Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 39 Yopnasölumálið: „North var drauma- yfirmaður sér- hvers einkaritara“ - sagði Fawn Hall við þingyfirheyrslur Washington, Reuter. FYRSTU lotu yfirheyrslna rannsóknarnefndar bandaríska þingsins vegna vopnasölunnar til Iran lauk á þriðjudag. Síðasta vitnið, sem var yfirheyrt, var Fawn Hall, fyrrum einkaritari Oiivers North, ofursta. Hall út- skýrði sinn þátt í vopnasölu- hneykslinu með hollustu sinni og væntumþykju í garð Norths. „North var draumayfirmaður sérhvers einkaritara“, sagði hún. Við yfírheyrslur á mánudag og þriðjudag bar Fawn Hall að hún hefði aðstoðað North með því að smygla mikilvægum Jeyniskjölum um vopnasöluna til íran og fjár- stuðninginn við Kontraskæruliða út úr Hvíta húsinu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að North var rekinn úr starfi sínu hjá Þjóðar- öryggisráði Reagans vegna aðildar hans að málinu. Einnig viðurkenndi Hall að hafa villt um fyrir embættismanni Hvíta hússins, sem hafði samband við hana tveimur dögum eftir brottrekstur Norths. Hún sagði honum að ekkert óeðlilegt væri við mikla notkun pappírstætarans á skrifstofu Norths, en reyndin var sú að tætarinn var notaður til að eyðileggja mörg viðkvæm skjöl varðandi vopnasöluhneykslið. Alagið á tækinu þennan dag var slíkt, að það bilaði og varð að kalla til viðgerðamann. Hall játaði sömuleiðis að hafa Flug Rusts: Popplag til heiðurs unga flugkappanum Hamborg, Reuter. NÝ, þýsk popphljómsveit minnist lendingar Mathias Rusts á Rauða torginu í Moskvu með hljómplötu að sögn dagblaðsins Bild í gær. I hljómsveitinni eru þrír flug- klúbbsfélagar Rusts. í upphafi textans segir: „Fljúgðu lágt til Moskvu og lentu á Rauða torginu ef þú þorir.“ Yegor Yakovlyev , sem er rit- stjóri tímaritsins Moskvufréttiv, segir í svari til ítalsks ritstjóra að hann geti enga skýringu gefíð á þögn sovéskra fjölmiðla um lend- ingu Rusts. Engar hömlur hafí verið lagðar á fréttamennina. Rust lenti 28. maí en það var eki fyrr en 3. júní að tímarit Yakovlyevs sagði frá lendingunni, fyrst sové- skra fjölmiðla. Þá hefur fleira verið gert en að poppa um Rust, því nú er seldur stuttermabolur með mynd af flug- torginu, opnaður 28. maí ’87“. vél Rusts, en undir stendur: Bolurinn selst að sjálfsögðu sem „Alþjóðlegur flugvöllur á Rauða heitar lummur. AP Hér er vestur-þýsk blómarós, að nafni Annette i bolnum góða. Gengi gjaldmiðla Lundúnum og New York, Reuter. BRESKA sterlingspundið og verðbréf í kauphöllinni í Lundúnum hækkuðu mjög í verði í gær og gætir þar bjart- sýni kaupsýslumanna með úrslit kosninganna i dag. Bandaríkjadalur og ríkis- skuldabréf þar í landi lækk- uðu hins vegar í verði vegna fréttaleysis af leiðtogafundin- um í Feneyjum. Gullverð hækkaði hins vegar í hlutfalli við fall dalsins. Vegna skoðanakannana, sem gáfu til kynna að íhaldsflokkur Margrétar Thatcher myndi sigra kosningamar í dag, jókst trú manna á efnahagi Bretlands á næstu árum, ekki síst í ljósi þess að vantrúar er tekið að gæta um hagvöxt í Þýskalandi og Japan á næstu árum. í Wall Street var fremur tíðindalaust, en verðbréf þar hækkuðu að meðaltali ögn í verði. Gullúnsan hækkaði um 8,60 dali og kostar nú 458,15 Bandaríkjadali. Á hádegi í Lundúnum í gær kostaði sterlingspundið 1,6663 dali, en gengi annarra helstu gjaldmiðla var með þeim hætti að Bandaríkjadalur kostar: 1,3401 kanadíska dali, 1,7875 vestur-þýsk mörk, 2,0140 hollensk gyllini, 1,4780 svissneskan franka, 37,06 belgíska franka, 5,9760 franska franka, 1296 ítalskar límr, 141,90 japönsk jen, 6,25 sænskar krónur, 6,6575 norskar krónur, 6,7225 danskar krónur. Fawn Hall við vitnaleiðslurnar. aðstoðað North við að breyta nokkmm skjölum Þjóðaröryggisr- áðsins til að fela tilvísanir til fjárstuðningsins við Kontraskæru- liðana, er þingið hafði bannað hann. Astæðuna fyrir þessu at- hæfí sínu sagði Hall vera þá, að hún hefði viljað halda verndar- hendi yfir North. „Ég trúði á North ofursta", sagði Hall. „Stundum verður maður að sneiða hjá laga- bókstafnum". Nokkmm andartök- um síðar krafðist hún þess reyndar að fá að taka þessi orð aftur. Nokkurs ósamræmis gætti í framburði einkaritarans. Hún lét svo um mælt, að hún hefði lítið vitað af athæfi Norths, en síðar kom fram, að hún hefði ekki ein- göngu staðfasta trú á ágæti ofurstans, heldur einnig á stefnu Reagans hvað fjárstyrk til skæra- liða og sölu vopna til íran varðaði. Hall skýrði frá því á þriðjudaginn að North hefði lagt fram lausnar- beiðni frá hlutverki sínu í veitingu ágóðans af vopnasölunni til skæmliðanna í Nicaragua. Aug- ljóst væri að ekki hefði verið tekið mark á henni, en hann rekinn. Yfírheyrslurnar munu hefjast á ný 23. júní. Ekki hefur verið til- kynnt hverjir muni fyrstir bera Reuter vitni, en North ofursti og fyrmm yfírmaður hans, John Poindexter, eiga að koma fyrir nefndina í næsta mánuði. Demókratinn Lee Hamilton, sem veitir rannsóknamefnd full- trúadeildar þingsins forstöðu, segir að við yfírheyrslurnar hafi komið fram að í bandaríska stjóm- kerfinu ríki „óvenjuleg ringulreið", og vísar þar meðal annars til þess, að almennir borgarar, sem sumir hveijir létu stjómast af gróðavon, hafi tekið þátt í að framkvæma utanríkisstefnu Bandaríkjanna, að háttsettir embættismenn hafi ekki vitað deili á stjómarstefnunni og reyndar ekki viljað það, og að Reagan forseti hafí verið viðriðinn ijársöfnun einkaaðila til stuðnings Kontraskæmliðum. Einnig for- dæmdi Hamilton gerðir Olivers North og Johns Poindexter. Hann lét svo um mælt að sagan, sem nefndin hefði heyrt, væri sorgar- saga af því hvemig bandaríska þingið og þjóðin hefðu verið blekkt. „Þeir sem komu nálægt þessu máli, hvort heldur almennir borgarar eða opinberir embættis- menn, vom ekki í vafa um að störf þeirra væm í þágu forsetans", sagði Hamilton. VXWWN VILT ÞU NA LANGT ??; s Radióamatörar ná daglega um allan heim.... í 20 tima kvöldnámskeið i morsi og radiótækni til s nýliðaprófs radióamatöra verður haldið 15 -30. júni i n.k. Nú geta ailir lært mors. ný og skemmtileg aðferð notuð. Skráning i sima 3 18 50 næstu daga kl. 17-19. 3 'WWWWWWWVWWWWW (Innhverf íhugun) V • Er auðlærð fyrir hvem sem er. • Veitir djupa hvíld og losar þannig um streitu og spennu. • Er undirbúningur undir kraftmikið og árangursríkt starf. • Er einfóld, nátturuleg og sjálfvirk. • Er ekki trú og felur ekki í sér breyt- ingar á lífsskoöunum eða lifsvenjum. Hefur verið kennd meira en 2000 íslendingum. Kynningarfyrirlestur verður haldinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. TM-MIÐSTÖÐIN Gardastræti 17 Sími 16662 íslenska íhugunarfélagid HANDFÆRAVINDUR færeyskar HANDFÆRAVINDUR norskar m/stöng SJÓSTENGUR HANDFÆRAGIRNI BEITUÖNGAR BULL PLÖTUÖNGLAR PIKLAR, SIGURNAGLARR BLÝSÖKKUR 1,5-2,5 kg. VIR-OG BOLTAKLIPPUR SLÖNGUKLEMMUR nota hinir vandlátu. Stærðir frá Vz“-12“. Einnig úr ryðfríu stáli. • ÚTI MÁLNING STEINVARI 2000 FÚAVARNAREFNI PINOTEX WOODEX C-TOX KARBOLIN ALLT í GARÐINN GARÐYRKJUÁHÖLD SKÓFLUR ALLSKONAR KANTSKERAR GARÐHRÍFUR ORF, BRÝNI HEYHRÍFUR GARÐSLÁTTU RVÉLAR GIRNINGASTREKKJAR AR VÍRHALDARAR GIRÐINGARVÍR, GALV. GARÐKÖNNUR VATNSÚÐAÐAR SLÖNGUKRANAR SLÖNGUTENGI SLÖNGUGRINDUR JÁRNKARLAR JARÐHAKAR SLEGGJUR HJÓLBÖRUR ÚÐUNARKÚTAR GARÐSLÖNGUR 20 OG 30 MTR.BT. GÚMMÍSLÖNGUR allar stæðir PLASTSLÖNGUR glærar með eða án innleggs LOFTSLÖNGUR MÁLNINGARPENSLAR LAKKPENSLAR MÁLNINGARRÚLLUR LAKKRÚLLUR TJÖRUKÚSTAR MÁLNINGARBAKKAR MÁLNINGARFÖTUR Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855 1 Rtacgmi fytafeifr Áskriftarsíminn er 83033 I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.