Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 63

Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 63 Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson „Ég á líka í rally-bílnum hans pabba“, sagði Hlynur Birgisson stoltur um borð i eigin faratæki, sem hann taldi ekki síður öflugan en keppnisbíl föðurs síns, Birgis Viðars Halldórssonar. Rally-cross: Fj ölsky ldubí llinn ,yANDRÆÐASTIGI“ hefur hann verið kallaður þessi, því hann er sérstaklega hannaður til að leysa öll vandræði þegar nauðsynlegt er að spara pláss, til dæmis í sumarbústöðum. Hann fæst í 3. mismunandi gerðum og kostar frá kr. 29.900 stgr. J Það má segja að hann spari peninga. z Flestir, sem eittvað fylgjast með bílaíþi-óttum, kannast við hrak- farir Birgis Viðars Halldórssonar þegar hann hugðist keppa í ralli á meginlandi Evrópu fyrir nokkrum mánuðum. Varð hann fyrir því ó- láni á bíllinn brann á Englandi skömmu fyrir eina keppnina og gereyðilagðist. Birgir Viðar fékk þó nýjan bíl og er hann kominn til landsins. Mazda 323 4x4 Birgis hlaut eldskírn sína í Ólafsvíkurrallinu á sigraði! dögunum og sólarhring síðar í rally-cross keppni. Birgir gerði sér lítið fyrir og sigraði síðari keppnina á keppnisbílnum, sem er nánast óbreyttur frá venjulegum fjöl- skyldubíl fyrir utan það að öryggis- búnaði var að sjálfsögðu bætt við. í Ólafsvíkurrallinu varð Birgir Við- ar sjöundi, en í rally-crossinu sló hann öllum öðrum við. „Ég var lengi að ákveða mig hvort ég ætti að keppa í seinni keppninni, en ákvað loks að drífa mig“, sagði Birgir. Andstæðingum hans gekk ekki of vel, voru á slökum bílum, og áður en að úrslitum kom hafði Volkswagen íslandsmeistarans Jóns Hólm bilað. Birgir lék sér því að sigra á fjölskyldubílnum og hef- ur nú óvænta forystu í íslands- meistaramótinu í rally-crossi. Á eftir Birgi komu Jón H. Siguijóns- son og Siguijón Gylfason, en næst hyggst hann keppa á 300 hestafla Porsche. Ur kálgarðinum: Brúður eða vélmenni? Konumar á myndinni, þær Eil- een Claman og Teresa Simpson, halda á tveimur glænýj- um „kálgarðsbrúðum", en þær em þeim undmm gæddar að geta tal- að. Það er að vísu ekki nýtt undir sólinni að brúður geti hreytt út úr sér orðum eins og „mamma“ eða „ég er svöng“, en þessar em nú nokkm fullkomnari en svo. í fyrsta lagi er mál þeirra tölvu- stýrt og ómar stafrænt úr iðmm brúðanna. Ekki þótti þó nóg að þær gætu einungis farið með gamalkunnar hendingar sam- hengislaust heldur em þær einnig gæddar nokkmm vitsmunum, ef svo má að orði komast. Brúðumar „heyra" og þekkja bæði einstök orð og hljóð, þannig að þær geta brugðist við því sem þeim berst til eyrna. Þá „fínna“ þær einnig til og bregðast við því. Síðast en ekki síst þekkja þær aðrar „kál- garðsbrúður“ úr og geta þær þá talað saman, að því tilskyldu að báðar séu af þessari nýju tegund. Enn er ekki ljóst hversu mikið nýju brúðumar munu kosta, en því er þó spáð að þær verði ekki uiiklu dýrari en þær sem fyrir em. Hvað skyldi brúðunum nú fara á milli? Reuter COSPER — Farðu nú að sofa. » Gódan daginn! Gásar Ármúla 7, Reykjavík. Sími: 91-30500 FRÁJARAN— Erum með á lager flestar stærðir af kúlulegum frájapanska fyrirtækinu Nachi. Höfum einnig hjóla- og kúplingslegur í margar gerðir japanskra bíla. Mjög hagstætt verð. nrnnivM r HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 oq 84530

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.