Morgunblaðið - 13.06.1987, Side 30

Morgunblaðið - 13.06.1987, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 Stjórnir Indlands og Sri Lanka: Ræða flutning mat- væla til tamíla Indverjar líta á sig sem vemdara þeirra tveggja milljóna tamíla sem búa á Sri Lanka. Þeir hafa tekið að sér milligöngu milli stjómarinnar í Colombo og tamílanna, sem krefj- ast sjálfstjómar á norður- og austurhluta eyjarinnar. Nú efast menn á Sri Lanka um að þeir geti lengur treyst Indveijum til þess. Sovétmenn í geimgöngn BÚIST var við að tveir Sovét- menn, sem eru um borð í geimstöðinni Mir, myndu fara í geimgöngu í gærkvöldi. Sovéska fréttastofan TASS greindi frá því í gær að Yuri Rom- anenko og Alexander Laveikin ættu að koma nýjum sólarorkuraf- hlöðum fyrir því rannsóknarstöðin Kvant, sem er tengd við geimstöð- ina, er mjög orkufrek. Til þess að hægt væri að tengja Kvant við Mir þurftu geimfaramir að fara í geimgöngu 12. apríl síðastliðinn. A Kvant eru röntgengeislasjón- aukar og í gegn um þá sáu geimfaramir sprengistjömu í Ma- gellans-skýi og nifteindastjömu í stjömumerkinu Svaninum. Að sögn TASS líður báðum geimförunum vel og ferð þeirra gengur samkvæmt áætlun. •í<- " - Vestur-Berlín: „Bíjóttu múrínn niður ef þú vilt frið og frelsi“ Ronald Reagan heldur ræðu sina við Brandenborgarhliðið í Vestur-Berlín í gær. Reuter Reuter, Colombo. STJÓRNVÖLD á Sri Lanka og Indlandi hafa komið sér saman um að ræða frekar tilboð Ind- veija um að senda matvæli til tamíla á Jaffnaskaga. Á miðviku- dag tilkynntu stjómvöld á Sri Lanka að hemaðaraðgerðum gegn skæruliðum tamíla á Jaffnaskaga væri lokið og þau væm tilbúin til að ræða hvernig tryggja mætti frið á þessu land- svæði. Ekki blæs þó byrlega hvað frið varðar, því í fyrradag lét 31 maður lífið í sprengjutilræðum sem talið er að skæruliðar tamfla hafí staðið að baki. Sama dag gengu rúmlega 4.000 kaþólikkar um götur höfuð- borgar Sri Lanka, Colombo og báðu fyrir friði. Einnig mótmæltu þeir aðgerðum Indvetja í síðustu viku, er þeir rufu lofthelgi landsins og létu vistir og lyf falla úr flugvélum til tamfla á Jaffna-skaga. Sri Lanka-stjómin lítur svo á að með þessu hafí Indveijar óvirt fullveldi rflcisins. sagði Reagan við Gorbachev Vestur-Berlín, Reuter. RONALD Reagan Bandaríkja- forseti hvatti Gorba-chev, leið- toga Sovétríkjanna, til þess að brjóta niður Berlínarmúrinn, í ræðu sem hann hélt í Vestur- Berlín í gær. Reagan er nú staddur í Vestur- Berlín á heimleið frá leiðtogafund- inum í Feneyjum. í ræðu, sem hann hélt við Brandenborgarhliðið við Beriínarmúrinn, beindi hann orðum sínum sérstaklega til Mikhails Gorbachev, aðalritara sovéska kom- Sovétríkin: Japönum hótað brott- rekstri Moskva. Reuter. SOVÉSK yfirvöld hafa til- kynnt japönskum stjómvöld- um að ef þau láti ekki niður falla ákærur um njósnir á hendur sovéskum stjómarer- indrekum í Tokyo, þá muni verða gripið til ráðstafana gegn japönskum sendiráðs- starfsmönnum i Moskvu. Japanski sendiherrann í Moskvu var á miðvikudag kall- aður á fund í utanríkisráðuneyt- inu þar og honum tjáð að fylgst hefði verið með Qórum nafn- greindum sendiráðsstarfsmönn- um í japanska sendiráðinu. Væru þeir grunaðir um athæfí er ekki samræmdist stöðu þeirra og mun þá átt við njósnir. Yrðu Sovétmenn að bregðast við því ef mál sendiráðsstarfsmann- anna í Tokyo yrðu ekki leyst á friðsamlegan hátt. múnistaflokksins. „Ef þú vilt frið, ef þú vilt frelsi, komdu þá að þessu hliði. Opnaðu það. Bijóttu niður þennan múr. Vinnum að því að færa austur- og vesturhluta Berlínar nær hvor öðr- um svo allir íbúar Berlínar geti notið þess að búa í einni af betri borgum heims." Við íbúa Austur Berlínar, sem gátu fylgst með ávarpi hans f vest- ur-þýska sjónvarpinu, sagði Reagan: „Ég færi ykkur hlýjar kveðjur frá bandarísku þjóðinni. Þótt ég geti ekki verið hjá ykkur þá er orðum mínum ekki síður beint til ykkar, því það er óhagganleg skoðun mín að það sé bara til ein Berlín." Þetta síðasta mælti Reagan á þýska tungu. Reagan sagði að Vesturlönd væru reiðubúin til þess að vinna með Austur-Evrópuríkjum við að búa til fíjálsari og öruggari heim.í Berlín mættust austur og vestur og því væri best að byija þar. „Ég skil ótta ykkar við stríð og sársaukann út af skiptingu Evrópu og ég lofa ykkur stuðningi lands míns við að yfírstíga þennan vanda. Vesturlönd verða að veijast út- þenslu Sovétmanna með öfiugum vömum en þau vilja tryggja frið. Því verður að fækka vopnum bæði í austri og vestri." Reagan sagði að ýmiss konar ráðstefnur og fundi mætti halda í Berlín ef múrinn hyrfí. Austur-þýskir landamæraverðir fylgdust með ræðu Reagans og 25 þúsund boðsgestum sem á hann hlýddu, í gegn um sjónauka. Yfir- völd í Austur-Þýskalandi fordæmdu ræðuna fyrirfram og sögðu að hún myndi aðeins gera múrinn hærri. Reagan dvaldi flóran og hálfan tfma f Vestur-Berlín, sem nú heldur upp á 750 ára afmæli sitt. Tíu þús- und lögreglumenn vom við öryggis- gæslu meðan á heimsókninni stóð enda var mikið um mótmæli og óeirðir fyrir komu Regans. 77 vom handteknir og 67 lögreglumenn slö- suðust. Túrban í stað derhúfu Reuten Stokkhólmi. í SVIÞJÓÐ mega innflytjendur frá Indlandi vera með vefjar- hött á höfðinu ef þeir vilja. Reuter Vestur-þýskir óeirðarlögreglumenn horfa á götuvígi brenna. Um tvö þúsund manns mótmæltu heimsókn Reagans kvöldið fyrir komu hans. Heimsókninni lauk með því að forseti Bandaríkjanna og Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, flugu með eiginkonum sínum til Kölnar þar sem þeir ætluðu að ræða stuttlega saman. Almenningsvagnafyrirtæki í Stokkhólmi var dæmt til að greiða einum starfsmanna sinna 40 þús- und króna skaðabætur því manninum, sem er síkhi, var bann- að að hafa túrban á höfðinu við vinnu sína. Almenningsvagnafyrirtækið sagði að maðurinn ætti að vera með derhúfu við vinnu sína, en það gæti hann ekki ef hann fengi að vera með túrban vafínn um höfuðið. Svíþjóð: Byltingarmaður vill endurreisa lýðræði Suva, Reuter. RABUKA ofursti, sem stjórnaði byltingunni á Fiji-eyjum i síðasta mánuði, segir að hugmyndir Ganilaus, fulltrúa Breta- drottningar á eyjunum, um að endurreisa lýðræðið falli vel að þeim markmiðum sem byltingarmenn settu sér. Ofurstinn á sæti í bráðabirgða- stjóm sem komið var á laggimar eftir byltinguna en Bavadra for- sætisráðherra, sem velt var úr sessi, hefur neitað að taka sæti í stjóminni. Rabuka sagði þó að erfitt yrði að framfylgja hugmyndum Gani- laus án þess að til mikils þrefs um lagaleg atriði kæmi. En rynnu þær út í sandinn myndu eyjabúar neyðast til að gera landið að lýð- veldi og slíta þar með tengslin við Bretland og bresku konungs- Qölskylduna. Bretadrottning er nú þjóðhöfðingi eyjanna. Liðlega helmingur íbúanna er af indversku bergi brotinn en hin- ir innfæddir, af Suðurhafseyja- kyni. Samkvæmt hugmyndum Ganilaus verða innfæddum tryggð meiri pólitísk réttindi í nýrri stjómarskrá. Rabuka sagði að takmark byltingarmanna hefði Reuter Rabuka ofursti. verið að koma í veg fyrir að ind- versku íbúamir öðluðust nokkum tíma pólitíska yfírburði í landinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.