Morgunblaðið - 13.06.1987, Síða 24

Morgunblaðið - 13.06.1987, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 Vatnsholt við Til sölu sumarbústaðalönd á nýskipulögðu svæði í landi jarðar- innar Vatnsholts við Apavatn í ~ Grimsnesi. 90 km frá Reykjavík, þar af 80 km bundið slitlag. Seldir eru hálfir hektarar (5000 fm) eða stærra. í Apavatni er mikið af silungl og er það talið eitt besta veiðivatn landsins skv. skýrslum Veiðimálastofnunar. Veiðileyfi fylgja ekki en eru fáanleg ef vill. Apavatn er kjörið fyrir seglbrettasport og siglingar, fyrir utan silungs- veiðina. Verslun, sundlaug, banki og félagsheimili (Aratunga) eru i Reykholti, Bisk. (8 km); verslun og heilsugæslustöð í Laugarási (8 km) og verslun, sundlaug. sauna, banki, seglbretta-, báta- og hestaleiga (Miðdal) á Laugarvatni (22 km). Að Skálholti eru 6 km. Jarðvegur er er mjög góður til skógræktar. Fjallasýn er stórkostleg frá Vatnsholts- landi, og sést m.a. til Kerlingarfjalla. Kjörið gönguland. Upplýsingar: Ingþór Haraldsson, Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Ármúla l.S:. 84845. Strandgötu28. S.: 50318. HANDSLÁTTUVÉL SLÁTTUVÉL KR. 19.935,- í' W 'k \kl.ir jty//.)L)l \íWJ!^M7 KAUPFÉLÖGIN D0MUS 1 landinu mupfmgam SNURUSTAUR KR. 3.395,- HANDUÐARI KR. 305,- GARÐUÐARI KR. 335,- D0MUS KAUPFÉLÖGIN I LANDINU Hver okrar á hverjum? eftirHildi Petersen * Asmundur Stefánsson dregnr rangar ályktanir í Mbl. 5. júní sl. birtist grein eftir Ásmund Stefánsson þar sem hann túlkar sínar skoðanir á marg- umræddri verðkönnun Verðlags- stofnunar, og fer grimmum orðum um innflytjendur. Asmundur gleypti verðkönnunina hráa og kynnir sér ekkert hvað stendur á bak við þær tölur sem þar standa heldur dregur af þeim rangar ályktanir, og að lokum skorar hann á innflytjendur að gera hreint fyrir sínum dyrum. Hans Petersen hf. með lægstu álagninguna Hans Petersen hf. hefur mikla ánægju af því að gera „hreint fyrir sínum dyrum" enda höfum við hald- góð rök fyrir okkar skýringum og höfum kynnt okkur málið frá öllum hliðum. Jöfnunarmerki virðist vera dreg- ið á milli stórrar markaðshlutdeildar á Kodak-fílmum og hárrar álagn- ingar á filmum. Sannleikurinn er hinsvegar sá að Hans Petersen hf. er með lægstu álagninguna í % á fílmum sem kom fram í könnun- inni, og er því verið að hengja bakara fyrir smið. Við hjá Hans Petersen hf. erum stolt af okkar stóru markaðshlut- deild, enda er gild ástæða fyrir henni þar sem að við bjóðum gæða- vöru sem viðskiptavinurinn kann að meta, höfum byggt upp traust dreifikerfí, og þjónað viðskiptavin- um okkar af áhuga og elju í 80 ár. / Hildur Petersen „Skýringin á því að filmuverð er hærra á Islandi en í Noregi felst eingöngu í hærri skatt- lagningu íslenska ríkis- ins á filmu ...“ Meingöiluð verðkönnun Óhætt er að segja að könnun verðlagsstofnunar sé meingölluð og hafí mátt koma í veg fyrir þessi mistök með því að fá upplýsingar frá innflytjendum. Við verðkönnun á fílmum voru gerð tvenn mistök, tekið var dæmi um sérstaka litskyggnufilmu sem almenningur kaupir að öllu jöfnu ekki og vill svo til að það er meiri munur á innkaupsverði á þeirri „Ásmundur Stefánsson ætti því að beita kröft- um sínum að því að fá opinber gjöld lækkuð frekar en að ráðast ómaklega að innflytj- endum.“ fílmu en á negatívum litfilmum sem allur þorri fólks notar. Til þess að bæta gráu ofan á_ svart er borið saman CIF-verð á íslandi og FOB- verð í Noregi, sem getur þýtt allt að 8% lægra verð á íslandi. Á meðfylgjandi súluriti er stuðst við algenga negatíva litfílmu. Tekin eru tvö dæmi, þar sem tollur af fílm- unni var lækkaður úr 35% í 20% í mars 1987, er því eðlilegast að sjá líka hvemig dæmið lítur út í dag. Af þessu súluriti má sjá áð í krónutölu eru framleiðandi og selj- andi í Noregi í báðum tilfellum, þ.e. hvort sem miðað er við fyrir eða eftir tollalækkun að fá meira í sinn hlut í krónutölu og augljóslega mun hærra í prósentum þar sem heildarverðið er lægra. Ríkið okrar á neytandanum Taka má sem dæmi að ef um 30% vörugjald yrði fellt niður á fílm- um færi söluverðið í ofangreindu dæmi niður í kr. 303, þó héldi ríkið eftir 20% tolli og 25% söluskatti. Höfundur er framkvæmdastjóri Hans Petersen hf. Hlutur ríkisins og írameiðanda/seljanda í filmuverðl á íslandi og í Noregi MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ NorHmarh VEIÐIHNÍFAR < «5 Fást í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símar; 91-11999-24020

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.