Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 7 (Paternity). Gamanmynd með Burt Reynolds. Piparsveini nokkrum finnst lífsitt innantómt og til að ráða bót á því ákveður hann að fá barn inn á heimilið, - en án móður. Hann ræður unga þjónustustúlku tilþess að ganga með og ala barnið. 20:00 Föstudagur HEIMSMETABÓK GUimniESS Stærstur! Mestur! Lengstur! Bestur! Mesta átvaglið! Stærsti stóllinn! Sterkasti maður heims! Allt þetta og fleira isama dúr erað finna iheimsmetabók Guinness. S:62 12 15 Morgunblaðið/Börkur Nýja útvarpshúsið vígt 19. júní; Fréttastofan flytur í næstu viku Undirbúningur að flutningi fréttastofu útvarpsins úr gamla húsinu við Skúlagötu f nýja út- varpshúsið við Efstaleiti er nú á lokastigi. Að sögn Kára Jónas- sonar, fréttastjóra, mun flutn- ingur fréttastofunnar eiga sér stað dagana 18. og 19. júni næst- komandi, en sfðari daginn mun forseti íslands, Vigdfs Finn- bogadóttir, formlega vfgja nýja útvarpshúsið við hátíðlega at- höfn klukkan 17.30. Meðfylgj- andi mynd var tekin þegar verið var að ganga frá innréttingum á fréttastofunni f nýja útvarps- húsinu. Kári Jónasson er við stjórnborðið. Margeir Pétursson ger- ist atvinnumaður í skák Fomleifar á Bessastöðum: Dýrabein- in rannsökuð í New York HLUTI dýrabeina, sem fundust þegar gólf Bessastaðastofu var grafið upp fyrir skönunu, hefur verið sendur til New York til grein- ingar. Þar verður unnið að rann- sókum á þvf hvaða bein er um að ræða og hver hlutföll eru miUi teg- unda, svo unnt verði að sjá hvaða fæði menn Ufðu á forðum og hvern- ig heilsufar dýranna var. Guðmundur Ólafsson, fomleifa- fræðingur, fór með beinin til Hunter College í New York, en sérstök deild innan hans vinnur að slíkum rann- sóknum. Dýrabeinin eru aðallega frá 18. og 19. öld. „Þessi greining fellur undir svokall- aða dýrafomfræði," sagði Guðmund- ur. „Stofnunin sem rannsakar beinin sérhæfir sig í slíkum rannsóknum og það verður ekki hafíst handa við greininguna fyrr en í haust. Þeir sem vinna við þetta koma hingað til lands í sumar til að afla sér fleiri dýrabeina frá ýmsum landshlutum til saman- burðar. Þannig sést hvort mismunur hefur verið á fæði milli landshluta og hvort fæðuöflun hefur breyst frá einni öld til annarrar. Það er til dæmis möguleiki, með því að beita vissum aðferðum við rannsóknir fiskbeina, að gera sér grein fyrir ástandi fisk- stofna við landið fyn- á öldum." Einn þeirra er tekur þátt í þessum rannsóknum á vegum Hunter College er fomleifafræðingurinn Tom Amo- rosi. Hann hefur unnið að rannsókn- um á fomum dýrabeinum á norðurslóðum á undanfömum ámm, meðal annars á íslandi, Grænlandi og í Alaska, og vinnur að doktorsritgerð sem fjallar um það efni. Tom vann til dæmis að greiningu beina sem fundust við fomleifarannsóknir á Stóra-Borg. MARGEIR Pétursson hefur ákveðið að gerast atvinnumaður i skák en hann hefur veitt inn- heimtudeild Búnaðarbanka íslands forstöðu síðan hann lauk lögfræðiprófi. Margeir og Jóhann Hjartarson héldu í gær áleiðis til Sovétríkjanna þar sem þeir taka þátt í sterku skákmóti. í samtali við Morgun- blaðið sagði Margeir að þátttaka í því móti væri fyrsta skrefið í að auka skákiðkunina. Hann hefði ver- ið í fullu starfi með skákinni og því hefði hann verið talsvert mistækur á skákmótum, sérstaklega upp á síðkastið. Sér væri fulljóst að hann yrði að sinna skákinni meira en hingað til ef hann ætlaði að verða meira en einhver meðaljón í íþrótt- inni. 14 keppendur verða í mótinu í Sovétríkjunum sem er í 12. styrk- leikaflokki og er sterkasta mót sem Margeir og Jóhann hafa tekið þátt í fyrir utan IBM-skákmótið hér á landi í vetur. Níu skákmenn frá Sovétríkjunum taka þátt f mótinu, stórmeistaramir Geller, Romanis- hin, Rasuvajev, Lemer, Dolmatov, Gurevich og Lputjan, og alþjóða- meistaranir Malanjek og Pigusov, sem raunar eru báðir stigahærri en íslendingamir. Þá keppa júgoslavn- eski stórmeistarinn Ivanovich og enski alþjóðameistarinn Hodgson á mótinu. Pyrsta umferð mótsins verður á föstudag. Verö frá kr.: 348.700,- Ný sending af Peugeot 205 Bílar til afgreiöslu strax JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.