Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 19
rpor TT/fTTT rr ctttha rMnpar mriA tot>tttrvcroA/ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 »r 19 •að titillinn skipti minnstu máli. Fyrst og fremst hafí vakað fyr- ir sér að lífga upp á fremur kuldalegt og ópersónulegt um- hverfí með hlýjum og lífgandi litum. Fugladans er 3x6 metrar að stærð og unninn í keramík, eins og fyrr sagði. Hann er samsett- ur af fímmtíu 60x60 sm stórum leirplötum frá Buchtal-verk- smiðfjunum í Vestur-Þýskalandi. Þær voru brenndar einu sinni áður en þær komu til landsins, en eftir að listamaðurinn hafði litað þær, voru þær brenndar öðru sinni hjá fyrirtækinu Glit hf. hér á landi. En er ekki erfítt fyrir málara að vinna svo stórt verk með annarri aðferð en hann er vanur? „Það er ekkert erfítt. Maður verður náttúrlega að fá aðstoð við ýmis atriði, sem lúta að tækninni við vinnuna sjálfa, en það eru aukaatriði. Listamenn ■ Endurreisnarinnar t.d. hjuggu ijöfnum höndum í stein, máluðu, hönnuðu hús og fundu jafnvel |upp vígvélar. Það er gaman að skipta um efni. Ég vildi gjama vinna með eitthvað annað en ínálverkið svona annað hvert ár. Það er mjög þroskandi." Þess má geta, að áður hefur Hafsteinn unnið og sett upp stóra veggskreytingu úr málmi á framvegg Hrauneyjafossvirkj- unar. En á næstunni mun hann helga sig málaralistinni að nýju. George W. Jaeger SVSogVarð- berg með fyrirlestur EINS OG kunnugt er, er utanrík- isráðherrafundur Atlantshafs- bandalagsins haldinn f Reykjavík 11. og 12. júní. Stjórn Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og stjórn Varðbergs hafa vegna þess ákveðið að efna til sameigin- legs fundar með félagsmönnum og gestum þeirra um niðurstöður ráðherrafundarins. Hádegis- fundur verður haldinn í Átthaga- sal Hótels Sögu laugardaginn 13. júní. Salurinn verður opnaður kl. 12.00. Fundurinn er einungis ætlaður félagsmönnum í SVS og Varðbergi, svo og gestum félags- manna. Gestur fundarins og framsögu- maður verður George W. Jaeger, yfírmaður í Stjómmáladeild NATO, „Director, Political Directorate". Umræðuefni hans er: „Samskipti austurs og vesturs í framhaldi af Reykjavíkurfundi NATO". Pramsöguerindið verður flutt á ensku, og ræðumaður svarar fyrir- spumum fundargesta að því loknu. (Fréttatílkynmng) Eðlisfræðifélag íslands: Eríndi um kenningar eðlis- fræðingsins Ernst Mach ÞÓRIR Sigurðsson mun í dag flytja erindi á vegum Eðlisfræði- félags íslands um kenningar þýska eðlisfræðingsins Ernst Mach. Erindið, sem ber heitið „Hvað er tregða: Innri eiginleiki eða heimsfræðileg áhrif“, verður flutt í kaffistofu Raunvisinda- stofnunar, að Dunhaga 5, og hefst klukkann 17.15. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. í erindinu verður fjallað á al- þýðlegan hátt um viðleitni manna eins og Sciama, Dicke, Hoyles og Narlikars á síðari árum til að fella „Lögmál Machs“ inn í hrejrfífræði Newtons og Einsteins. Þórir stundaði nám í stærðfræði, eðlisfræði, stjömufræði og heim- speki í Svíþjcið og Bandaríkjunum. Hann lauk M.S. prófi í eðlisfræði við Purdue-háskólann árið 1972. Þórir hefur starfað sem mennta- skólakennari á Akureyri og í Reykjavík og sem stundakennari við Háskóla Islands. Stjórn Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar: Gefur fé til stofnunar starfgóðs læknadeildar Á myndinni eru talið frá vinstri: Þórður Harðarson, yfirlæknir, Ásmundur Brekkan, forseti læknadeildar Háskóla íslands, Gísli Sig- urbjörnsson, formaður stjórnar Grundar og Reynir T. Geirsson, dósent við læknadeild. í TILEFNI þess að nú eru sextíu og fimm ár liðin frá því að elliheimilið Grund, síðar Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund, tók til starfa, hefur stjórn Grundar ákveð- ið, að leggja fram nokkurt fé úr Stofnendasjóði Grundar til stofnunar Starfssjóðs læknadeildar Háskóla ís- lands. Á þennann hátt vill stjórnin votta íslenskum læknum, lífs og liðnum, virð- ingu og þakklæti. Markmiðið með sjóðsstofnun- inni er, að Starfssjóður lækna- deildar fái fé til eigin umráða til eflingar og úrlausnar ýmsum framfara- og velferðarmálum. Sjóðurinn skal vera í vörslu háskólans en til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun stjómar læknadeildar, en hún mun einnig gefa sjóðnum starfsreglur. Að öðru leyti bendir stjóm Gmndar á Starfssjóð Guðfræðistofnunar Háskóla íslands og stofnskrá hans. Stjómin óskar einnig eftir því að eftirtalin nöfn verði rituð í heiðurs- og minningagjafabók Starfssjóðs læknadeildar, þegar hún verður gerð: Bjarni Bjamason, f. 29.10. 1901, d. 23.12.1976 Skúli V. Guðjónsson, f. 26.11.1895, d. 25.1.1955 Þórður Sveinsson, f.20.12. 1874, d. 21.11.1946 Ef þú getur skrifað snjallan auglýsingatexta þa höfum við spennandi starf við þitt hæfi. Innan skamms þurfum vi8 hjá Góðu fólki að ráða í stöðu textahöfundar. Þess vegna leitum við nú að snjöllum textasmiði, sem hefur áhuga á vinnu við auglysingagerð. Jafnframt textagerð er starfið fólgið í undirbúningi verkefna og umsjón með verkefnum. Ef þú hefur áhuga á spennandi og vel TaunuFu ™ta r samstarfsfólki,þá hafðu samband við framkvæmdastjóra Góðs fólks, Kristján Jonsson, í síma 39600. Aftur kljufum við verðmurinn ! Gífurleg verölækkun vegna hagstæöra innkaupa. ZANUSSI ZF-821X ÞVOTTAVÉL á kr. 29.900 f Mal (HxBxD) 85x60x55 cm. 9Þvottamagn 4,2 ka • 400/800 snun. vinduhraði. • 16 pvottakerfi JQ^^ÆKJARGOTl^^^AFNARFIRÐ^SÍIM^0022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.