Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JUNI 1987 Handbókin ISLENSR FYRIRTÆRI 1987 cr komin út hjá Frjálsu framtaki Húiv Kcfur ab geyma cftirf ararvdi: 2. Vöru-og þjónustuskrá. 3. Umboöaskrá. 4. Skrá yfir íslenska útflytjendur. 5. Skrá yfir öll íslensk skip. 1. Fyrirtækjaskrá meö rúmlega 9.500 starfandi fyrirtækjum, félögum, samtökum og opinberum stofnunum á öllu landinu. Oll skráö meb nafnnúmer. Bókirv er scld ílausasölu Kjá FRJÁLSU FRAMTARI í ÁRMÚLA18. Eiiuvig er Kægt aö panta Kaiva í síma og f á Kaiva scnda um Kæl. Frjálstframtak Ármúla 18, sími: 82300 Elín Ögmundsdóttir Og Davíð Aðalsteinsson. Morgunblaðia/EinarFalur Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Nýiiðar í reykköfun Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli hefur verið að þjálfa um 16 nýliða að undanförnu til sumarafleysinga og þurfa þeir að læra ýmsilegt um starfssvið slökkvilismannsins og hvers þeir geta vænst i starfi sinu. Þesi mynd er tekin þegar hluti af hópnum var að læra reykköfun sem er einn hluti starfsnámsins. Keflavíkurflugvöllur: Encyclopædia Britannica 1987 Fyrsta sendingin af 1987 útgáfunni er komin. 32 bindi + 1987 árbókin. Utborgun aðeins kr. 7.600,- og kr. 3.950,- á mánuði í 12 mánuði. Fjárfesting sem vit er /. Bókabúð Steinars, ssfssr""7. Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfur Þorkelsson skólameistari Menntaskólans í Kópavogi í hópi nýstúdenta. Menntaskólinn í Kópavogi Ferðamálabraut í burðarliðnum MENNTASKÓLANUM í Kópa- vogi var slitið við hátíðlega athöfn í Kópavogskirkju föst- daginn 29. maí. 65 súdentar voru brautskráðir að þessu sinni; 38 stúlkur og 27 piltar og hafa þá alls 705 stúdentar útskrifast frá skólanum. Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari flutti skólaslitaræðuna, afhenti stúdentum skírteini og verð- laun fyrir ágætan árangur í einstök- um greinum. Skólakórinn söng undir stjórn Kjartans Sigurjónsson- ar. Einn úr hópi nýstúdenta, Magnús Örn Stefánsson, flutti ávarp og ámaði skólanum allra heilla, svo og Jakob Líndal, arki- tekt, fulltrúi 10 ára stúdenta. Skólameistari skýrði frá því, að ferðamálabraut væri í burðarliðnum við Menntaskólann i Kópavogi. Þá sagði skólameistari, að gagngerar endurbætur færu fram í sumar á húsi skólans. I meginhluta ræðu sinnar fjallaði skólameistari um framtíð fjölskyldunnar. Er hann hafði ávarpað stúdenta, lauk at- höfninni með því með því a allir sungu „ísland ögrum skorið“ eftir Eggert Ólafsson og Sigvalda Kald- alóns. „Au-pair“ í Frakklandi Bestum árangri náði Elín Ög- mundsdóttir úr máladeild, en hún og Davíð Aðalsteinsson úr eðlis- fræðideild hlutu flest verðlaun. Elín hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í íslensku, dönsku, frönsku, ensku og þýsku. í samtali við Morgun- blaðið sagði Elín að hún ætlaði ekki strax í háskólanám, heldur yrði hún „au-pair“ í Frakklandi í vetur. „Ég ætla mér einhvem tíma síðar í framhaldsnám, en ætli ég sé nokkuð að gefa það upp á þess- ari stundu hvað það verður," sagði Elín sposk á svipinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.