Morgunblaðið - 13.06.1987, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987
í DAG er laugardagur 13.
júní, sem er 164. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.13. Síðdegis-
flóð kl. 19.40. Stórstreymi
og flóðhæðin 4,06 m. Sólar-
upprás í Rvík kl. 2.59 og
sólarlag kl. 23.57 (Almanak
Háskóla íslands).
Sælir eru þeir þjónar,
sem húsbóndinn finnur
vakandi er hann kemur.
(Lúk, 12, 37.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1. fantaskapur, S.
tveir eina, 6. í húsi, 9. borði, 10.
tónn, 11. óaanutœðir, 12. ungviði,
13. ajá eftir, 15. betta, 17. nartar.
LÓÐRÉTT: — 1. sýalunuðurinn,
2. á hendi, 3. hnðttur, 4. safnaði
fé, 7. óhreinkað, 8. fœði, 12. hróp,
14. blóm, 16. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hygg, 5. róma, 6.
eija, 7. gg, 8. lengi, 11. 0, 12. öld,
14. Njál, 16. nartar.
LÓÐRÉTT: — 1. hnellinn, 2. gijón,
3. góa, 4. laug, 7. gil, 9. e|ja, 10.
gSR, 13. dýr, 15. ár.
FRÉTTIR_______________
NÆTURFROST var norður
á Staðarhóli í fyrrinótt og
mældist tvö stig. Þá for
hitinn niður að frostmarki
t.d. á Egilsstöðum og
Vopnafirði. Hér í
Reykjavík var hiti 6 stig
um nóttina. Svolítil úrkoma
var og tók ekki að mæla
hana. Veðurstofan sagði í
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun að um
landið sunnan- og austan-
vert myndi hitinn verða allt
að 13 stig, en 9 stig um
landið norðan- og vestan-
vert.
ÞENNAN dag árið 1787 var
einokuninni aflétt hér á
landi.
í LÆKNADEILD Háskóla
íslands eru auglýstar tvær
dósentsstöður við námsbraut
í hjúkrunarfræðum. Það er
staða með hjúkrunarstjómun
sem aðalkennslugrein, og er
50% staða. Hin er staða dós-
ents í sýkla- og ónæmisfræði
og verður veitt til 5 ára. Það
er líka hlutastaða, 37%, segir
í tilk. frá menntamálaráðu-
neytinu í nýlegu Lögbirtinga-
blaði. Umsóknarfrestur er
settur til 1. júlí nk.
Á EGILSSTÖÐUM. í tilk. í
Lögbirtingi frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
segir að Ólafur Stefánsson
læknir hafi verið skipaður
heilsugæslulæknir á Egils-
stöðum frá 1. júlí næstkom-
andi.
ÞORLÁKSKIRKJA í Þor-
lákshöfn verður í sumar eftir
ákvörðun sóknamefndar opin
á laugardögum og sunnudög-
um kl. 15—19.
SJÓMANNAKAFFI ætla
konur í kvennadeild SVFI hér
í Reykjavík að bera fram í
slysavamahúsinu á Granda-
garði á morgun, sjómanna-
daginn, eftir kl. 14.
KVENFÉLAG NES-
KIRKJU ætlar að fara í sína
árvissu kvöldferð mánudag-
inn 22. júní nk. Verður lagt
af stað frá Neskirkju kl. 18.
Þær Hildigunnur, s. 13119,
og Hrefna, s. 13726, veita
nánari uppl. um ferðina.
FRÁ HÖFNINNI_________
f FYRRADAG hélt togar-
inn Jón Baldvinsson úr
Reykjavíkurhöfn til veiða.
Þá kom Arnarfell og fór
það í gær á ströndina.
Reykjafoss lagði af stað
til útlanda f fyrrinótt. í gær
kom togarinn Ásþór inn
og landaði aflanum og þá
kom hafrannsóknarskipið
Bjarni Sæmundsson úr
leiðangri. Kominn er
norskur sýningarbátur
sem heitir Skannar II.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Jónas Halldórsson sund-
kappi setti nýtt sundmet
í Sundhöll Reykjavíkur í
gær er hann synti 50
metra frjálsa aðferð á
29,4 sek. Er þetta í 25.
sinn sem Jónas setur
sundmet. Er þetta í
fyrsta skipti sem hann
syndir 50 m undir met-
tímanum, en hefur oft
bætt sundmet sín á öðr-
um vegalengdum. Gamla
sundmetið var 30,1 sek.
en það hafði aðeins staðið
frá því 3. júni síðastl. að
Gisli Jónsson synti á þess-
um mettíma.
Þessar stöllur héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavík-
urdeild Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 300
kr. Þær heita Lilja Sædís Sævarsdóttir, Laufey Ósk
Geirsdóttir og Gerður Ósk Hjaltadóttir.
— Að venju snýst allt um það að fá að sitja í leikfanginu ljúfa . , .
Kvöld-, natur- og holgarpjónuBta apótekanna I
Reykjavík dagana 12. júní til 18. júní er að báðum dögum
meðtöldum er í Veaturbnjar Apóteki. Auk þese er
Háaleltls Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lasknavakt fyrir Reykjavflc, Sehjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. Id.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Styaa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvamdarstóð Reykjavfkur á þríðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskfrteini.
Tannlæknaféi. fslanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmietærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Milliliðalsust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka *78 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
21-23. Slmi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbemeln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbe-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum Id. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum i sfma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamemes: Heilsugæslustöð, síml 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qerðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjan Opcð mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavflt: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dsg. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónusta Heilsugæaluatöðvar allan aólar-
hrínginn, 8. 4000.
Selfoss: Salfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I símsvara 1300 aftir kl. 17.
Akrenee: Uppi. um læknavakt f sfmavara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerflðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrír nauögun. Skrífstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fsiands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaráðgjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þríöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvarí. SJátfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum. s. 21500,
8fmsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfongisvandamáliö. Síðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóliata, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, aími 19282.
AA-samtökln. Elgir þú viö éfengisvandamál aö stríða,
þá er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbyfgjuaendlngar Útvarpsine til útlanda daglega: Til
Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz. 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir andursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Alft fal. tlmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landepftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
daiid. Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslnt: Ki. 13-19
alla daga. Öldrunariækningadelld Landapftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foasvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarfoúöir: Alla daga kl. 14 til ki. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngartialmili Reykjavflcur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.3Ó
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimfll í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavflcur-
læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - ajúkrahúaið: Heim-
sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sal 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, 8ími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta-
veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimiána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólsbóksssfn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upptýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámsgsróun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóóminjsssfnló: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“.
Ustasafn íslsnds: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbóksssfniA Akureyrí og HóraAsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. BústaAaaafn, Bústaðakirkju, sími
36260. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg-
arbókaaafn í GarAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofavallsssfn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ógúst.
Norroana húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustsssfn Einars Jónssonar: Opiö aila daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurínn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstsAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn
er 41577.
Myntssfn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugrípassfniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufrasAistofa Kópsvogs: Opiö á miövikudögum og
iaugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sfmi 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundsteðlr í Raykjavflc: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. «rá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartlmi 1. júnl—1. sept. 8.14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá Id. 8.00-17.30. Vesturbæj-
aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug I Moafallaaveft: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kaflavflcur er opln mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 8-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föatudaga kl.
7—9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miövlku-
daga kl. 20-21. Sfminn or 41299.
Sundlaug Hafnarflarðar er opin minudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Suncflaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.