Morgunblaðið - 11.06.1987, Síða 9
9
»*r>t>niTfjBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
/----------\
Við erum
2 ára
103,7% nafnávöxtun
Eigendur Einingabréfa, til hamingju
• Seld hafa verið 8.500 Einingabréf til 3.300 aöila.
• Verðmæti eigna í ávöxtunarsjóðum Einingabréfa 1,2, og 3
var 1. maí 1987 rúmlega 550 milljónir.
• Nafnávöxtun s.l. 2 ár var 103,7%, sem svarar til 17,1%
ávöxtunar- umfram verðtryggingu á ári.
• Þeir sem þess óska. hafa fengið Einingabréf sín greidd út
samstundis.
• Endurskoðandi Einingabréfa 1, 2 og 3 er Endurskoðunar-
miðstöðin hf. -N. Manscher, Höfðabakka 9.
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 11. JUNI 1987
Einingabréf verö á einingu
Einingabref 1
Einingabref 2
Einingabréf 3
| Lifeyrisbréf
veró á einingu
Lifeyrisbréf
Skuldabréfaútboð
Kópav. 19B5 1. II.
veðskuldabréf 2 gjaidd. é an
Lanslimi
Nafnvextir Íl1% áv. umfr. verötr. 13% óv. umtr. verötr.
6% 95 94
6% 93 91
6% 92 89
6% 90 86
6% 88 84
6% 87 82
6% 85 80
6% 84 78
6% 83 71
6% 61 75
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88
Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf.
„Ef stemmningin erfyrir hendi . . .“
Keflavíkurganga herstöðvaandstæðinga á laugardaginn var
líklega ein hin fámennasta sem farin hefur verið. Forkólfar
göngunnar segja að um 250 manns hafi lagt upp frá Keflavík,
um 700 hafi verið í göngunni í Kópavogi og um 1.500-2.000 á
útifundinum í Reykjavík. Þetta eru hæstu tölur sem nefndar eru
og telja má líklegt að í raun hafi göngu- og fundarmenn verið
fámennari. Þjóðviljinn segir í gær að „vissulega hefði verið
ánægjulegt að sjá fleiri mæta í gönguna", en bætir við að fjöld-
inn skipti ekki öllu máli. „Ef stemmningin er fyrir hendi þá hefur
aðgerðin heppnast." Að þessu er hugað í Staksteinum í dag.
leika alls kyns minni- að
fleiri mæta i
Lítill áhugi
Samtök herstöðvaand-
stseðinga voru fyrr á
árum fjölmenn og virk
og náðu inn i flesta
stj ómmálaflokka lands-
ins. Þeir dagar eru löngu
liðnir. Allur þorri al-
mennings og forystu-
menn nær alira
stjómmálaflokkanna
gera sér grein fyrir
nauðsyn vamarsam-
starfs við Bandaríkja-
menn og aðildar að
Atlantshafsbandalaginu
(NATO). í Samtökum
herstöðvaandstæðinga
em aðeins eftir fáeinir
sérvitringar og starfsem-
in er einkum rekin af
róttæklingum úr Æsku-
lýðsfylldngunni og
vinstri sósialistum. Einu
flokkamir sem em
andvigir vömum íslands
og aðildinni að NATO,
Alþýðubandalagið og
Kvennalistinn, virðast
feimnir við að tengjast
Samtökum herstöðva-
andstæðinga of nánum
böndum. Athygli vekur
t.d. að meðal ræðumanna
í Keflavikurgöngu og á
útifundinum á Lækjar-
torgi var enginn þing-
manna þessara flokka.
Telja má fullvíst að þeir
hafi neitað að flytja ræðu
í göngunni og þá haft i
huga að slíkt gæti verið
óþægileg skuldbinding
vegna sljómarmyndun-
artilrauna. Eini forystu-
maðurinn úr vinstri
flokkunum sem talaði á
fundi göngumanna var
Ólafur Ragnar Grímsson.
Hann verður hins vegar
naumast talinn harðasti
andstæðingur vamarliðs-
ins og NATO innan
Alþýðubandalagsins og
hefur talið að hægt væri
að semja um þátttöku
flokksins í ríkisstjóm án
þess að brottför vamar-
liðsins eða úrsögn úr
NATO komi til tals.
Það er hins vegar ekki
áhugaleysi almennings
og stjómmálamanna sem
fer mest í taugamar á
skriffinnum Þjóðviljans i
gær, heldur meint
áhugaleysi rikisfjölmiðl-
anna. Forsfðufrétt blaðs-
ins um gönguna fjallar
að meginhluta til um
þennan áhugaskort. Orð-
rétt segir: „Mikillar
óánægju hefur gætt með
fréttaflutning rikisfjöl-
miðla, en Bylgjan mun
hafa verið eini ljósvaka-
fjölmiðillinn sem flutti
óbrenglaðar fréttir frá
göngunni. í fréttum sjón-
varpsins á laugardags-
kvöld var sagt að fjöldinn
í Kópavogi væri um 400
manns. Þá gátu her-
stöðvaandstæðingar i
fyrsta sldpti auglýst að
eigin vild á öldum ljós-
vakans, þvi fijálsu
útvarpsstöðvamar setja
ekki fyrir sig þó auglýst
sé: ísland úr NATO —
herinn burt, eins og ríkis-
fjölmiðlamir." Fyrir þá
sem fylgst hafa með bar-
áttu Þjóðvijjans gegn
fijálsu útvarpi hér á
landi em þetta athyglis-
verð orð. í fyrsta lagi
staðfestir blaðið að hinar
nýju stöðvar auka mögu-
hlutahópa til að koma að
málflutningi sinum. Hinu
gagnstæða hefur að jafn-
aði verið haldið fram í
blaðinu. í öðm lagi er
merkilegt að sjá Þjóðvijj-
ann tala um „ftjálsar
útvarpsstöðvar" sem
andstæðu ríkisfjölmiðla,
þar sem á því hefur verið
klifað í blaðinu að rfld-
smiðlamir væm engu
ófijálsari en einkamiðl-
amir og rangt væri að
tala um „fijálst útvarp“.
En batnandi mönnum er
best að lifa!
Magn og gæði
Þjóðviljinn er óánægð-
ur með þátttökuna i
Keflavíkurgöngunni,
þótt liann tali um „vel
heppnaða" göngu i for-
síðufrétt í gær. Blaðið
huggar lesendur sina við
að magn sé ekld sama
og gæði. í frásögn á mið-
opnu blaðsins í gær segir
orðrétt: „Þótt vissulega
hefði verið ánægjulegt
gönguna þegar þörfin á
viðnámi gegn hemaðar-
framkvæmdum og
vígbúnaði hefur sjaldan
verið meiri, þá skiptir
fjöldinn ekki meginmáli.
Ef stemmningin er fyrir
hendi þá hefur aðgerðin
heppnast. f göngunni á
laugardag var stemmn-
ingin góð og sumir sögðu
miklu betri en oft áður.
Hún var skemmtileg og
hún var létt og i loftinu
lá sú sannfæring að
stemmningin væri fyrir-
boði fjölmennari Kefla-
víkurgöngu i næsta
skipti.“
Anægjulegt er að sjá
að herstöðvaandstæðing-
ar sætta sig við „létta“
og „skemmtilega"
stemmningu i eigin röð-
um, þegar almenningur
sýnir baráttu þeirra og
uppákomum engan
áhuga. En óneitanlega
minna skrif af þessu tagi,
þar sem hreyfingin er
allt en undirtektir auka-
atriði, á söfnuði af öðru
tagi.
L0FTÞJÖPPUR
Útsölustaöir:
LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun
Armúla 23-Slmi (91)20680
STHAUMRÁS SF. — Akureyri
Sími (96)26988
Fyrirliggjandi
loftþjöppur
í stærðum frá
210-650 l/mín
með eða án loftkúts
Mjög hagstætt verð
I V\ ERUM
. VIO ORÐIIM
SÚLBRENND Ot$
V HUNDLEIÐ Á ÞVI
AÐ VERA Á GÖTUNNI...
Vid erum kærustupar í námi og
brádvantar húanædi midsvædis í
Reykjavík til ca. *4 ára. Fyrri loigu -
salar, hroirisunardeild Davída, Ólavía
í nssata húai, esttingjar, vinir og vld
ejálf, erum oll eammála um ad vid
sáum reglusdm og enyrtileg í um-
gengni. Fyrirframgreidsla. Mafir þú
áhuga þá vinsamlega hringdu í síma
365BB eda 71S67S
LANDSSMIÐJAN HF.