Morgunblaðið - 13.06.1987, Síða 2

Morgunblaðið - 13.06.1987, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 Stéttarsambandsþing: í fyrsta skipti kosið í almennum kosningum Blrtnduósi. AUSTUR-húnvetnskir bændur verða fyrstir manna til þess að kjósa stéttarsambandsfulltrúa í Globus fær Saab-umboðið GLOBUS, sem nú flytur inn Citro- ön-bifreiðir, hefur tekið við Saab-umboðinu af Töggi hf., sem hingað til hefur flutt inn Saab- bifreiðirnar. Töggur fékk greiðslustöðvun í byrjun ársins sem rennur út nk. mánudags- kvöld. Gestur Ámason, framkvæmda- stjóri Globus, sagðist ekki geta sagt mikið um málið, þetta væri allt óljóst ennþá þar sem fyrirtækið hefði ein- ungis haft einn dag til þess að skipuleggja áframhaldið. Ingvar Sveinsson, framkvæmdastjóri Töggs, hafði ekkert um málið að segja, framhaldið kæmi í ljós þegar greiðslustöðvun fyrirtækisins rynni út. almennum kosningum. Með breytingum á samþykktum Stétt- arsambands bænda þarf nú einungis samþykki frá helmingi búnaðarfélaga á hverju búnaðar- sambandssvæði til að fram fari almenn kosning, áður þurfti 2/s búnaðarfélaga. Framboðsfrestur er runninn út og komu tveir listar frarm Listi 1 sem skipaður er Stefáni Á. Jóns- syni, Kagaðarhóli, og Steingrími Ingvarssyni, Litlu-Giljá í aðalsæt- um. Listi 2 með Bimi Bjömssyni, Ytri-Löngumýri og Kristófer Kristj- ánssyni, Köldukinn, sem aðalmönn- um. Kosið er um tvo fulltrúa og er ljóst af þessum framboðum að nú- verandi stéttarsambandsfulltrúar, þeir Stefán og Kristófer, verða ekki fulltrúar saman á næsta stéttar- sambandsþingi. Kjördagur hefur ekki enn verið ákveðinn en líkur em á að kosið verði 5. júlí. — Jón Sig. Moskva: Margeir gerði jafn- tefli við Fputjan FYRSTA umferð alþjóðlega skák- mótsins í Moskvu var tefld f gær. Tveir íslendingar taka þátt f mót- inu, Margeir Pétursson sem gerði jafntefli við Fputjan og Jóhann Hjartarson tapaði fyrir Sovét- Ökumanni bjargað úr Glerá manninnm Romanishin. Fjórtán keppendur eru á mótinu, þar af 11 stórmeistarar. Önnur úrslit I fyrstu umferð voru þau, að Malanjuk frá Sovétríkjunum vann Benjamin frá Bandarílq'unum. Sovétmaðurinn Dolmatov vann Rúmenann Ionescu. Gurevic vann Lemer, en þeir eru báðir Sovét- menn. Sovétmennimir Vasjukov og Geller gerðu jafntefli og Sovétmað- urinn Rabuvajev gerði jafntefli við Englendinginn Hodgson. Onnur umferð mótsins fer fram í dag og þá mun Jóhann tefla við Hodgson og Margeir við Dolmatov. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Kýrin Hyrna fannst dauð á básnum í fyrrinótt og var greinilegt að dauða hennar bar brátt að. Var engu lfkara en hún hefði verið skotin á básnum. if 1 1 X. j|; F Austur-Húnavatnssýsla: Sjö kýr drápust úr gamapest í vikunni Bólusetning hafin á tveimur bæjum Blönduósi. GARNAPEST sú, sem greind var í kúm í Austur-Húnavatnssýslu f lok mars og veldur bráðadauða, herjar enn í sýslunni og hafa drepist 7 kýr á 7 bæjum síðastliðna viku. Þessi síðasta hrina byijaði f Sauðanesi í Torfuiækjarhreppi fyrir 7 dögum og siðasta bráðadauðatilfellið varð í fyrrinótt á Fremstagili í Engihlíð- arhreppi. Ábúendur á Sauðanesi hafa misst 18 kýr á sfðustu 30 mánuðum af þessari ástæðu. Bólusetning gegn garnapestinni er hafin f Sauðanesi og á Kagaðarhóli og er ekki útséð með árangur- inn af þeim aðgerðum. Húsfreyjan í Sauðanesi, Ingi- björg Guðmundsóttir, sagði í samtali við Morgunblaðið að kým- ar hefðu verið látnar út 6. júní og þá breytingu hefði ein kýrin ekki þolað og drepist. Það kom einnig fram í samtali við Valgarð Hilmarsson á Fremstagili að hann hefði dregið að setja kýmar út hreinlega af ótta við að missa ein- hveija kúna. En kýrin sem Fremstagilsbóndinn missti drapst á básnum nóttina áður en kúnum var hleypt út. Ingibjörg í Sauðanesi sagði jafnframt að það þyrfti aukinn vinnukraft og ^ármagn til að rannsaka orsakir gamapestarinn- ar því það væri algerlega óbúandi við þessa óvissu. „Það veit enginn hvenær eða við hvaða aðstæður gamapestarbakterían lætur til skarar skríða hveiju sinni og það er orðið erfítt að halda kúastofnin- um við,“ sagði Ingibjörg Guð- mundsóttir. Sigurður H. Pétursson héraðs- dýralæknir hefur bólusett kýmar í Sauðanesi og á Kagaðarhóli þar sem áföll hafa orðið mest í tvígang með hálfsmánaðar millibili og fyr- irhugað er að bólusetja þar tvisvar enn með sama millibili. Fregnir hafa borist úr Eyjafírði um að eitthvað svipað sé þar á ferðinni. — Jón Sig. BÍLL FÓR út af götunni við Uttekt Brunamálastofnunar á sumarbúðum: niúrd ^ A ln<t«Avm fimír UivIm £1 íiíh4® efstu Glerárbrúna, rétt fyrir klukkan 5 í gærdag og barst um Upplýsiugar stangast á við lýsingar slökkviliðsstjóra 20 metra niður ána. Emn maður var f bílnum og er hann ekki talinn alvarlega slasaður en hann er skorinn f andliti og á höndum og fótum. Það varð ökumanninum til happs að fyrir hreina tilviljun áttu nokkrir björgunarsveitarmenn og vörubíl- stjóri leið framhjá slysstaðnum skömmu eftir slysið og áttu þeir nokkum þátt í björgun mannsins. Björgunarmennimir þurftu að síga niður í gilið með sigkörfu til þess að ná manninum upp, en hann var enn í ökumannssætinu þegar að var komið. pimkta belti. Pétur gat þess, að þeir hefðu margsinnis fengið tilmæli frá lækn- um Borgarspítalans um að æskileg- ast væri að nota slík belti, en hann sagði að notkun þeirra gæti verið afskaplega tvíbent og sem slík gætu þau verið hrein slysagildra. „Við Bamavemdarráði hafa nú bor- ist skýrslur frá brunamálastjóra um ástand flestra þeirra staða sem sótt hafa um leyfi til reksturs sum- arbúða eða sumardvalarheimilis fyrir böra. Að sögn Guðrúnar Hreiðarsdóttur, lögfræðings höfúm verið að skoða þessi mál náið undanfarið, enda verður ekki hlaupið að því 5 snarhasti að skylda menn til þess að nota svona belti," sagði Pétur. Vildi Pétur og benda á að það væri talsvert dýrt að skipta um belti í öllum vélum. Bamaveradarráðs, er um ftarleg- ar skýrslur að ræða með ná- kvæmri úttekt á ástandinu eins og það er nú og kröfum um úrbæt- ur. Þar kemur fram að ástand heimilanna er nyög mismunandi, allt frá þvf að reykskyiyara vanti í viðtalinu við Guðfinn Guðmanns- son, eiganda og flugmann TF-SIR, sem hlekktist á á Hvolsvelli, kom fram nokkur gagnrýni á flugvöllinn á Hvolsvelli; hann væri á mörkunum að vera boðlegur sakir þess hve ójafn hann væri. Pétur sagði um þetta, að völlurinn væri varaflugvöllur, sem væri lítið notaður. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um ástand vallar- ins; rannsókn Loftferðaeftirlitsins hlyti að láta það í ljós og yfirlýsing- ar af sinni hálfu samræmdust ekki starfsreglum Flugmálastjómar. upp f að meiriháttar úrbóta sé þörf svo sem að stækka glugga og útgönguleiðir. Guðrún sagði upplýsingar Brunamálastofnunar stangast f mörgum tilfellum alger- lega á við þær lýsingar sem fram komu á vottorðum slökkviliðs- stjóranna á hveijum stað. Ástand- ið er vfða slæmt á stöðum þar sem starfrækdr eru heimavistarskólar á veturaa. Bamavemdarráð fór þess á leit við Brunamálastofnun snemma f vor að gerð væri úttekt á öllum þeim 20 stöðum sem sótt hafa um leyfí í sumar, auk þeirra 12 staða sem f fyrra fengu úthlutað leyfí til tveggja ára. Þeirri úttekt er nú lokið á Suð- urlandi og á hluta Vesturlands, en á þeim svæðum er mest um rekstur sumardvalarheimila og sumarbúða. Bamavemdarráð ákvað á fundi sfnum að öllum umsækjendum skyldi sent ljósrit af skýrslunum og ákveð- inn frestur veittur til úrbóta, að sögn Guðrúnar Hreiðarsdóttur. Hún benti á að mjög miklar kröfur væru gerðar til þessara staða og það væm í raun ekki nema allra nýjustu staðimir sem við skoðun hefðu fullnægt öllum skil- yrðum. Ástandið væri þó mjög mismunandi og þess væm dæmi að húsnæði væri alls ekki til þess fallið að þar færi fram starfsemi af þessu tagi. í sumum tilfellum væri um að ræða timburhús, jafnvel tvílyft með timburgólfí á milli hæða, oggluggum sem ekki væri hægt að komast út um. Töluverður hluti þeirra staða sem reka sumarbúðir á sumrin em heimavistarekólar á vetuma og að sögn Guðrúnar sýnir úttekt Bmna- málastofnunar að þar er ástsndið víða mjög alvarlegt. Þessar upplýsingar vekja ýmsar spumingar, til dæmis hvort leyft verði að reka heimavist fyrir böm á vetuma í húsnæði sem svo alvarlega er ábótavant hvuð bmnavamir varð- ar, að ekki fæst þar leyfí fyrir starfrækslu sumarnámskeiða. Að- spurð um þetta atriði í gær sagði Svandfs Skúladóttir hjá menntamála- ráðuneytinu að umræddar skýrelur frá Bmnamálstofnun hefðu rétt í því borist ráðuneytinu og ekki hefði því gefist tóm til að kynna sér innihald þeirra. Hins vegar væri á ferðinni 8tórmál sem taka yrði á ef rétt væri að ástand í heimavistarekólum væri jafíi slæmt og af væri látið. Hún sagði ennfremur að menntamála- ráðuneytið myndi engin leyfi veita til reksturs sumardvalarheimila eða sumarbúða nema að fengnum með- mælum Bamavemdarráðs. Lögleiðing þriggja punkta belta í athugun - segir Pétur Einarsson flugmálastjóri „ÞAÐ ER skylda að hafa öryggisbelti af ákveðnum styrkleika, en ekki skylda, enn sem komið er, að hafa belti, sem ná yfir axlir og mitti,“ sagði Pétur Einarsson flugmálastjóri í samtali við Morgunbiaðið í gær i tilefni af þeim ummælum flugmanns vélarinnar, sem hlekktist á á Hvolsvelli, að þeir hefðu sloppið við meiðsl, ef þeir hefðu notað þriggja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.