Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólamötuneyti Lítið skólamötuneyti leitar forstöðumanns eða/-konu. Réttindi matreiðslumanns áskilin. Starf, laun og húsnæði 9 mánuði ársins. Upplýsingar veitir Jón Sigurðsson í síma 93-5001 til 17. þ.m. Hrafnista — Hafnarfirði Óskum eftir að ráða hárgreiðsludömur. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 54288 alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Verkstjóri í samlokudeild Stórt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um daglega stjórnun samlokudeildar. Hér er um sjálfstætt ábyrgðarstarf að ræða, þar sem viðkomandi þarf að hafa faglega þekkingu og reynslu í stjórnun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júlí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 19. júní nk. Hvati í Pósthólf 11024 131 Reykjavik simi 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboð — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Vélvirkjar athugið Vantar vana vélvirkja til viðgerða á vinnuvél- um og dráttarvélum. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Sími 83266, kvöidsimi 672056. 1. vélstjóra vantar á 300 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Vélstjóri — 6402". smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumamámskeið í vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040. t---—A A—A. a , - Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir ferðafélags- ins: 1. 13. jún( (laugardag) kl. 09: Söguslóðir Njálu. Komið við á sögustöðum og efni Njálssögu rifjað upp. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthíasson. Verð kr. 1.000. 2. 13. jún( (laugardag) kl. 11.30: Fjöruferð. Ekið að Hvassahrauni og fjaran skoðuð í Vatnsleysuvík. Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar Ing- ólfsson, höfundar „Fjörulífs" fræðslurits Ff nr. 2, verða leiö- sögumenn og kenna þátttakend- um að greina lífverur fjörunnar eftir bókinni. Þetta er einstakt tækifæri til þess að fræöast um lifið í fjörunni, þar leynist lif sem blasir ekki við augum hinna ófag- lærðu. Verð kr. 400. 3. 14. Júnf (sunnudagur) kl. 10.30: Móskarðshnúkar — Trana/Kjós. Kl. 13 verður geng- ið yfir Svfnaskarð. Þetta er fyrsti áfanginn af sex á leiðinni til Reykholts í Borgar- firði, sem genginn veröur í tilefni 60 ára afmælis ferðafólagsins. Þátttakendur fá happdrættis- miða ókeypis. Verið með í öllum göngunum og haldið þannig upp á 60 ára afmæli Feröafélagsins. Verð kr. 600. Brottför i ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Almenn bæna- og lofgjörðar- samkoma í Grensáskirkju i kvöld 11. júni kl. 20.30. Fólk segir frá trúarreynslu sinni. Ræðuefni: Sigrandi og gleöirik trú. Allir velkomnir. ÚTIVISTARF.ERÐIR Helgarferð í Þórsmörk 12.-14. júní Gist í Útivistarskálanum góða í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Vestmannaeyjaferð er frestaö til 26. júní. Dagsferöir í Þórsmörk hefjast sunnud. 14. júní. Sumardvöl f Þórsmörk. T.d mið- vikud.-sunnud. Verð f. fél. 3050.- f. aðra 3600. Brottför 17. og 24. júni o.s. frv. 50% afsl. f. börn. 7-15 ára og fritt f. yngri en 7 ára. Uppl. og farm. á skrifstofu, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Útivist. VEGURINN Kristið samfélag Hafnarfjarðarkirkja Almenn samkoma í kvöld i Hafn- arfjarðarkirkju kl. 20.30. Allir velkomnir Vegurinn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð til Þórsmerkur 12.-14. júnf verður farin helgar- ferð til Þórsmerkur. Gist i Skagjörðsskála/Langadal. Farmiðasala á skrifstofu F.i. Miðvikudaginn 17. júnf veröur fyrsta miövikudagsferðin til Þórsmerkur. Brottför kl. 8.00. Næsta ferð verður 24. júlí. Þeir sem hyggja á sumarleyfi i Þórs- mörk ættu að notfæra sér þessar ferðir. 19.-21. júni er einnig helgarferð til Þórsmerkur. Dagsferð til Þórsmerkur kostar kr. 1.000.- Ferðafélag fslands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferð laugard. 13. júníkl. 8.00 Straumfjörður — Mýrar. Skoð- að sérstætt umhverfi Straum- fjarðar og Álftaness. Margt tengist þessum slóðum og er þar frægast strand f ranska rann- sóknaskipsins Pourquoi pas? árið 1936. Verð kr. 1200, fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSi, bensínsölu. Farmiðar v/bíl. Sólstöðuferð fyrir vestan. 5 dagar 17.-21. júní. Rútuferð með göngu- og skoöunarferð- um. Æðey, Kaldalón, Strandir, Norðurfjörður. Miðnætursólar- ganga á Drangjökul ef vill. Gist i svefnpokaplássi i félagsheimil- inu Dalbæ og Hótel Djúpavik. Fararstjóri Kristján M. Baldurs- son. Uppl. og farmiðar á skrifst., Grófcnni 1, símar 14606 og 23732. Útivist. mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Gist í gönguhús- um F(. 4. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verðir Austfirðir — Djúpivogur. Ekið sem leið liggur um Suður- land á tveimur dögum, gist i þrjár nætur á Djúpavogi og farn- ar feröir um nágrennið. Feröin til baka tekur einnig tvo daga. Farmiðasala og upplýsingar ó skrifstofu FÍ. Pantið ttmanlega i sumarleyfisferðirnar. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir ferðafélagsins: 1. 17.-21. júnf (5 dagar): Látra- bjarg — Barðaströnd. Gengið á Látrabjarg, ekið um Rauðasand, Barðaströnd og víðar, stuttar gönguferðir. Gist i svefnpokaplóssi i Breiðuvík. 2. 2.-10. júlf (9 dagar): Aðalvfk. Tjaldað á Látrum í Aðalvík og farnar gönguferöir daglega frá tjaldstað. 3. 3.-8. júlf (6 dagar): Land Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. s ólp Samkoma verður i Þribúöum í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og vitnisburður. Ræðumenn Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar B—^........................ Ættarmót afkomenda Jónasar Guðmundssonar á Bílduhóli fæddur 1835 verður haldið á Skógarströnd 27. júní 1987. Komið verður saman á Breiðabólsstað kl. 13.00 og síðan haldið að Bílduhóli. Rútuferð fyrir þá sem þess óska frá Umferðarmiðstöðinni, Reykjavík, (vestur- enda), kl. 9.00. Sætapantanir með rútu í síma 99-6021 fyrir 20. júní. Mætum sem flest, ættingjar og makar þeirra. Happdrætti SKÍ 20. maí sl. var dregið í happdrætti Skíðasam- bands íslands. Vinningar féllu þannig: 1. vinningur nr. 1068, 2. vinningur nr. 1725, 3. vinningur nr. 2034, 4. vinningur nr. 561, 5. vinningur nr. 1960. Vinninga verður að vitja innan árs frá drætti. Skíöasamband íslands. Héraðssýning á kynbótahrossum verður haldin á Rangár- bökkum 19.-21. júní nk. Skráningareyðublöð fást á skrifstofu Búnaðarsambands Suður- lands og þeim sé skilað vandlega útfylltum á sama stað fyrir 15. júní. Tímasetning dóms- starfa verður auglýst síðar, þegar þátttaka liggur fyrir. Búnaðarsamband Suðurlands, hrossaræktin. Verslunarhúsnæði — þjónustuhúsnæði Til leigu er 318 fm húsnæði með stórum verslunargluggum, góðri aðkomu og inn- keyrsludyrum. Laust strax. Tilboð merkt: „VÞ — 5083“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 12. júní. Matsölustaður Fyrirtækið er velstaðsett í Austurborginni og hefur verið rekið á sama stað í tæp 15 ár. Öll tæki og búnaður af bestu gerð. Mikil og vaxandi viðskipti. Örugg velta. Öruggt leiguhúsnæði. Fyrirtækið er til sölu af sér- stökum ástæðum og eru allar frekari upplýs- ingar veittar hjá fasteignasölunni Kjöreign. “1“™'«?''-685009- Armula 21. eocooo Dan. V.S. Wiium lögfr. - DOOðOO Ólafur Guðmundaton aöluatjóri. Seglskúta Til sölu er 18 feta seglskúta. Notalegur og öruggur fjölskyldubátur. 3-4 svefnpláss, eld- unaraðstaða, wc og flutningsvagn. Upplýsingar í síma 91-611609.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.