Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 9
9 »*r>t>niTfjBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 /----------\ Við erum 2 ára 103,7% nafnávöxtun Eigendur Einingabréfa, til hamingju • Seld hafa verið 8.500 Einingabréf til 3.300 aöila. • Verðmæti eigna í ávöxtunarsjóðum Einingabréfa 1,2, og 3 var 1. maí 1987 rúmlega 550 milljónir. • Nafnávöxtun s.l. 2 ár var 103,7%, sem svarar til 17,1% ávöxtunar- umfram verðtryggingu á ári. • Þeir sem þess óska. hafa fengið Einingabréf sín greidd út samstundis. • Endurskoðandi Einingabréfa 1, 2 og 3 er Endurskoðunar- miðstöðin hf. -N. Manscher, Höfðabakka 9. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 11. JUNI 1987 Einingabréf verö á einingu Einingabref 1 Einingabref 2 Einingabréf 3 | Lifeyrisbréf veró á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfaútboð Kópav. 19B5 1. II. veðskuldabréf 2 gjaidd. é an Lanslimi Nafnvextir Íl1% áv. umfr. verötr. 13% óv. umtr. verötr. 6% 95 94 6% 93 91 6% 92 89 6% 90 86 6% 88 84 6% 87 82 6% 85 80 6% 84 78 6% 83 71 6% 61 75 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. „Ef stemmningin erfyrir hendi . . .“ Keflavíkurganga herstöðvaandstæðinga á laugardaginn var líklega ein hin fámennasta sem farin hefur verið. Forkólfar göngunnar segja að um 250 manns hafi lagt upp frá Keflavík, um 700 hafi verið í göngunni í Kópavogi og um 1.500-2.000 á útifundinum í Reykjavík. Þetta eru hæstu tölur sem nefndar eru og telja má líklegt að í raun hafi göngu- og fundarmenn verið fámennari. Þjóðviljinn segir í gær að „vissulega hefði verið ánægjulegt að sjá fleiri mæta í gönguna", en bætir við að fjöld- inn skipti ekki öllu máli. „Ef stemmningin er fyrir hendi þá hefur aðgerðin heppnast." Að þessu er hugað í Staksteinum í dag. leika alls kyns minni- að fleiri mæta i Lítill áhugi Samtök herstöðvaand- stseðinga voru fyrr á árum fjölmenn og virk og náðu inn i flesta stj ómmálaflokka lands- ins. Þeir dagar eru löngu liðnir. Allur þorri al- mennings og forystu- menn nær alira stjómmálaflokkanna gera sér grein fyrir nauðsyn vamarsam- starfs við Bandaríkja- menn og aðildar að Atlantshafsbandalaginu (NATO). í Samtökum herstöðvaandstæðinga em aðeins eftir fáeinir sérvitringar og starfsem- in er einkum rekin af róttæklingum úr Æsku- lýðsfylldngunni og vinstri sósialistum. Einu flokkamir sem em andvigir vömum íslands og aðildinni að NATO, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn, virðast feimnir við að tengjast Samtökum herstöðva- andstæðinga of nánum böndum. Athygli vekur t.d. að meðal ræðumanna í Keflavikurgöngu og á útifundinum á Lækjar- torgi var enginn þing- manna þessara flokka. Telja má fullvíst að þeir hafi neitað að flytja ræðu í göngunni og þá haft i huga að slíkt gæti verið óþægileg skuldbinding vegna sljómarmyndun- artilrauna. Eini forystu- maðurinn úr vinstri flokkunum sem talaði á fundi göngumanna var Ólafur Ragnar Grímsson. Hann verður hins vegar naumast talinn harðasti andstæðingur vamarliðs- ins og NATO innan Alþýðubandalagsins og hefur talið að hægt væri að semja um þátttöku flokksins í ríkisstjóm án þess að brottför vamar- liðsins eða úrsögn úr NATO komi til tals. Það er hins vegar ekki áhugaleysi almennings og stjómmálamanna sem fer mest í taugamar á skriffinnum Þjóðviljans i gær, heldur meint áhugaleysi rikisfjölmiðl- anna. Forsfðufrétt blaðs- ins um gönguna fjallar að meginhluta til um þennan áhugaskort. Orð- rétt segir: „Mikillar óánægju hefur gætt með fréttaflutning rikisfjöl- miðla, en Bylgjan mun hafa verið eini ljósvaka- fjölmiðillinn sem flutti óbrenglaðar fréttir frá göngunni. í fréttum sjón- varpsins á laugardags- kvöld var sagt að fjöldinn í Kópavogi væri um 400 manns. Þá gátu her- stöðvaandstæðingar i fyrsta sldpti auglýst að eigin vild á öldum ljós- vakans, þvi fijálsu útvarpsstöðvamar setja ekki fyrir sig þó auglýst sé: ísland úr NATO — herinn burt, eins og ríkis- fjölmiðlamir." Fyrir þá sem fylgst hafa með bar- áttu Þjóðvijjans gegn fijálsu útvarpi hér á landi em þetta athyglis- verð orð. í fyrsta lagi staðfestir blaðið að hinar nýju stöðvar auka mögu- hlutahópa til að koma að málflutningi sinum. Hinu gagnstæða hefur að jafn- aði verið haldið fram í blaðinu. í öðm lagi er merkilegt að sjá Þjóðvijj- ann tala um „ftjálsar útvarpsstöðvar" sem andstæðu ríkisfjölmiðla, þar sem á því hefur verið klifað í blaðinu að rfld- smiðlamir væm engu ófijálsari en einkamiðl- amir og rangt væri að tala um „fijálst útvarp“. En batnandi mönnum er best að lifa! Magn og gæði Þjóðviljinn er óánægð- ur með þátttökuna i Keflavíkurgöngunni, þótt liann tali um „vel heppnaða" göngu i for- síðufrétt í gær. Blaðið huggar lesendur sina við að magn sé ekld sama og gæði. í frásögn á mið- opnu blaðsins í gær segir orðrétt: „Þótt vissulega hefði verið ánægjulegt gönguna þegar þörfin á viðnámi gegn hemaðar- framkvæmdum og vígbúnaði hefur sjaldan verið meiri, þá skiptir fjöldinn ekki meginmáli. Ef stemmningin er fyrir hendi þá hefur aðgerðin heppnast. f göngunni á laugardag var stemmn- ingin góð og sumir sögðu miklu betri en oft áður. Hún var skemmtileg og hún var létt og i loftinu lá sú sannfæring að stemmningin væri fyrir- boði fjölmennari Kefla- víkurgöngu i næsta skipti.“ Anægjulegt er að sjá að herstöðvaandstæðing- ar sætta sig við „létta“ og „skemmtilega" stemmningu i eigin röð- um, þegar almenningur sýnir baráttu þeirra og uppákomum engan áhuga. En óneitanlega minna skrif af þessu tagi, þar sem hreyfingin er allt en undirtektir auka- atriði, á söfnuði af öðru tagi. L0FTÞJÖPPUR Útsölustaöir: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Armúla 23-Slmi (91)20680 STHAUMRÁS SF. — Akureyri Sími (96)26988 Fyrirliggjandi loftþjöppur í stærðum frá 210-650 l/mín með eða án loftkúts Mjög hagstætt verð I V\ ERUM . VIO ORÐIIM SÚLBRENND Ot$ V HUNDLEIÐ Á ÞVI AÐ VERA Á GÖTUNNI... Vid erum kærustupar í námi og brádvantar húanædi midsvædis í Reykjavík til ca. *4 ára. Fyrri loigu - salar, hroirisunardeild Davída, Ólavía í nssata húai, esttingjar, vinir og vld ejálf, erum oll eammála um ad vid sáum reglusdm og enyrtileg í um- gengni. Fyrirframgreidsla. Mafir þú áhuga þá vinsamlega hringdu í síma 365BB eda 71S67S LANDSSMIÐJAN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.