Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 47

Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 . 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au-pair New York Ung fjölskylda óskar eftir Au-pair eða fóstru fyrir ungbarn. Verður að geta byrjað í janúar 1988. Reynsla æskileg. Ábyggilegheit og enskukunnátta nauðsynleg. Aldur 21 árs eða eldri. Má ekki reykja. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní merkt: „P — 4006“. Tré—bátasmiðir — lagtækir menn Mótun hf. Hafnarfirði óskar að ráða nokkra menn við að fullgera báta. Góð laun fyrir rétta menn. Fæði á staðnum. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í Dalshrauni 4, í dag og næstu daga. Mótun hf., Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Kennarar Mýrarhúsaskóla vantar kennara í hannyrðir og almenna kennslu. Upplýsingar í síma 611980 kl. 9.00-15.00. Skóiastjóri. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk verkstjóra. Við leitum að áhugasömum mönnum sem hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru tilbúnir til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný- smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum: Tölvukerfi. Fjarskiptakerfi. Sjálfvirkni. Efnagreiningartæki. Mælitæki. Annar rafeindabúnaður í verksmiðjunni. Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu kl. 13.00-16.00. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224 eigi síðar en 15. júlí 1987. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið. Byggingafélagið Reisn Getum bætt við okkur smíðaverkefnum strax. Upplýsingar í símum 79891,46126 og 46714 Starfsfólk óskast til fiskréttaframleiðslu og fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 673130. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Heiibrigðisfulltrúi Starfsmann vantar í fullt starf sem heilbrigð- isfulltrúi. Starfssvæðið er Mosfellsumdæmi og Seltjarnarneskaupstaður. Ætlunin er að sameina umdæmi heilbrigðis- nefnda Mosfellsumdæmis og Seltjarnarnes- kaupsstaðar í eitt eftirlitssvæði og yrði heilbrigðisfulltrúinn framkvæmdastjóri þess svæðis. Upplýsingar veita sveitarstjóri Mosfells- hrepps (sími 666218), bæjarstjóri Seltjarnar- neskaupstaðar (sími 612100) og Jón Zimsen form. heilbrigðisnefndar Mosfellsumdæmis (vs. 38331). Umsóknir sendist til Svæðisnefndar, c/o Jón Zimsen, Hlégarði, Mosfellssveit, 270 Varmá, fyrir 19. júní 1987. í umboði Svæðisnefndar, Heiibrigðisnefnd Mosfellsumdæmis, HeilbrigðisnefndSeltjarnarneskaupstaðar. Bakaranemi Óskum að ráða bakaranema. Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10.00-12.00 í dag og næstu daga. Grensásbakari sf., Lyngási 11, Garðarbæ, sími51445. Sveitarstjóri óskast Staða sveitarstjóra Búðahrepps Fáskrúðs- firði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Staðan veitist frá 15. júlí. Upplýsingar um starfið veitir fráfarandi sveit- arstjóri í síma 97-5220. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Búðarhrepps, Skólavegi 53, 750 Fáskrúðsfriði. Ert þú hárgreiðslu- sveinn eða meistari á lausu? Viltu vinna með hressu fólki? Ef svo er vantar okkur þig strax. Upplýsingar t símum 34420 og 688820. Hárgreiðslustofa Sólveigar Leifsdóttur. Ölgerðin óskar að ráða fólk til sumarafleysinga í véla- sal. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. gefur Gísli Svanbergsson á Grjóthálsi 7-11 frá kl 10.00-15.00 (ekki í síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON Tækjamenn Vantar vana tækjamenn á traktorsgröfu. Aðeins menn með full réttindi koma til greina. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1, sími 671210. Bókhald Stórt fyrirtæki í Austurbænum vantar starfs- kraft með einhverja reynslu í bókhaldi til starfa í bókhaldsdeild. Umsóknir merktar: „Bókhald — 761“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Skrifstofuvinna — bókhald Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfs- mann, hálfan daginn, við almennt skrifstofu- starf og bókhald (sveigjanlegur vinnutími). Einhver reynsla á IBM-tölvu æskileg. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „Sjálfstæður — 8225“. Lausar stöður Við námsbraut í hjúkrunarfræði við lækna- deild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Staða dósents í hjúkrunarfræði, 50% staða. Aðalkennslugrein: Hjúkrunar- stjórnun. 2. Staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, 37% staða til fimm ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og fyrri störf, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Hverf- isgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí 1987. Menn tamálaráðuneytið, l.júní 1987. Bifvélavirkjar — bílasmiðir — vélvirkjar Óskum eftir að ráða ofangreinda starfsmenn sem fyrst. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju húsi. Bílaborg hf., sími 681299. Vanur auglýsingateiknari óskast strax í boði er mjög áhugaverð vinna á einni full- komnustu teiknitölvu í heimi „PAINTBOX" ásamt annarri teiknivinnu. Vinsamlegast skilið inn umsóknum á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merktum: „PAINTBOX — 11443“ fyrir fimmtudaginn 4. júní. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. GæóaGrafík hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.