Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1987 & IfasteigimasalaI Suðurlandsbraut 10 [ s.: 21870—687808—6878281 Ábyrgð — Reyasla — Örygg-1 EFSTASUND Nýbyggt og fallegt 260 fm hús é tveimur hæðum. 40 fm bllskúr. (5-6 svefnherb.) (Blómaskáli.) LAUGAVEGUR V. 3,4 I Ca 95 fm timburhús. Laust nú þegar. Eignarlóð. SÆBÓLSBR. V. 9,8 Nýl. 260 fm hús á tveimur hæð- um. Kj. steyptur, hæð og ris timbur. Húsið stendur á 1000 fm sjávarfóð (eignarlóð). I LYNGBREKKA V. 8,3 Ca 300 fm parhús. Húsið skiptist 1150 fm íb. og tvær 2ja herb. ib. á neðri | | hæð. Uppl. á skrifst. STUÐLASEL V. 8,6 Fallegt ca 230 fm hús á tveimur hæðum ásamt tvöf. bilsk. Eignln er alveg fullfrág. m. snyrtll. garði. I GRETTISGATA V. 2,7 | Litið snoturt hús ca 55 fm á eignarlóð. Samþ. teikn. fyrir stækkun. BÆJARGIL V. 3,9 Vorum að fá i sölu 150 fm einb. sem telst hæð og ris. Bilskplata. Afh. fullb. að utan, fokh. aö Inn- an. Húsið stendur á hornlóö. Teikn. og nénari uppl. á skrifst. 4ra herb. SUÐURHÓLAR V. 3,4 110 fm vönduð ib. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Góður staður. Parket. I DVERGABAKKI V. 3,4 Ca 110 fm ib. á 2. hæð ásamt herb. í kj. GNOÐARV. V. 5,0 Efri hæð, ca 130 fm. Bílsk. Stór- ar suðursv. Fallegt útsýni. I FLÚÐASEL V. 3,2 ] | Ca 100 fm falleg Ib. á 4. hæð. , MIÐTÚN V. 2,6 | Ca 95 fm snyrtil. ib. í kj. ÆSUFELL V. 3,0 Ca 95 fm góð íb. á 7. hæð. Mik- ið útsýni. HRAUNBÆR | Ca 80 fm íb. á jarðhæð. V. 2,6 SÓLHEIMAR V. 3,3 Ca 100 fm á 10. hæð. Glæsil. útsýni. V/SNORRABR. V. 2,2 | | Ca 85 fm rúmg. íb. á 2. hæð. HVERFISGATA V. 2,6 I Ca 90 fm ib. á 2. hæð. Ib. er mikið | I endurn. Uppl. á skrifst. 2ja herb. Alfaheiði Eigum aöeins eftir tvær íb. i glæsil. ibsamstæðu. Afh. tilb. u. tróv. og máln. I júli. EFSTASUND | Ca 65 fm á 2. hæð. V. 1,9 HVERAFOLD Vandaðar 2ja herb. (búðir tilb. u. tróv. og máln. Afh. aept. KLEPPSVEGUR V. 1,9 | Litil, snotur ib. á 3. hæð. I HOFSVALLAGATA Ca 55 fm nýendurn. ib. Ljóst parket. | | Ath. mjög góður staður. MÁVAHLÍÐ V. 1,8 I I Ca 60 fm risib. Atvinnuhúsnaeöi SMIÐJUVEGUR I Frág. skrifst.- og verslhúsn. 880 fm hús I á þremur hæðum. Mögul. að selja hú- I sið i tvennu lagi, annars vegar 1. hæð I 340 fm og hins vegar 2. og 3. hæð 540 I fm (m. aökeyrslu inn á aðra hæð). I NORÐURBRAUT _ HAFNARFIRÐI V. 9,0 I Vorum aö fá til sölu 6a 440 fm hús þar I af 140 fm ib. og ca 300 fm iönaöar- I eða verslhúsn. Mikið endurn. (^11540 Einbýlis- og raðhús Eskiholt — Gbæ: tíi söiu 320 fm mjög skemmtil. einbhús. Innb. bílsk. Fagurt útsýni. Lerkihlíð: Til sölu ca 250 fm mjög glæsil. endaraðh. 4 svefnherb. Vandað eldh. og baðh. Bilsk. Vönduð eign. I Garðabæ: Vorum að fá til sölu nýl. ca 210 fm mjög vand- aö og smekklegt endaraðh. Stór stofa, 4 svefnh., vandað baöh. Mögul. á einstaklíb. í kj. Innb. bflsk. Vönduð eign. Austurbæ: Vorum að fá til söiu nýtt glæsil. raðhús. Ca 225 fm. Bflskrótt- ur. Mögul. á tveimur íb. Dragavegur: tíi söiu 140 fm ein- lyft forskalað timburhús. Laust strax. Byggingarréttur að 2 x 100 fm húsi. 5 herb. og stærri Hæð í Hlíðunum: Vorum að fá tíl sölu ca 130 fm mjög fallega efri hæð. Stórar stofur, 3 svefnherb., ný- stands. baöherb. Svalir. Bilsk. Verð 6 m. í Hlíðunum: Glæsil. 160fmfbúð- ir. Stórar stofur. 3-4 svefnh. Arinn. Bílskýii. Ennfremur 3ja herb. mjög skemmtil. íb. Afh. í júní 1988. í Vesturbæ: 2ja, 3ja og 4 herb. ib. i nýju glæsil. lyftuhúsi. Allar ib. með sérþvottah. og stórum sólsvölum. Afh. í júni 1988. Mögul. á bilsk. 4ra herb. Háaleitisbraut — laus: 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 4. hæð. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. 3 svefn- herb. Tvennar svallr. Fagurt útsýni. Hjarðarhagi m. bílsk.: ca 100 fm góð íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Bflsk. Laus strax. Á góðum stað í mið- borginni: 110 fm björt og falleg miöhæö i þríbhúsi. Stórar stofur, arínn. íb. er öll nýstandsett. Hraunbær: 110 fm mjög góö íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Verð 3,5 millj. Eskihlíð: 100 fm góð íb. ó 3. hæð. Svalir. Laus. Gbær fjárst. kaupandi: Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. ib. í Gbæ. 3ja herb. Brávallagata: tii söiu 3ja herb. mjög góð íb. Hraunbær: 87 fm mjög góð (b. á 3. hæð. Stórar svalir. Rúmg. stofa. Fagurt útsýni. Verð 3,0-3,1 mlllj. Lyngmóar: 96fmfallegíb. Bílsk. Miklabraut: 75 fm góð kjib. Sórinng. 2ja herb. Alfaheiði - Kóp .! 70 fm mjög skemmtil. og björt íb. Afh. strax, rúml. tilb. u. tróv. Glaðheimar. 55 fm ib. á jarö- hæð. Sérinng. Laus. Framnesvegur: tíi söiu 2ja herb. íb. í kj. Sérinng. Atvhúsn. — fyrirt. Bókabúð: Vorum að fá tll sölu eina af vandaðri bóka-, gjafa- og leik- fangavöruversl. i stórri og góðri verel- unarmiðst. Eigið húsn. Uppl. aðeins á skrífst. Söluturn: Höfum fengið til sölu góðan söluturn með mikilll veltu i Breið- hotti. Sælgætisverslun: tíi söiu glæsil. sælgætisversl. i miðborglnni. Suðurlandsbraut: 300 fm verslhúsn. á góðum stað. Góð grkjör. Smiðjuvegur: ca 280 fm gott iönaðarhúsn. á götuhæð. Góð aö- keyrsla og athafnasvæöi FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr.. Olafur Stefánason viðskiptafr. íslendingur hlaut viðurkenningn Ameríska j arðeðlisfræðisambandsiiis Á HAUSTÞINGI Ameríska jarð- eðlisfræðisambandsins sem haldið var i San Fransisco í des- ember sl. hlaut íslenskur stúdent Þórður Arason viðurkenningu fyrir erindi sem hann flutti tun rannsóknir sínar. Þing þessi eru haldin árlega og sækja þau að jafnaði 4-6 þúsund vísindamenn víða að úr heiminum. Það var undirdeild sambandsins, Jarð- og fomsegulfræðideildin, sem veitti Þórði viðurkenninguna fyrir besta stúdentserindið. Erindið fjall- aði um segulmögnun í setlögum í Norðvestur-Kyrrahafí og byggðist á mælingum á borkjömum sem 68 8828 Boðagrandi 2ja herb. ca 60 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Laus 15. júní. Mánagata Góð einstaklíb. í kj. Laus fljótl. Neðra Breiðholt 2ja herb. góð íb. á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. í kj. Flúðasel 3ja herb. ca 90 fm mjög falleg íb. Mikið útsýni. Ákv. sala. Dúfnahólar 3ja herb. góð íb. í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Laus 1. ágúst. Bólstaðarhlíð m. bflskúr 4ra herb. 110 fm góð íb. á 4. hæð. Bílsk. Laus 15. júní. Ákv. fengist hafa við djúpsjávarboranir. Þórður Arason tók BS-próf frá Háskóla íslands 1982, og hefur undanfarin ár verið við framhalds- nám í jarðeðlisfræði við Oregon State University í Bandaríkjunum. Ágrip af erindi Þórðar og frétt um viðurkenninguna birtist í Eos, vikuriti Ameríska jarðeðlisfræði- sambandsins. Þingvallabókin komin út á ensku Goðatún Gb. Glæsil. einbýli á tveimur hæð- um. Selst fokh. Hlaðhamrar 145 fm raðhús seljast fokh. og fullfrág. að utan. Fannafold — einb. 125 fm rúml. fokh. einbhús. 30 fm bflsk. Til afh. í maí nk. Fannafold — raðhús 132 fm raðhús auk 25 fm bflsk. Selst tæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv. Funafold — sérhæðir 130 fm sérhæðir í tvíbhúsum. Selj. tilb. u. trév. m. bflsk. INGILEIFUR EIN ARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbrauf 32 Á SÍÐASTA ári gaf bókaútgáfan Orn og Örlygur út Þingvallbókina — handbók um helgistað þjóðarinn- ar — eftir prófessor Bjöm Þor- steinsson sagnfræðing. Bókin hlaut strax hinar bestu viðtökur og fljót- lega barst fjöldi fyrirspuma um það hvort bókin myndi ekki koma út á Eignaþjónustan Z FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónsstígs). Sími 26650, 27380 Við Laufvang Ágæt 2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Við Nökkvavog Stór og góð 2ja herb. ib. í kj. Sérinng. Laus fljótl. Borgarholtsbraut Góð 4ra herb. íb. í kj. Sér inng. Miklubraut 4ra herb. ósamþ. risíb. sem þarfnast stands. Laus strax. Hagst. kjör. Við Engjasel Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. á 4. og 5. hæð. Bílskýli fylgir. Verð 3,3 millj. Við Kleifarsel — parhús Nær fullb. hús á tveimur hæð- um auk bílsk. Laust. Hagst. kjör. Við Barðaströnd — einbýli Glæsil. einbhús, um 200 fm á einni hæð ásamt góðum bílsk. og sólhúsi. Mjög vönduð eign. Vantar góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir t.d. miðsvæðis í Kóp. og Rvík. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Hrfsey — íbúð Til sölu er 5 herb. íb. í Hrísey. Húsgögn geta fylgt. Til greina koma leiguskipti á 2ja herb. íb. í Reykjavík eða nágr. Upplýsingar í síma 30834. @ 68 69 88 2 íbúðir í sama húsi — vantar Leitum að húseign fyrir traustan aðila. Eignin þarf að vera með tveimur íbúðum ásamt bílskúr. Æskileg stað- setning: Austurborgin. Ti! greina koma eignaskipti á tveimur 4ra-5 herb. íbúðum við Háaleitisbraut. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sólumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. erlendum tungumálum, sérstaklega ensku. Það varð því að ráði höfund- arins að prófessor Peter Foote í London var fenginn til þess að þýða bókina á ensku og er nú þessa dag- ana verið að senda hina ensku útgáfu á útsölustaði. Efni bókarinnar er fjölbreytt. Þar Bjöm Þorsteinsson lceíand's Katíonai Sfainc A visitor s Companion er að fínna sagnfræði, náttúru- fræði, staðfrasði og sögur. Sérstak- ur kafli er um Þingvallavatn eftir Sigurjón Rist vatnamælingamann og annar um gróður á Þingvöllum eftir Ingólf Davíðsson grasafræð- ing. Ásgeir S. Björnsson lektor ritstýrði verkinu en myndir í það valdi Örlygur Hálfdanarson. í Þingvallabókinni eru mörg yfir- litskort. Eitt þeirra er af þeirri útsýn sem getur að líta af efri barmi Ál- mannagjár og eru nöfn fjallahrings- ins skráð á kortið. Ömefnakort er að fínna í bókinni þar sem merkt er við 62 ömefni á Þingvöllum. Sérstök litmynd var tekin úr lofti yfír þingstaðinn. Á hana era merkt- ar 32 þingmannabúðir auk fjölda ömefna. Þá er loftmynd í lit sem sýnir leiðir og stíga á Þingvöllum sérstaklega ætluð þeim sem vilja skilja farartækið eftir, leggja land undir fót og njóta útivistar í guðs- grænni náttúmnni. Einnig er vert að geta þess að í bókinni era lit- myndir teknar úr lofti af Bimi Rúrikssyni sem hafa það megin verkefni að sýna jarðfræði Þing- valla. Auk framangreindra korta og mynda em rúmlega 50 aðrar myndir og teikningar í bókinni, flestar í litum, og margar frá fyrri öldum og því hinar sögulegustu. Hin nýja enska útgáfa Þingvalla- bókarinnar er handhæg ferðabók í sterku bandi. Hún bætir úr brýnni þörf hinna fjölmörgu útlendinga sem leggja leið sína til Þingvalla á hverju ári og er kærkomin gjöf til þeirra sem þegar hafa sótt staðinn heim, segir í frétt útgefanda. Þingvallabókin á ensku er prent- uð í Prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Amarfelli hf. VERKTAKAR Tii sölu eitt stærsta verktflkalyrirt. sinnar tegundar. Uppl. é skrilst. Hilmar ValdimarMon a. 68722B, Gelr Sigurðsson *. 641667, Rúnar Astvaldsson s. 641496, Sigmundur Böövarsson hdl. 691140! 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuidfærð á viðkomandi arlega. VERIÐ VELKOMIN / X3 GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.