Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 69

Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JUNI 1987 Handbókin ISLENSR FYRIRTÆRI 1987 cr komin út hjá Frjálsu framtaki Húiv Kcfur ab geyma cftirf ararvdi: 2. Vöru-og þjónustuskrá. 3. Umboöaskrá. 4. Skrá yfir íslenska útflytjendur. 5. Skrá yfir öll íslensk skip. 1. Fyrirtækjaskrá meö rúmlega 9.500 starfandi fyrirtækjum, félögum, samtökum og opinberum stofnunum á öllu landinu. Oll skráö meb nafnnúmer. Bókirv er scld ílausasölu Kjá FRJÁLSU FRAMTARI í ÁRMÚLA18. Eiiuvig er Kægt aö panta Kaiva í síma og f á Kaiva scnda um Kæl. Frjálstframtak Ármúla 18, sími: 82300 Elín Ögmundsdóttir Og Davíð Aðalsteinsson. Morgunblaðia/EinarFalur Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Nýiiðar í reykköfun Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli hefur verið að þjálfa um 16 nýliða að undanförnu til sumarafleysinga og þurfa þeir að læra ýmsilegt um starfssvið slökkvilismannsins og hvers þeir geta vænst i starfi sinu. Þesi mynd er tekin þegar hluti af hópnum var að læra reykköfun sem er einn hluti starfsnámsins. Keflavíkurflugvöllur: Encyclopædia Britannica 1987 Fyrsta sendingin af 1987 útgáfunni er komin. 32 bindi + 1987 árbókin. Utborgun aðeins kr. 7.600,- og kr. 3.950,- á mánuði í 12 mánuði. Fjárfesting sem vit er /. Bókabúð Steinars, ssfssr""7. Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfur Þorkelsson skólameistari Menntaskólans í Kópavogi í hópi nýstúdenta. Menntaskólinn í Kópavogi Ferðamálabraut í burðarliðnum MENNTASKÓLANUM í Kópa- vogi var slitið við hátíðlega athöfn í Kópavogskirkju föst- daginn 29. maí. 65 súdentar voru brautskráðir að þessu sinni; 38 stúlkur og 27 piltar og hafa þá alls 705 stúdentar útskrifast frá skólanum. Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari flutti skólaslitaræðuna, afhenti stúdentum skírteini og verð- laun fyrir ágætan árangur í einstök- um greinum. Skólakórinn söng undir stjórn Kjartans Sigurjónsson- ar. Einn úr hópi nýstúdenta, Magnús Örn Stefánsson, flutti ávarp og ámaði skólanum allra heilla, svo og Jakob Líndal, arki- tekt, fulltrúi 10 ára stúdenta. Skólameistari skýrði frá því, að ferðamálabraut væri í burðarliðnum við Menntaskólann i Kópavogi. Þá sagði skólameistari, að gagngerar endurbætur færu fram í sumar á húsi skólans. I meginhluta ræðu sinnar fjallaði skólameistari um framtíð fjölskyldunnar. Er hann hafði ávarpað stúdenta, lauk at- höfninni með því með því a allir sungu „ísland ögrum skorið“ eftir Eggert Ólafsson og Sigvalda Kald- alóns. „Au-pair“ í Frakklandi Bestum árangri náði Elín Ög- mundsdóttir úr máladeild, en hún og Davíð Aðalsteinsson úr eðlis- fræðideild hlutu flest verðlaun. Elín hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í íslensku, dönsku, frönsku, ensku og þýsku. í samtali við Morgun- blaðið sagði Elín að hún ætlaði ekki strax í háskólanám, heldur yrði hún „au-pair“ í Frakklandi í vetur. „Ég ætla mér einhvem tíma síðar í framhaldsnám, en ætli ég sé nokkuð að gefa það upp á þess- ari stundu hvað það verður," sagði Elín sposk á svipinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.