Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 45 Tafarlaust verði skip- uð utanþingsstj órn eftir Tryggva. Helgason Nú er farið að líða á annan mán- uð frá því að kosið var til Alþingis og enn bólar ekkert á því að mynd- uð verði ný ríkisstjóm. Allt virðist látið reka á reiðanum, meðan ríkissjóður, og segja má þjóðin öll, sekkur dýpra og dýpra í botnlaust skuldafen innlendra og erlendra óreiðuskulda. Nefnt er í fiéttum að ríkissjóður sé rekinn með 9 milljarða króna „halla" en það merkir að ríkissjóður greiði út í peningum á einu ári 9.000.000.000 (9.000 milljónum) meira en til er í ríkissjóði — eða með öðmm orðum: þessum fjár- munum er ejrtt og sóað umfram það sem þjóðin öll borgar inn í ríkissjóð með sköttum sinum og skyldum.. Meðan þessu fer fram, þá horfir þjóðin í fomndran á nýkjöma þing- menn og foringja stjómmálaflokka koma fram fyrir alþjóð í fjölmiðlun- um, og tala eitthvert óskiljanlegt, óraunhæft blaður, á meðan þeir fleygja á milli sín Qöreggi þjóðar- innar, líkt og nomimar forðum. Fyrr í vetur lá þessi ósköp á að ekki drægist iengur en til næsta laugardags eftir að þingárin §ögur rynnu út, að kosið yrði á ný, enda var það þá í húfi að þingmenn yrðu kauplausir þann millibilstíma. Núna liggur aftur á móti ekkert á, þótt alþjóðarhagur sé í veði. Ef fólk vill að þjóðin haldi sjálf- stæði sínu, sem er nú þegar í vemlegri hættu, þá er það hin ýtr- asta þjóðamauðsyn að stöðva strax, án nokkurrar tafar, alla skuldasöfn- un innanlands sem utan og skera niður miskunnarlaust útgjöld ríkis- sjóðs. Eyðsla og sóun margra ríkis- stofnana er orðin slík að líkja má við krabbamein í efnahag þjóðar- innar. Þess vegna em engin úrræði önnur en að skera niður útgjöld ríkissjóðs og það verður að gerast með því móti að fækka ríkisstarfs- fólki, leggja niður stofnanir og minnka framkvæmdir — allt í senn. Það verður að segja upp mörg hundmð hjúkrunarkonum, læknum og fleim starfsfólki spítalanna. Það verður að fækka lögreglumönnum, prestum, kennumm og skrifstofu- mönnum, svo skipti hundmðum samtals. Sálfræðingum öllum á veg- um hins opinbera má segja upp. Heilum stofnunum á að loka eða draga vemlega saman, sem dæmi um það á að leggja niður með öllu Skógrækt ríkisins, flugdeild Land- helgisgæslunnar, fræðsluskrifstof- ur ríkisins og ótal margt fleira. Alþingismönnum á að fækka nið- ur í 20 og setja lög þar um og kjósa Tryggvi Helgason „Ef fólkvill aðþjóðin haldi sjálfstæði sínu, sem er nú þegar í veru- legri hættu, þá er það hin ýtrasta þjóðarnauð- syn að stöðva strax, án nokkurrar tafar, alla skuldasöfnun innan- lands sem utan og skera niður miskunnarlaust útgjöld ríkissjóðs.“ um það í þjóðaratkvæðagreiðslu ef nauðsyn krelji. Lánveitingar ríkisins til ýmissa lítt nauðsynlegra námsgreina á að stöðva, svo sem til félagsfræði, heimspeki, sálfræði, listamennsku, bókmennta og til margs annars. Þetta sem hér er talið upp er aðeins brot af því sem gera þarf HÓLASKÓLI hefur ákveðið að bjóða þeim sem íhuga að fara í loðdýrarækt að dvelja 3-5 daga á námskeiði við skólann á tíma- bilinu júni-ágúst. Þátttakendur munu taka þátt í daglegri hirð- ingu á loðdýrabúi skólans undir leiðsögn. Farið verður í gegnum alla helstu verkþætti í hirðingu refa og minka ásamt nokkurri bóklegri kennslu. Þátttakendum verður jafnframt og þess sem skera þarf niður, enda er þessi stutta blaðagrein mín ekki heildarúttekt á stöðu þjóðarinnar og ríkissjóðs og á því sem gera þarf til úrbóta og það er óvíst hvort allar síður þessa blaðs myndu nægja fyrir slíka heildarúttekt. Kem ég þá aftur að kjama máls- ins, en það er að núna strax, án tafar, verði skipuð utanþingsstjóm til þess að koma málum þjóðarinnar á réttan kjöl, meðal annars með því sem nefnt er hér að ofan. Verði ráðherramir valdir úr röðum dug- mikilla einkaframtaksmanna, sem hafa reynslu af atvinnurekstri. Hæstvirtur forseti íslands hefur það vald, samkvæmt stjómarskrá lýðveldisins, samanber 15. grein, að skipa ráðherra í ríkisstjóm og einnig að leysa þá frá embætti, sem fyrir eru. Forsetinn hefur það alveg á valdi sínu hvem hann velur sem ráðherra og það er hvergi í lögum að þeir skuli vera úr röðum þing- manna. Vald forseta í þessu efni er ótvírætt. Þá er einnig alveg ótvírætt vald forseta til þess að ijúfa Alþingi, samkvæmt 24. grein stjómarskrár- innar. Það er því hér með einlæg ósk mín og von að hæstvirtur forseti íslands skipi nú þegar utanþings- stjóm. Jafnframt er það ósk mín, að forseti láti (samanber 25. og 79. grein stjómarskrárinnar) leggja fyrir auka-Alþingi, frumvarp til laga um fækkun þingmanna í 20. Verði þeir kosnir í einmenningskjör- dæmum og sitji í einni deild á Alþingi. Því næst verði Alþingi rofið og efnt til nýrra kosninga innan tveggja mánaða, samanber 24. grein stjómarskrárinnar, og það lagt í dóm kjósenda hvort þeir synji eða samþykki ofangreindar ráðstaf- anir. Höfundur er flugmaður. bent á hvar sé að finna ritaðan fróð- leik um loðdýrarækt. Námskeiðin em fyrst og fremst ætluð þeim sem eru að byrja í loð- dýrarækt eða velta því fyrir sér hvort refur eða minkur séu húsdýr sem þeir geti fellt sig við og hafa af atvinnu. Gert er ráð fyrir takmörkuðum §ölda þátttakenda hvert sinn. Umsjónarmaður og kennari verð- ur Álfheiður Marinósdóttir, kennari í loðdýrarækt við Hólaskóla. Hólar í Hjaltadal: Námskeið í loðdýrarækt VELUÐAN FYLGIR FÖTUNUM FRÁ [SAFFRAH! Nina Wahlgren LINEIK LAUGAVEGI 62 GISLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222 H 1 ERICSSON farsímar í fararbroddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.