku myndimar
Betty Blue og Et La Tendresse
Bordel og spönsku myndina La
Casa De Bernarda Alba en að auki
eru eftirtaldar myndir á sýningar-
lista: Round Midnight (bandarísk/
frönsk), Trae Stories (bandarísk), I
Have Heard the Mermaids Singing
(kanadísk) og Crimes of the Heart
(bandarísk).
„Okkur fannst sniðugt að breyta
einu af þremur bíóum sem við höf-
um í svona „art house“ eða
menningarhús af því það hefur ekki
verið gert hér áður og það vantar
svona hús,“ sagði Árni.
Blátt flauel eftir Lynch er með
Kyle MacLachlan, Isabella Rossell-
ini og Dennis Hopper í aðalhlutverk-
um og segir frá Jeffrey Beaumont
sem dregst inn í dularfullan og ofsa-
fenginn heim ónáttúra og ofbeldis
eftir að hann finnur mannseyra á
víðavangi.
GENGIS-
SKRANING
Nr. 100- l.júní 1987
Kr. Kr. ToU-
Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 38,980 39,100 38,660
St.pund 63,167 63,362 64,176
Kan.dollari 29,138 29,228 28,905
Dönskkr. 5,6421 5,6595 5,7293
Norskkr. 5,7361 5,7538 5,8035
Sænsk kr. 6,1045 6,1232 6,1851
Fi. mark 8,7645 8,7915 8,7892
Fr.franki 6,3677 6,3873 6,4649
Belg.franki 1,0247 1,0279 1,0401
Sv.franki 25,5489 25,6276 26,4342
HoU.gyllini 18,8396 18,8976 19,1377
V-Þ. mark 21,2269 21,2922 21,5893
ít. Ura 0,02941 0,02950 0,03018
Austurr. sch. 3,0204 3,0297 3,0713
Port. escudo 0,2721 0,2729 0,2771
Sp. peseti 0,3048 0,3058 0,3068
Jap.yen 0,26818 0,26901 0,27713
írsktpund 56,753 56,928 57,702
SDR (Sérst.) 50,0096 50,1640 50,5947
ECU, Evrópum. 44,0903 44,2260 44,8282
Steingrímur St. Th. Sigurðs-
son listmálari opnar málverka-
sýningu í nýja salnum í Eden í
Hveragerði í kvöld kl. 21.00.
Sýnir hann þar alls 41 verk,
ýmist unnin i olíu og pastel eða
vatnslitum.
Obbinn af myndunum er nýr og
verkin era fantasíur, sjávarmyndir,
kyrralífs- og blómamyndir og stöku
portrett. Yrkisefni era sótt á Snæ-
fellsnes, í Borgarfjörð, á suður-
ströndina og ekki síst í „hugarheim"
málarans, eins og hann sjálfur seg-
ir. „Smiðshöggið á flestar mynd-
anna rak ég eftir átök og sterk
áhrif frá umhverfi undanfarið,"
sagði Steingrímur.
Þetta er 62. sýning málarans
heima og erlendis og ellefta sýning
hans í Eden.
„Alls er tuttugu og eitt ár að
baki í málarakonstinni sem atvinnu-
mennsku," sagði Steingrímur í
samtali við Morgunblaðið, „en þessi
sýning mín er tileinkuð undanförn-
um sjö góðum áram í lífi mínu“.
Thermof
Helluborð kr.
8.985,00 með
söluskatti.
Bökunarotn kr.
15.610,00 með
söluskatti
Hverlisgötu 37 Víkurbraut 13
Reykjavík Keflavík
Simar: 21490. Sími2121
21846
Thermor!3>
rafmagnsvatnshitarar
frá 10-450 lítra.
10 ára ábyrgð.
Hverfisgötu 37 Vikurbraut 13
Reykjavík Keflavik
Símar: 21490. Sími2121
21846
ARISTON
Helluborð og
bökunarofnar
■v i» r i t í>' t>
Helluborð, verð frá kr. 8.805.-
Bökunarofnar,
verð frá kr. 19.775.-
Hverfisgötu 37 Víkurbraut 13
Reykjavík Keflavík
Simar: 21490, Sími2121
21846
Qompton porkinson
rafmótorar
ávallt fyrirliggjandi
1 fasa og 3 fasa
__^^^^0,5 hö — 50 hö
Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
GLÆSILEGIR
8KRAUIMUNIR
Á GÓÐU VERÐI
A hveiju áii byrjai' Rosenthal
íi'amleiðslu á úmili nýira
skrautmuna eítir heimsþekkta
hönnuði. Um leið er einnig
hætt að framleiða \msa
skrautmuni, sem lengi hafa
veiið á boðstólum.
Rosenthal hefii'gefið okkw
kost á að bjóða xiðskipta-
\inum okkai' slíka skrautmum,
sem nú er hætt að íramleiða,
á lækkuðu verði með allt að
hekningsafslætti.
Næstu vikur munum við bjóða
slíkar vörur í verslun okkar á
meðan birgðir endast.