Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 Samband íslenskra samvinnufélaga: Ný byggingavöruverslun Morgunblaðið/Sverrir Markús Stefánsson verslunarstjóri Byggingavöruverslun Sambands ísl. samvinnufélaga, Guðjón B. Ólafsson forstjóri og Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri innflutningsdeildar. SAMBAND íslenskar samvinnu- félaga hefur opnað nýja bygg- ingavöruverslun að Krókhálsi 7, í Reykjavík. Þetta fyrsti áfangi af þremur að fyrirhuguðum markaði með byggingavörur, handverkfæri rafmagnsvörur og heimilisvörur sem þarna mun rísa í framtíðinni. „Hér verður hægt að fá allt til heimilisins, ef undan er skilinn matur og fatnaður," sagði Markús Stefánsson verslunarstjóri. Undir- búningur vegna framkvæmdanna hófst árið 1983 en í júní á síðasta ári var hafist handa viðsjálfa bygg- inguna. Markús sagði að nýja verslunin stórbætti aðstöðu bygg- ingadeildarinnar sem hefur verið í Ármúla og við Suðurlandsbraut til skamms tíma. Við Krókháls skap- ast mun betri aðstaða fyrir flutn- inga út á land en erfiðlega hefur gengið að hlaða stóra flutningabíla byggingarefni, vegna þrengsla við verslun Sambandsins við Suður- landsbraut. Timburverslunin við Ármúla hefur nú verið lögð niður en byggingavöruverslunin við Suð- urlandsbraut mun starfa áfram. Verslunarhúsið við Krókháls er teiknað á Nýju Teiknistofunni hf. af Bjarna Konráðssyni byggingar- tæknifræðingi og innréttingar teiknaði Kjartan Á. Kjartansson innnanhússarkitekt. Verkfræðistörf voru unnin á Almennu verkfræði- stofunni og Nýju Teiknistofunni hf. Verktaki var Borgarsteinn hf., pípulögn annaðist Hitaver hf., raf- lögn Jötunn hf. og málningu Narfi Wium. Gunnar Þorsteinsson hafði eftirlit með verkinu. Ef þú ert að leita að tæki með alla möguleika þá er það þetta roadstar AD-7710, 64wött, með 5 skiptum tónjafnara, innbyggðum “Fader“ sem jafnar hljóm- inn milli fram- og afturhátalarana, DNR sem útilokar bakgrunnssuð úr útvarpi og segulbandi o.fl. Eitt fullkomnasta tæki á markaðnum. Verð: 23.400,- kr. 1M3S3 1 IW m -#-TUtÆ roodstor W' i KJ * W. II ---......— roadstar AD-7032 útvarp/segul- band með LW-MW-FM- FMstereo, 15 watta, “autoreverse“ og innbyggðum þétti. Traust og öruggt tæki. Blaóió sem þú vaknar við! * í Daj HftJJLiÍJj verður hald fimmtudag haldikl. 19. Miðasala vt Hótel Sögu vikudaginn Stúdentafagnaður bnemendasambands Menntaskólans í 'HiéL Reykjavík linn í Súlnasal Hótels Sögu inn 4. júní og hefst með borð- 30. srður í anddyri Súlnasalar, , þriðjudaginn 2. júní og mið- 3. júníkl. 14.00-19.00. Stjórnin. ■ Blaðburöarfólk óskast! Verð: 6.980,- kr. roadstar AD-7012útvarp/segul- band, 15watta, LW-MW-FM- FMstereo, innbyggður þéttir og sjálfvirkt stop á segulbandi. Óruggt tæki á góðu verði. Verð: 5.900,- kr 3) roadstar CKIPÞ SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 REYKJAVIK KOPAVOGUR Grenimelur 1-25 Kársnesbraut Kvisthagi Sunnubraut Hagamelur 14-40 Grenigrund Hagamelur41-55 Ægisíða 80-98 o.fl. Lynghagi Rauðagerði Flókagata frá 1-51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.