Morgunblaðið - 13.06.1987, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987
t
Ástkær eiginmaður minn,
JÓN GUÐMUNDSSON,
lést í Landakotsspítala þann 11. júní. Jaröarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Margrót Lára Þórðardóttir.
t
Móöir okkar og tengdamóðir,
RANNVEIG SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR,
fyrrum húsfreyja fStóru-Sandvík,
andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands 11. þ.m.
Sigríður Kristín Pálsdóttlr, Tómas Magnússon,
Rannveig Pálsdóttir, Kristinn Kristmundsson.
t
Konan mín, móðir og amma,
SIGRÍÐUR J. ÞORMAR,
Barmahlíð 15,
lóst í Landakotsspítala aðfaranótt 12. þ.m.
Útför auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Geir P. Þormar.
+ Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma.
ELENORA ÞÓRÐARDÓTTIR,
Þórufelli 10, Reykjavfk,
verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju laugardaginn 13. júní kl.
14.00.
Helga Ósk Margeirsdóttir, Helga Hjaltadóttir, Guömundur Þorkelsson,
Ingibjörg Margeirsdóttir, Sveinn Pálsson,
Margrét G. Margeirsdóttir, Haraldur Sigurðsson,
Friöjón Margeirsson, Fjóla Jónsdóttir,
Kjartan H. Margeirsson, Hulda Ólafsdóttir,
Jón Hreiöar Margeirsson, Sigurbjörg Baldursdóttir,
Birna K. Margeirsdóttir, Árni Jónasson,
Anna S. Margeirsdóttir, Þórir Lúðvfksson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir og kveðjur færum við öllum þeim sem sýndu
samúð og hlýhug við andlát og útför
EYJÓLFS HELGA ÞÓRARINSSONAR
rafvirkjameistara,
Tjarnargötu 41, Keflavfk.
Þökkum af alhug starfsfólki Landspítalans deildar 11 -G og Sjúkra-
húss Keflavíkurlæknishéraðs fyrir frábæra hjúkrun og umönnun.
Marfa Hermannsdóttir,
Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, Birgir Axelsson,
Eydfs Eyjólfsdóttir, Hafsteinn Guðnason,
Elfn Rós Eyjólfsdóttir, Sigurður Jónsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir, Ævar Guðmundsson,
Þórarinn Eyjólfsson, Jóhanna Viðarsdóttir,
Anna Marfa Eyjólfsdóttir, Þorsteinn B. Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Aiúöarþakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
GUÐRÚNAR ANDREU EINARSDÓTTUR,
Bogahlfð 8,
Reykjavfk.
Sólveig Clausen,
Finnur Hermannsson,
Kristján Hermannsson,
Óskar Hermannsson, Sjöfn Kristjánsdóttir,
Stella Raatz, Haroid L. Raatz,
Björgvin Hermannsson, Annetta Hermannsson,
Hermann Kristjánsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Minning:
Bjarni Jónsson
frá Garðshorni
Fæddur 28. september 1911
Dáinn 9. júní 1987
í dag, 13. júní, verður til moldar
borinn tengdafaðir minn, Bjami
Jónsson frá Garðshomi í Vest-
mannaeyjum.
Bjami fæddist 28. september
1911 á ísafírði, sonur hjónanna
Jóns Finnboga Bjamasonar frá
Armúla og konu hans, Margrétar
Maríu Pálsdóttur frá Eyri við ísa-
íjarðardjúp. Bjami var þriðji í röð
sjö alsystkina. Bjami missti ungur
móður sína og ólst upp hjá vanda-
lausum uns hann flutti til föður síns
til Vestmannaeyja og bjó síðan í
Eyjum alla tíð.
Bjami lauk gagnfræðaprófí frá
Flensborgarskóla í Hafnarfírði árið
1929, og síðar Fiskimannaprófí frá
Stýrimannaskólanum í Vestmanna-
eyjum.
Árið 1935, þann 26. janúar, gekk
hann að eiga eftirlifandi konu sína,
Ástu Haraldsdóttur frá Garðshomi
í Vestmannaeyjum, dóttur hjónanna
Ágústu Fríðsteinsdóttur og Haralds
Jónassonar. Bjami og Ásta eignuð-
ust þijú böm: Magnús, fæddan 5.
júlí 1934; Ágústu Björk, fædda 2.
febrúar 1939, og Ástu Bimu, fædda
26. janúar 1945. __
Þau Bjami og Ásta hófu búskap
í Vestmannaeyjum og fljótlega
byggðu þau ofan á hús tengdafor-
eldra Bjama í Garðshomi, síðar
Heimagötu 40, og bjuggu þar uns
Vestmannaeyjagosið hófst. En í
gosinu lagðist hraunelfan að húsi
þeirra hjóna, og eyðilagði húsið
vegna mikils hita og gufti og var
síðar jafnað við jörðu. Hin síðari
ár bjuggu þauað Foldahrauni 40.
Bjami stundaði sjómennsku
framan af ævinni, fyrst sem há-
seti, síðar sem stýrimaður og
skipstjóri. Um tíma stundaði Bjami
útgerð í félagi við svila sína, þá
Hlöðver Johnsen og Trausta Jóns-
son, en hin síðari ár vann Bjami
við netauppsetningu og viðgerðir,
lengst af hjá Netum hf. í Vest-
mannaeyjum. Kunnugt er mér um
að Bjami mat eigendur og starfs-
menn Nets mikils, og vissulega var
hann mikilsmetinn starfsmaður hjá
fyrirtækinu, enda verðugur fulltrúi
eldri kynslóðarinnar sem kunni ekki
annað en að sýna öllum verkum
alúð og virðingu, skila sínu og
standa við sitt.
Kynni okkar Bjarna hófust er ég
kvæntist eldri dóttur þeirra hjóna
árið 1964. Bjami var glæsimenni á
velli, samsvaraði sér vel, hárprúður,
og bar mjög sterkan ættarsvip eins
og bræður hans, þeir Magnús og
Ásgeir, og iðulega henti það mig
að skjátlast, er ég mætti þeim
bræðrum á götu í Reykjavík, og
halda að þar færi tengdafaðir minn,
þó mér væri fullkunnugt um að
Bjami stundaði ekki Reykjavíkur-
ferðir nema af brýnni nauðsyn.
Bjami var ekki mjög málgefinn
maður án þess þó að vera þegjanda-
legur, og var einstaklega þægilegt
að sitja með honum og hvfla hug-
ann, þótt ekki væri sífellt verið að
fítja upp á nýju umræðuefni. Bjami
var mjög víðlesinn og ef sögu eða
náttúrafræði bar á góma var hann
í essinu sínu og var einstaklega
laginn við að segja bamabömum
sínum sögur og ævintýri á þann
hátt að ungviðið hlýddi opinmynnt
á og fékk greið og skýr svör við
öllum spumingum sem fram vora
bomar.
Eftirminnileg er mér sú stund
er hann fyrst bauð mér til lunda-
veiða með sér og fór heldur lítið
fyrir hetjunni i mér þegar gengið
var, eða öllu heldur sitjandi dreginn
við jörðu, á leið niður fyrstu brekk-
una, og um hugarfylgsni þutu
hugsanir um á hvem máta hægt
væri að komast hjá slíkum svaðil-
föram í framtíðinni. En sem betur
fer bar Bjami þama sem svo oft
endranær gæfu til að leiðbeina á
þann hátt að nú í mörg ár hefur
það verið mér fastur og árviss at-
burður að fara með Bjama og
Hlöðver Johnsen í örfáa daga til
Kristbjörg Sveinbjam-
ardóttir - Kveðjuorð
Fædd 13. ágúst 1903
Dáin 16. maí 1987
Þegar andlátsfregn berst
streyma minningamar að. Ég
minnist Kristbjargar með hlýju og
þakklæti í huga. Hún var vinmörg
og hafði gaman af að vera meðal
fólks. Hannyrðakona mikil og nutu
margir góðs af því er hún vann í
pijónavél og í höndum. Þá hafði
hún yndi af allri ræktun, átti ævin-
Iega falleg blóm og gat látið alla
afleggjara lifa. Umhyggja hennar
var mikil fyrir afkomendum sínum
og skyldfólki og nutu bamabömin
hennar þess ekki síst. Synir mínir
nutu þess einnig í ríkum mæli alltaf
kom pakki um jól og aufusugestur
Þökkum innlega auösýnda samúð viö andlát og útför fööur okk-
ar, tengdaföður, afa og langafa,
JÓNS B. ÓLAFSSONAR,
frá Fifustöðum, Arnarfirði.
Vilborg Jóndóttir, Gunnar Valdlmarsson,
Valdfs Jónsdóttir, Guðmundur Finnbogason,
Jóhanna Jónsdóttir, Gunnar Sigurösson,
Sigurósk Jónsdóttir, Gfsli Viktorsson,
Guðrún Jónsdóttir, Páll Jakobsson,
Sigrún Jónsdóttir, Þórir Einarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð vegna fráfalls bróður okkar,
JÓHANNS SIGMUNDSSONAR,
Miöstræti 1,
Neskaupstað.
Sigrún Sigmundsdóttir, Stefán Sigmundsson,
Guörún Sigmundsdóttir, Guörföur Sigmundsdóttir,
Sveinlaug Sigmundsdóttir, Árnfna H. Sigmundsdóttir
og fjöiskyldur.
t
Þökkum innilega veitta samúð og hlýhug við andlát og útför
LÁRUSAR BJÖRNSSONAR,
Grfmstungu.
Sérstakar þakkir fluttar Þór Sigurðssyni og laeknum Héraöshælis
Blönduóss.
Afkomendur og venslafólk.
lundaveiði í Bjamarey og þar held
ég að ég hafí kynnst tengdaföður
mínum hvað nánast, og ógleyman-
legar era þær fróðleiksstundir sem
ég hef notið með þessum heiðurs-
mönnum, sem vora jafnvígir á hvort
heldur um var rætt jarðsögu íslands
eða náttúrafræði almennt, og
lúmskan gran hef ég um að þeir
hefðu báðir staðið mörgum fræð-
ingnum snúning ef til þess hefði
komið.
Fyrir um það bil einu og hálfu
ári gekkst Bjami undir magaað-
gerð, en eftir þá aðgerð fór heilsu-
fari hans hrakandi hægt og sígandi,
en hann dvaldist á heimili þeirra
hjóna og naut þar umhyggju og
styrks frá Ástu sem á undraverðan
og stórbrotinn máta annaðist mann
sinn af alúð og dugnaði þrátt fyrir
langvarandi eigið heilsuleysi. Er
okkur sem á horfðu undrunarefni
hvaðan konan sú hefur öðlast það
þrek og þann kraft sem hún hefur
sýnt í veikindum Bjama. Má þakka
almættinu að hún fékk að annast
mann sinn fram á síðustu stundu.
Að leiðarlokum vil ég þakka fyr-
ir að hafa orðið þeirrar gæfu
aðnjótandi að eiga Bjama sem
tengdaföður og vin og þakka allt
sem hann hefur gefíð mér og fjöl-
skyldu minni um leið og ég votta
tengdamóður minni mína inni-
legustu samúð. __
Anton Öm Kærnested
var Kristbjörg í afmælum þeirra er
þeir vora yngri og hún átti heima
á Laugarvatni. En • þar átti hún
heima hjá dóttur sinni og tengda-
syni um árabil. Kristbjörg bjó síðari
árin í Reykjavík, á Nönnugötu 7,
þar var gott að koma til hennar.
Þeir sem minni máttar era áttu
hauk í homi þar sem hún var.
Ætíð ef ég hitti hana eða heyrði í
henni í sfma spurði hún: „Hvað er
að frétta af drengjunum þínum?"
Þannig var hún, fylgdist vel með
velferð annarra.
Minningin um þessa trygglyndu
konu mun lifa með okkur sem til
hennar þekktum. Hafí hún þökk
fyrir það sem hún var mér og
mínum.
Dætram hennar og fjölskyldum
sendum við hlýjar kveðjur. Hvfli hún
í friði.
Elínborg Guðmundsdóttir,
Laugardalshólum.