Morgunblaðið - 02.06.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 02.06.1987, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 Samband íslenskra samvinnufélaga: Ný byggingavöruverslun Morgunblaðið/Sverrir Markús Stefánsson verslunarstjóri Byggingavöruverslun Sambands ísl. samvinnufélaga, Guðjón B. Ólafsson forstjóri og Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri innflutningsdeildar. SAMBAND íslenskar samvinnu- félaga hefur opnað nýja bygg- ingavöruverslun að Krókhálsi 7, í Reykjavík. Þetta fyrsti áfangi af þremur að fyrirhuguðum markaði með byggingavörur, handverkfæri rafmagnsvörur og heimilisvörur sem þarna mun rísa í framtíðinni. „Hér verður hægt að fá allt til heimilisins, ef undan er skilinn matur og fatnaður," sagði Markús Stefánsson verslunarstjóri. Undir- búningur vegna framkvæmdanna hófst árið 1983 en í júní á síðasta ári var hafist handa viðsjálfa bygg- inguna. Markús sagði að nýja verslunin stórbætti aðstöðu bygg- ingadeildarinnar sem hefur verið í Ármúla og við Suðurlandsbraut til skamms tíma. Við Krókháls skap- ast mun betri aðstaða fyrir flutn- inga út á land en erfiðlega hefur gengið að hlaða stóra flutningabíla byggingarefni, vegna þrengsla við verslun Sambandsins við Suður- landsbraut. Timburverslunin við Ármúla hefur nú verið lögð niður en byggingavöruverslunin við Suð- urlandsbraut mun starfa áfram. Verslunarhúsið við Krókháls er teiknað á Nýju Teiknistofunni hf. af Bjarna Konráðssyni byggingar- tæknifræðingi og innréttingar teiknaði Kjartan Á. Kjartansson innnanhússarkitekt. Verkfræðistörf voru unnin á Almennu verkfræði- stofunni og Nýju Teiknistofunni hf. Verktaki var Borgarsteinn hf., pípulögn annaðist Hitaver hf., raf- lögn Jötunn hf. og málningu Narfi Wium. Gunnar Þorsteinsson hafði eftirlit með verkinu. Ef þú ert að leita að tæki með alla möguleika þá er það þetta roadstar AD-7710, 64wött, með 5 skiptum tónjafnara, innbyggðum “Fader“ sem jafnar hljóm- inn milli fram- og afturhátalarana, DNR sem útilokar bakgrunnssuð úr útvarpi og segulbandi o.fl. Eitt fullkomnasta tæki á markaðnum. Verð: 23.400,- kr. 1M3S3 1 IW m -#-TUtÆ roodstor W' i KJ * W. II ---......— roadstar AD-7032 útvarp/segul- band með LW-MW-FM- FMstereo, 15 watta, “autoreverse“ og innbyggðum þétti. Traust og öruggt tæki. Blaóió sem þú vaknar við! * í Daj HftJJLiÍJj verður hald fimmtudag haldikl. 19. Miðasala vt Hótel Sögu vikudaginn Stúdentafagnaður bnemendasambands Menntaskólans í 'HiéL Reykjavík linn í Súlnasal Hótels Sögu inn 4. júní og hefst með borð- 30. srður í anddyri Súlnasalar, , þriðjudaginn 2. júní og mið- 3. júníkl. 14.00-19.00. Stjórnin. ■ Blaðburöarfólk óskast! Verð: 6.980,- kr. roadstar AD-7012útvarp/segul- band, 15watta, LW-MW-FM- FMstereo, innbyggður þéttir og sjálfvirkt stop á segulbandi. Óruggt tæki á góðu verði. Verð: 5.900,- kr 3) roadstar CKIPÞ SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 REYKJAVIK KOPAVOGUR Grenimelur 1-25 Kársnesbraut Kvisthagi Sunnubraut Hagamelur 14-40 Grenigrund Hagamelur41-55 Ægisíða 80-98 o.fl. Lynghagi Rauðagerði Flókagata frá 1-51

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.