Morgunblaðið - 11.06.1987, Page 12

Morgunblaðið - 11.06.1987, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1987 & IfasteigimasalaI Suðurlandsbraut 10 [ s.: 21870—687808—6878281 Ábyrgð — Reyasla — Örygg-1 EFSTASUND Nýbyggt og fallegt 260 fm hús é tveimur hæðum. 40 fm bllskúr. (5-6 svefnherb.) (Blómaskáli.) LAUGAVEGUR V. 3,4 I Ca 95 fm timburhús. Laust nú þegar. Eignarlóð. SÆBÓLSBR. V. 9,8 Nýl. 260 fm hús á tveimur hæð- um. Kj. steyptur, hæð og ris timbur. Húsið stendur á 1000 fm sjávarfóð (eignarlóð). I LYNGBREKKA V. 8,3 Ca 300 fm parhús. Húsið skiptist 1150 fm íb. og tvær 2ja herb. ib. á neðri | | hæð. Uppl. á skrifst. STUÐLASEL V. 8,6 Fallegt ca 230 fm hús á tveimur hæðum ásamt tvöf. bilsk. Eignln er alveg fullfrág. m. snyrtll. garði. I GRETTISGATA V. 2,7 | Litið snoturt hús ca 55 fm á eignarlóð. Samþ. teikn. fyrir stækkun. BÆJARGIL V. 3,9 Vorum að fá i sölu 150 fm einb. sem telst hæð og ris. Bilskplata. Afh. fullb. að utan, fokh. aö Inn- an. Húsið stendur á hornlóö. Teikn. og nénari uppl. á skrifst. 4ra herb. SUÐURHÓLAR V. 3,4 110 fm vönduð ib. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Góður staður. Parket. I DVERGABAKKI V. 3,4 Ca 110 fm ib. á 2. hæð ásamt herb. í kj. GNOÐARV. V. 5,0 Efri hæð, ca 130 fm. Bílsk. Stór- ar suðursv. Fallegt útsýni. I FLÚÐASEL V. 3,2 ] | Ca 100 fm falleg Ib. á 4. hæð. , MIÐTÚN V. 2,6 | Ca 95 fm snyrtil. ib. í kj. ÆSUFELL V. 3,0 Ca 95 fm góð íb. á 7. hæð. Mik- ið útsýni. HRAUNBÆR | Ca 80 fm íb. á jarðhæð. V. 2,6 SÓLHEIMAR V. 3,3 Ca 100 fm á 10. hæð. Glæsil. útsýni. V/SNORRABR. V. 2,2 | | Ca 85 fm rúmg. íb. á 2. hæð. HVERFISGATA V. 2,6 I Ca 90 fm ib. á 2. hæð. Ib. er mikið | I endurn. Uppl. á skrifst. 2ja herb. Alfaheiði Eigum aöeins eftir tvær íb. i glæsil. ibsamstæðu. Afh. tilb. u. tróv. og máln. I júli. EFSTASUND | Ca 65 fm á 2. hæð. V. 1,9 HVERAFOLD Vandaðar 2ja herb. (búðir tilb. u. tróv. og máln. Afh. aept. KLEPPSVEGUR V. 1,9 | Litil, snotur ib. á 3. hæð. I HOFSVALLAGATA Ca 55 fm nýendurn. ib. Ljóst parket. | | Ath. mjög góður staður. MÁVAHLÍÐ V. 1,8 I I Ca 60 fm risib. Atvinnuhúsnaeöi SMIÐJUVEGUR I Frág. skrifst.- og verslhúsn. 880 fm hús I á þremur hæðum. Mögul. að selja hú- I sið i tvennu lagi, annars vegar 1. hæð I 340 fm og hins vegar 2. og 3. hæð 540 I fm (m. aökeyrslu inn á aðra hæð). I NORÐURBRAUT _ HAFNARFIRÐI V. 9,0 I Vorum aö fá til sölu 6a 440 fm hús þar I af 140 fm ib. og ca 300 fm iönaöar- I eða verslhúsn. Mikið endurn. (^11540 Einbýlis- og raðhús Eskiholt — Gbæ: tíi söiu 320 fm mjög skemmtil. einbhús. Innb. bílsk. Fagurt útsýni. Lerkihlíð: Til sölu ca 250 fm mjög glæsil. endaraðh. 4 svefnherb. Vandað eldh. og baðh. Bilsk. Vönduð eign. I Garðabæ: Vorum að fá til sölu nýl. ca 210 fm mjög vand- aö og smekklegt endaraðh. Stór stofa, 4 svefnh., vandað baöh. Mögul. á einstaklíb. í kj. Innb. bflsk. Vönduð eign. Austurbæ: Vorum að fá til söiu nýtt glæsil. raðhús. Ca 225 fm. Bflskrótt- ur. Mögul. á tveimur íb. Dragavegur: tíi söiu 140 fm ein- lyft forskalað timburhús. Laust strax. Byggingarréttur að 2 x 100 fm húsi. 5 herb. og stærri Hæð í Hlíðunum: Vorum að fá tíl sölu ca 130 fm mjög fallega efri hæð. Stórar stofur, 3 svefnherb., ný- stands. baöherb. Svalir. Bilsk. Verð 6 m. í Hlíðunum: Glæsil. 160fmfbúð- ir. Stórar stofur. 3-4 svefnh. Arinn. Bílskýii. Ennfremur 3ja herb. mjög skemmtil. íb. Afh. í júní 1988. í Vesturbæ: 2ja, 3ja og 4 herb. ib. i nýju glæsil. lyftuhúsi. Allar ib. með sérþvottah. og stórum sólsvölum. Afh. í júni 1988. Mögul. á bilsk. 4ra herb. Háaleitisbraut — laus: 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 4. hæð. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. 3 svefn- herb. Tvennar svallr. Fagurt útsýni. Hjarðarhagi m. bílsk.: ca 100 fm góð íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Bflsk. Laus strax. Á góðum stað í mið- borginni: 110 fm björt og falleg miöhæö i þríbhúsi. Stórar stofur, arínn. íb. er öll nýstandsett. Hraunbær: 110 fm mjög góö íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Verð 3,5 millj. Eskihlíð: 100 fm góð íb. ó 3. hæð. Svalir. Laus. Gbær fjárst. kaupandi: Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. ib. í Gbæ. 3ja herb. Brávallagata: tii söiu 3ja herb. mjög góð íb. Hraunbær: 87 fm mjög góð (b. á 3. hæð. Stórar svalir. Rúmg. stofa. Fagurt útsýni. Verð 3,0-3,1 mlllj. Lyngmóar: 96fmfallegíb. Bílsk. Miklabraut: 75 fm góð kjib. Sórinng. 2ja herb. Alfaheiði - Kóp .! 70 fm mjög skemmtil. og björt íb. Afh. strax, rúml. tilb. u. tróv. Glaðheimar. 55 fm ib. á jarö- hæð. Sérinng. Laus. Framnesvegur: tíi söiu 2ja herb. íb. í kj. Sérinng. Atvhúsn. — fyrirt. Bókabúð: Vorum að fá tll sölu eina af vandaðri bóka-, gjafa- og leik- fangavöruversl. i stórri og góðri verel- unarmiðst. Eigið húsn. Uppl. aðeins á skrífst. Söluturn: Höfum fengið til sölu góðan söluturn með mikilll veltu i Breið- hotti. Sælgætisverslun: tíi söiu glæsil. sælgætisversl. i miðborglnni. Suðurlandsbraut: 300 fm verslhúsn. á góðum stað. Góð grkjör. Smiðjuvegur: ca 280 fm gott iönaðarhúsn. á götuhæð. Góð aö- keyrsla og athafnasvæöi FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr.. Olafur Stefánason viðskiptafr. íslendingur hlaut viðurkenningn Ameríska j arðeðlisfræðisambandsiiis Á HAUSTÞINGI Ameríska jarð- eðlisfræðisambandsins sem haldið var i San Fransisco í des- ember sl. hlaut íslenskur stúdent Þórður Arason viðurkenningu fyrir erindi sem hann flutti tun rannsóknir sínar. Þing þessi eru haldin árlega og sækja þau að jafnaði 4-6 þúsund vísindamenn víða að úr heiminum. Það var undirdeild sambandsins, Jarð- og fomsegulfræðideildin, sem veitti Þórði viðurkenninguna fyrir besta stúdentserindið. Erindið fjall- aði um segulmögnun í setlögum í Norðvestur-Kyrrahafí og byggðist á mælingum á borkjömum sem 68 8828 Boðagrandi 2ja herb. ca 60 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Laus 15. júní. Mánagata Góð einstaklíb. í kj. Laus fljótl. Neðra Breiðholt 2ja herb. góð íb. á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. í kj. Flúðasel 3ja herb. ca 90 fm mjög falleg íb. Mikið útsýni. Ákv. sala. Dúfnahólar 3ja herb. góð íb. í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Laus 1. ágúst. Bólstaðarhlíð m. bflskúr 4ra herb. 110 fm góð íb. á 4. hæð. Bílsk. Laus 15. júní. Ákv. fengist hafa við djúpsjávarboranir. Þórður Arason tók BS-próf frá Háskóla íslands 1982, og hefur undanfarin ár verið við framhalds- nám í jarðeðlisfræði við Oregon State University í Bandaríkjunum. Ágrip af erindi Þórðar og frétt um viðurkenninguna birtist í Eos, vikuriti Ameríska jarðeðlisfræði- sambandsins. Þingvallabókin komin út á ensku Goðatún Gb. Glæsil. einbýli á tveimur hæð- um. Selst fokh. Hlaðhamrar 145 fm raðhús seljast fokh. og fullfrág. að utan. Fannafold — einb. 125 fm rúml. fokh. einbhús. 30 fm bflsk. Til afh. í maí nk. Fannafold — raðhús 132 fm raðhús auk 25 fm bflsk. Selst tæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv. Funafold — sérhæðir 130 fm sérhæðir í tvíbhúsum. Selj. tilb. u. trév. m. bflsk. INGILEIFUR EIN ARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbrauf 32 Á SÍÐASTA ári gaf bókaútgáfan Orn og Örlygur út Þingvallbókina — handbók um helgistað þjóðarinn- ar — eftir prófessor Bjöm Þor- steinsson sagnfræðing. Bókin hlaut strax hinar bestu viðtökur og fljót- lega barst fjöldi fyrirspuma um það hvort bókin myndi ekki koma út á Eignaþjónustan Z FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónsstígs). Sími 26650, 27380 Við Laufvang Ágæt 2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Við Nökkvavog Stór og góð 2ja herb. ib. í kj. Sérinng. Laus fljótl. Borgarholtsbraut Góð 4ra herb. íb. í kj. Sér inng. Miklubraut 4ra herb. ósamþ. risíb. sem þarfnast stands. Laus strax. Hagst. kjör. Við Engjasel Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. á 4. og 5. hæð. Bílskýli fylgir. Verð 3,3 millj. Við Kleifarsel — parhús Nær fullb. hús á tveimur hæð- um auk bílsk. Laust. Hagst. kjör. Við Barðaströnd — einbýli Glæsil. einbhús, um 200 fm á einni hæð ásamt góðum bílsk. og sólhúsi. Mjög vönduð eign. Vantar góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir t.d. miðsvæðis í Kóp. og Rvík. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Hrfsey — íbúð Til sölu er 5 herb. íb. í Hrísey. Húsgögn geta fylgt. Til greina koma leiguskipti á 2ja herb. íb. í Reykjavík eða nágr. Upplýsingar í síma 30834. @ 68 69 88 2 íbúðir í sama húsi — vantar Leitum að húseign fyrir traustan aðila. Eignin þarf að vera með tveimur íbúðum ásamt bílskúr. Æskileg stað- setning: Austurborgin. Ti! greina koma eignaskipti á tveimur 4ra-5 herb. íbúðum við Háaleitisbraut. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sólumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. erlendum tungumálum, sérstaklega ensku. Það varð því að ráði höfund- arins að prófessor Peter Foote í London var fenginn til þess að þýða bókina á ensku og er nú þessa dag- ana verið að senda hina ensku útgáfu á útsölustaði. Efni bókarinnar er fjölbreytt. Þar Bjöm Þorsteinsson lceíand's Katíonai Sfainc A visitor s Companion er að fínna sagnfræði, náttúru- fræði, staðfrasði og sögur. Sérstak- ur kafli er um Þingvallavatn eftir Sigurjón Rist vatnamælingamann og annar um gróður á Þingvöllum eftir Ingólf Davíðsson grasafræð- ing. Ásgeir S. Björnsson lektor ritstýrði verkinu en myndir í það valdi Örlygur Hálfdanarson. í Þingvallabókinni eru mörg yfir- litskort. Eitt þeirra er af þeirri útsýn sem getur að líta af efri barmi Ál- mannagjár og eru nöfn fjallahrings- ins skráð á kortið. Ömefnakort er að fínna í bókinni þar sem merkt er við 62 ömefni á Þingvöllum. Sérstök litmynd var tekin úr lofti yfír þingstaðinn. Á hana era merkt- ar 32 þingmannabúðir auk fjölda ömefna. Þá er loftmynd í lit sem sýnir leiðir og stíga á Þingvöllum sérstaklega ætluð þeim sem vilja skilja farartækið eftir, leggja land undir fót og njóta útivistar í guðs- grænni náttúmnni. Einnig er vert að geta þess að í bókinni era lit- myndir teknar úr lofti af Bimi Rúrikssyni sem hafa það megin verkefni að sýna jarðfræði Þing- valla. Auk framangreindra korta og mynda em rúmlega 50 aðrar myndir og teikningar í bókinni, flestar í litum, og margar frá fyrri öldum og því hinar sögulegustu. Hin nýja enska útgáfa Þingvalla- bókarinnar er handhæg ferðabók í sterku bandi. Hún bætir úr brýnni þörf hinna fjölmörgu útlendinga sem leggja leið sína til Þingvalla á hverju ári og er kærkomin gjöf til þeirra sem þegar hafa sótt staðinn heim, segir í frétt útgefanda. Þingvallabókin á ensku er prent- uð í Prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Amarfelli hf. VERKTAKAR Tii sölu eitt stærsta verktflkalyrirt. sinnar tegundar. Uppl. é skrilst. Hilmar ValdimarMon a. 68722B, Gelr Sigurðsson *. 641667, Rúnar Astvaldsson s. 641496, Sigmundur Böövarsson hdl. 691140! 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuidfærð á viðkomandi arlega. VERIÐ VELKOMIN / X3 GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.