Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 Reuter Hluti um eittþúsund lögregiuþjóna mynda varnarmúr gegn stjómarandstæðingum í miðborg Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu. Á þriðja þúsund manna voru handteknir þar í landi i gær. Noregur: Upplausn í norsk- um stjórnmálum V antrauststillaga til atkvæða á föstudag Osló, frá fréttaritara Morgunblaðsins, Jan Erik Laure. Fj öldahandtök- ur í Suður-Kóreu Seoul, Reuter. SEM stendur ríkir algjör upp- lausn í stjómmálum í Noregi. Ómögulegt er að sjá fyrir hvort rikisstjóra Verkamannaflokks- ins undir forystu Gro Harlem Brundtlands fellur um helgina. Afstaða tveggja þingmanna Framfaraflokksins ræður úrslit- um. inn í að slaka til gagnvart Mið- flokksmönnum og Kristilegum, ekki síst þar sem Miðflokkurinn setur sem skilyrði fyrir samstöðu að land- búnaðarstefnan felli stjómina. Ef Presthus mistekst að fá Fram- faraflokkinn til að styðja van- trauststillöguna má gera ráð fyrir að dagar hans sem flokksformanns séu taldir. Er helst rætt um þing- flokksformanninn Jan P. Syse sem hugsanlegan eftirmann hans. Andstæðingar stjórnar Chun Doo Hwan, forseta Suður-Kóreu, efndu til mikilla mótmæla i höf- uðborg landsins, Seoul, í gær. Lögreglan lét til skarar skriða og hafði undir kvöldið handtekið á þriðja þúsund stjórnarandstæð- inga. í átökunum í Seoul varð ein lög- reglusveitin uppiskroppa með táragas. Hundruð stjómarandstæð- inga tókst að afvopna lögreglu- mennina og réðust síðan á þá með gijóti með þeim afleiðingum að einn lögregluþjónninn slasaðist alvar- lega og flmm hlutu talsverð meiðsl. Fleiri þúsund háskólastúdentar lögðu undir sig götumar í nágrenni Hilton-hótelsins, þar sem fulltrúar á landsfundi stjómarflokksins fögn- uðu í fundarlok. Réðust þeir að lögreglustöð og unnu á henni tjón. Tókst þeim að stökkva 20 lögreglu- mönnum á flótta. Leituðu þeir slq'óls inn á veitingahúsi og voru um- kringdir þar í hálftíma unz liðsauki barst og bjargaði þeim úr klóm stúdentanna. Einnig kom til átaka lögreglu og stjómarandstæðinga í borginni Masan í suðurhluta landsins. Að sögn ríkisútvarpsins vom á þriðja þúsund manna handteknir í gær og verða margir þeirra sóttir til saka fyrir að efna til ófriðar á almanna- færi. Átökin í gær em ein hin verstu frá því Chun hrifsaði til sín völd í Suður-Kóreu 1980. Aðal hvatamað- ur að aðgerðunum var Kim Young-sam, leiðtogi stjómarand- stöðunnar. Hundmðir bflstjóra þeyttu bflflautur í 20 mínútur og kirkjuklukkum um höfuðborgina alla var hringt samtímis til að láta í ljós andúð á stefnu stjómar Chun. Á landsfundi stjómarflokksins var formaður flokksins og nánasti samstarfsmaður Chun, Roh Tae- Woo, útnefndur frambjóðandi flokksins við forsetakosningar í Suður-Kóreu í desember nk. Póllands- för páfa JÓHANNES Páll páfi annar er nú í Póllandi. Þetta er þriðja heim- sókn hans þang- að eftir að hann varð páfi. Tvær milljónir manna hlýddu á páfa þegar hann messaði undir ber- Jóhannes Páll um himni í bænum páfi Tamow í suð-austur Póllandi í gær. Mannfjöldinn náði yfír þriggja kílómetra svæði fyrir framan altari sem reist var af þessu tilefni. 16 ára stúlka, Karolina Kozka, sem lést árið 1914, var tekin í tölu blessaðra. Það er fyrsta skrefíð í að gera hana að dýrlingi. Stúlkan var myrt þegar hún var að veijast sovéskum hermanni sem reyndi að nauðga henni. Honum tókst ekki að koma fram vilja sínum. Við at- höfnina var afhjúpað þriggja metra hátt málverk af stúlkunni. Áður en ferð hans lýkur mun páfí einnig taka Kozal biskup í tölu blessaðra, en biskupinn lést í þýsk- um fangabúðum í seinni heimsstyij- öldinni. KOSIÐ í BRETLANDI í DAG Fulltrúar borgaraflokkanna í landbúnaðamefnd Stórþingsins samþykktu í fyrrinótt yfirlýsingu þar sem stefnu ríkisstjómarinnar í málefnum bænda er mótmælt. Árið 1975 var samþykkt í þinginu að meðaltekjur bænda skyldu með tímanum verða jafnháar meðaltekj- um iðnverkamanna. 1 samningum bændasamtakanna og ríkisvaldsins að undanfömu hafa bændur krafist þess að tveim milljörðum norskra króna verði veitt f styrki og niður- greiðslur. Sfjómin hefur boðið einn milljarð og telja borgaraflokkamir þrír, Hægri flokkurinn, Miðflokkur- inn og Kristilegi þjóðarflokkurinn að ríkisstjómin bijóti þar með gegn samþykktinni frá 1975. Yfirlýsing borgaraflokkanna verður tekin til umræðu í þinginu á föstudaginn. Flokkamir þrír þurfa stuðning beggja þingmanna Fram- faraflokksins til að velta stjóminni en sá flokkur hefur barist mjög gegn ríkisstyrkjum til bænda og hafa flokksdeildir sent flölmargar áskoranir til formanns flokksins, Carl I. Hagens um að greiða at- kvæði gegn vantrauststillögunni sem þeir telja að verði til að auka niðurgreiðslur til landbúnaðarins. „Við viljum fá borgaralega ríkis- stjóm sem fyrst. Það mun koma í ljós hvort þetta málefni og þessi tími eru hentug “, segir Hagen. Enn fremur hefur Hægri flokkur- inn barist gegn auknum niður- greiðslum og vilja tveir fyrrverandi formenn flokksins, Jo Benkow og Káre Willoch, að flokkurinn standi fast á þeirri kröfu sinni að ríkis- stjómin verði ekki felld vegna landbúnaðarmálanna heldur vegna endurskoðaðra fjárlagatillagna sem einnig verða ræddar á föstudag. Til að leggja áherslu á skoðun sína var hvorugur þeirra viðstaddur þingflokksfund Hægri flokksins í fyrradag þar sem stjómarkreppan var rædd. Núverandi formaður, Rolf Presthus, er hins vegar ákveð- Allar líkur á meiri- hluta Ihaldsflokksins St. Andrews. Prá Guðmundi Heiðarí Frímannssyni, fréttarítara Morgunbiaðsins. KOSNINGABARÁTTUNNI hér í Bretlandi lauk í gær, og kosið er í dag í 650 kjördæmum f Englandi, Skotlandi, Wales og Norður-írlandi. A kjörskrá eru ríflega 43,5 milfjónir manna. Úrslitin ættu að vera ljós, áður en dagur rís á ný. Kosningar hafa ævinlega verið á fimmtudegi hér f landi eftir 1931, þó að engin lög kveði á um það. Árið 1918 var f fyrsta sinn kosið á einum degi, en fram að því höfðu kosningar yfir- leitt tekið marga daga. Kosið er í einmenningskjördæm- um. Það veldur því, að ekki er beint samband milli hlutfalls atkvæða og fjölda þingmanna. í sfðustu kosning- um hefði Bandalag fijálslyndra og jafnaðarmanna átt að fá 166 þing- menn samkvæmt hlutfallsreglu, en fékk einungis 17. Ástæðan var sú, að fylgi þess var svo dreift um allt land, að það náði ekki mestum flölda atkvæða nema í 17 kjördæmum. Það getur líka gerst, að sá flokkur, sem fær flest atkvæði, fái ekki flesta þing- menn. í kosningunum í febrúar 1974 fékk Verkamannaflokkurinn fjórum þingmönnum fleira en íhaldsflokkur- inn, en hafði rúmlega 220.000 atkvæðum færra. Stjóraarár Thatcher Frú Margaret Thatcher og Íhalds- flokkurinn undir hennar stjóm hafa gerbreytt breskum stjómmálum. Hún er orðinn eins konar alþjóðlegur átta- viti, sem beinir mönnum í áttina til aukins markaðsfrelsis, aðhaldsemi í ríkisfjármálum og meiri einkavæð- ingar velferðarríkisins. Þau vatnaskil í breskum stjómmálum, sem hún hefur skapað, felast fyrst og fremst í því, að frá stríðslokum höfðu allar stjómir, hvort sem þær voru undir forsæti íhaldsflokksins eða Verka- mannaflokksins, aukið þátttöku rfkisins þjóðlífinu. Harold Macmillan, fyrrum forsætisráðherra íhalds- flokksins, hafði það eitt sinn sem stefnumál f kosningum að byggja 300.000 nýjar íbúðir á vegum ríkis- ins. Allar ríkisstjómir höfðu í æ ríkari mæli orðið að beygja sig undir vald verkalýðsfélaga. Þessu hefur frú Thatcher breytt. Þegar hún var kosin leiðtogi íhaldsflokksins 1976, töldu andstæð- ingar hennar innan flokks og utan, að hún yrði Akkilesarhæll flokksins og lq'ósendur mundu hafna henni vegna þess, að hún væri svo hægris- innuð. En annað hefur komið á daginn. Hún hefur ekki reynst vera umvöndunarsöm, frek kerling, heldur einhver snjallasti stjómmálamaður f Bretlandi eftir stríð, og sennilega er Churchill sfðasti forsætisráðherrann, sem unnt er að jafna saman við hana. Thatcher hafði mótað sér skoðanir á því, hvert skyldi stefna, þegar hún tók við árið 1979. Hún hefur verið óhrædd við að koma skoðunum sfnum f framkvæmd og haldið fast á stefnu- málum sínum. Á alþjóðlegum vett- vangi hefur virðing hennar vaxið jafnt og þétt. í fyrstunni tóku til dæmis Helmut Schmidt, kanslari Vestur-Þýskalands, og Valery Gisc- ard d’Estaing Frakklandsforseti ekki mark á henni, m.a. af þvf að hún var kona. En hún sá rækilega til þess, að það endurtæki sig ekki. Hún hélt af fullri hörku á hagsmunum Bret- lands innan Evrópubandalagsins og krafðist ýmissa breytinga á stefnu þess, sem þá voru taldar fráleitar, en menn telja nú sjálfsagðar. Á innlendum vettvangi hefur stjóm íhaldsflokksins gert ýmsar breyting- ar. Hún hefur dregið úr beinum sköttum, en aukið óbeina. Nú er tekjuskattur af almennum launum t.d. ekki nema 25%. Hún hefur selt fyrirtæki í eigu rfkisins og aukið hlutabréfaeign almennings mjög verulega. Hún hefur einnig sett lög, sem gáfu leigjendum í opinberu hús- næði rétt á að kaupa það, og nú búa 65% fjölskyldna í eigin húsnæði, en einungis ríflega 50% árið 1979. Þetta hefur verið mjög vinsæl aðgerð, og Verkamannaflokkurinn hefur átt í erfiðleikum vegna þess, að hann hef- ur alltaf viljað leysa húsnæðisvand- ann með byggingum í opinberri eigu. Stjómin hefur sett lög, sem afnámu sérréttindi verkalýðsfélaga og kváðu á um almenna atkvæðagreiðslu, áður en farið yrði f verkfall, að viðlagðri upptöku á eigum þeirra. Þessi lög, ásamt lögum um verkfallsvörslu, em lykillinn að þvf, að verkföllum hefur fækkað og sigur vannst á náma- verkamönnum undir forystu Scargill og prenturum í Wapping, þar sem The Times er prentað. Efnahagslífið hefur gengið mjög vel síðasta ár, þótt jrfir þijár milljónir manna séu enn atvinnulausar. Á erlendum vettvangi hefur stjóm Thatcher beitt sér fyrir öflugum vöm- um Vesturlanda, lagt sérstaka áherslu á sambandið við Bandaríkin og að efla áhrif sín innan Evrópu- bandalagsins. Hún hefur ekki ræktað sambandið við Breska samveldið, enda hefur stefna stjómarinnar í málefnum Suður-Afiríku valdið ágreiningi innan þess. Sumir fhalds- menn telja, að samveldið sé eins og sjórekinn hvalur, sem sé kafnaður undan eigin fargi. Það þjóni engum tilgangi lengur og leggja eigi það niður. En konungsflölskyldan tekur samveldið mjög alvarlega. Kosningabaráttan nú í kosningabaráttunni nú gaf íhaldsflokkurinn út ýtarlega stefnu- skrá og hét því að halda áfram á sömu braut. Einkavæðingunni yrði haldið áfram af fullum krafti, aukn- um einkarekstri komið á í heilsugæslu og skólum heimilað að gerast sjálf- stæðar stofnanir með eigin stjóm, óháðar bæjarstjómum. Auk þess lagði flokkurinn áherslu á verk stjóm- arinnar: framlög hefðu verið aukin til heilsugæslu, kaupmáttur launa hefði stöðugt aukist, verðbólga væri lægri nú en í tuttugu úr, efnahagslíf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.