Morgunblaðið - 11.06.1987, Side 47

Morgunblaðið - 11.06.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólamötuneyti Lítið skólamötuneyti leitar forstöðumanns eða/-konu. Réttindi matreiðslumanns áskilin. Starf, laun og húsnæði 9 mánuði ársins. Upplýsingar veitir Jón Sigurðsson í síma 93-5001 til 17. þ.m. Hrafnista — Hafnarfirði Óskum eftir að ráða hárgreiðsludömur. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 54288 alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Verkstjóri í samlokudeild Stórt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um daglega stjórnun samlokudeildar. Hér er um sjálfstætt ábyrgðarstarf að ræða, þar sem viðkomandi þarf að hafa faglega þekkingu og reynslu í stjórnun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júlí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 19. júní nk. Hvati í Pósthólf 11024 131 Reykjavik simi 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboð — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Vélvirkjar athugið Vantar vana vélvirkja til viðgerða á vinnuvél- um og dráttarvélum. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Sími 83266, kvöidsimi 672056. 1. vélstjóra vantar á 300 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Vélstjóri — 6402". smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumamámskeið í vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040. t---—A A—A. a , - Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir ferðafélags- ins: 1. 13. jún( (laugardag) kl. 09: Söguslóðir Njálu. Komið við á sögustöðum og efni Njálssögu rifjað upp. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthíasson. Verð kr. 1.000. 2. 13. jún( (laugardag) kl. 11.30: Fjöruferð. Ekið að Hvassahrauni og fjaran skoðuð í Vatnsleysuvík. Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar Ing- ólfsson, höfundar „Fjörulífs" fræðslurits Ff nr. 2, verða leiö- sögumenn og kenna þátttakend- um að greina lífverur fjörunnar eftir bókinni. Þetta er einstakt tækifæri til þess að fræöast um lifið í fjörunni, þar leynist lif sem blasir ekki við augum hinna ófag- lærðu. Verð kr. 400. 3. 14. Júnf (sunnudagur) kl. 10.30: Móskarðshnúkar — Trana/Kjós. Kl. 13 verður geng- ið yfir Svfnaskarð. Þetta er fyrsti áfanginn af sex á leiðinni til Reykholts í Borgar- firði, sem genginn veröur í tilefni 60 ára afmælis ferðafólagsins. Þátttakendur fá happdrættis- miða ókeypis. Verið með í öllum göngunum og haldið þannig upp á 60 ára afmæli Feröafélagsins. Verð kr. 600. Brottför i ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Almenn bæna- og lofgjörðar- samkoma í Grensáskirkju i kvöld 11. júni kl. 20.30. Fólk segir frá trúarreynslu sinni. Ræðuefni: Sigrandi og gleöirik trú. Allir velkomnir. ÚTIVISTARF.ERÐIR Helgarferð í Þórsmörk 12.-14. júní Gist í Útivistarskálanum góða í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Vestmannaeyjaferð er frestaö til 26. júní. Dagsferöir í Þórsmörk hefjast sunnud. 14. júní. Sumardvöl f Þórsmörk. T.d mið- vikud.-sunnud. Verð f. fél. 3050.- f. aðra 3600. Brottför 17. og 24. júni o.s. frv. 50% afsl. f. börn. 7-15 ára og fritt f. yngri en 7 ára. Uppl. og farm. á skrifstofu, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Útivist. VEGURINN Kristið samfélag Hafnarfjarðarkirkja Almenn samkoma í kvöld i Hafn- arfjarðarkirkju kl. 20.30. Allir velkomnir Vegurinn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð til Þórsmerkur 12.-14. júnf verður farin helgar- ferð til Þórsmerkur. Gist i Skagjörðsskála/Langadal. Farmiðasala á skrifstofu F.i. Miðvikudaginn 17. júnf veröur fyrsta miövikudagsferðin til Þórsmerkur. Brottför kl. 8.00. Næsta ferð verður 24. júlí. Þeir sem hyggja á sumarleyfi i Þórs- mörk ættu að notfæra sér þessar ferðir. 19.-21. júni er einnig helgarferð til Þórsmerkur. Dagsferð til Þórsmerkur kostar kr. 1.000.- Ferðafélag fslands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferð laugard. 13. júníkl. 8.00 Straumfjörður — Mýrar. Skoð- að sérstætt umhverfi Straum- fjarðar og Álftaness. Margt tengist þessum slóðum og er þar frægast strand f ranska rann- sóknaskipsins Pourquoi pas? árið 1936. Verð kr. 1200, fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSi, bensínsölu. Farmiðar v/bíl. Sólstöðuferð fyrir vestan. 5 dagar 17.-21. júní. Rútuferð með göngu- og skoöunarferð- um. Æðey, Kaldalón, Strandir, Norðurfjörður. Miðnætursólar- ganga á Drangjökul ef vill. Gist i svefnpokaplássi i félagsheimil- inu Dalbæ og Hótel Djúpavik. Fararstjóri Kristján M. Baldurs- son. Uppl. og farmiðar á skrifst., Grófcnni 1, símar 14606 og 23732. Útivist. mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Gist í gönguhús- um F(. 4. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verðir Austfirðir — Djúpivogur. Ekið sem leið liggur um Suður- land á tveimur dögum, gist i þrjár nætur á Djúpavogi og farn- ar feröir um nágrennið. Feröin til baka tekur einnig tvo daga. Farmiðasala og upplýsingar ó skrifstofu FÍ. Pantið ttmanlega i sumarleyfisferðirnar. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir ferðafélagsins: 1. 17.-21. júnf (5 dagar): Látra- bjarg — Barðaströnd. Gengið á Látrabjarg, ekið um Rauðasand, Barðaströnd og víðar, stuttar gönguferðir. Gist i svefnpokaplóssi i Breiðuvík. 2. 2.-10. júlf (9 dagar): Aðalvfk. Tjaldað á Látrum í Aðalvík og farnar gönguferöir daglega frá tjaldstað. 3. 3.-8. júlf (6 dagar): Land Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. s ólp Samkoma verður i Þribúöum í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og vitnisburður. Ræðumenn Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar B—^........................ Ættarmót afkomenda Jónasar Guðmundssonar á Bílduhóli fæddur 1835 verður haldið á Skógarströnd 27. júní 1987. Komið verður saman á Breiðabólsstað kl. 13.00 og síðan haldið að Bílduhóli. Rútuferð fyrir þá sem þess óska frá Umferðarmiðstöðinni, Reykjavík, (vestur- enda), kl. 9.00. Sætapantanir með rútu í síma 99-6021 fyrir 20. júní. Mætum sem flest, ættingjar og makar þeirra. Happdrætti SKÍ 20. maí sl. var dregið í happdrætti Skíðasam- bands íslands. Vinningar féllu þannig: 1. vinningur nr. 1068, 2. vinningur nr. 1725, 3. vinningur nr. 2034, 4. vinningur nr. 561, 5. vinningur nr. 1960. Vinninga verður að vitja innan árs frá drætti. Skíöasamband íslands. Héraðssýning á kynbótahrossum verður haldin á Rangár- bökkum 19.-21. júní nk. Skráningareyðublöð fást á skrifstofu Búnaðarsambands Suður- lands og þeim sé skilað vandlega útfylltum á sama stað fyrir 15. júní. Tímasetning dóms- starfa verður auglýst síðar, þegar þátttaka liggur fyrir. Búnaðarsamband Suðurlands, hrossaræktin. Verslunarhúsnæði — þjónustuhúsnæði Til leigu er 318 fm húsnæði með stórum verslunargluggum, góðri aðkomu og inn- keyrsludyrum. Laust strax. Tilboð merkt: „VÞ — 5083“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 12. júní. Matsölustaður Fyrirtækið er velstaðsett í Austurborginni og hefur verið rekið á sama stað í tæp 15 ár. Öll tæki og búnaður af bestu gerð. Mikil og vaxandi viðskipti. Örugg velta. Öruggt leiguhúsnæði. Fyrirtækið er til sölu af sér- stökum ástæðum og eru allar frekari upplýs- ingar veittar hjá fasteignasölunni Kjöreign. “1“™'«?''-685009- Armula 21. eocooo Dan. V.S. Wiium lögfr. - DOOðOO Ólafur Guðmundaton aöluatjóri. Seglskúta Til sölu er 18 feta seglskúta. Notalegur og öruggur fjölskyldubátur. 3-4 svefnpláss, eld- unaraðstaða, wc og flutningsvagn. Upplýsingar í síma 91-611609.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.