Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 52
J/SVUl NVdQlSVONIS* iDflV 88 ^8g[ ftfÚT. -Kf íf! JOÁfTfíAOTI/ T 'T,,0A1iafíTJ05I0M 52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 , engin UNDIHJN ávalt lægsta lcjötverb lándsins fcik í fréttum Morgunblaðið/Gísli Úlfarsson Sextíu ára “fermingarböm" við ísafjarðarkirkju. Fremri röð frá vinstri: Olga Sigurðardóttir, Danielina Sveinbjarnardóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir og Málfríður Jensdóttir. Aftari röð: Ágúst Guðmundsson, Baldur Eiriksson, Erlingur Hestnes, Oddur Oddsson, Ásgeir Jóhannesson, Kristin Samúelsdóttir, Margrét Albertsdóttir og Bjarni Halldórsson. Lamba- hryggír. Eigum ennþá þessa ódýru hryggi. Hangikjöts- læri. Athugið frí úrbeining Lambagrill- sneiðar úr læri Hangikjöts- frampartar. Frí úrbeining. Grillpinnar nauta og svína Lamba skrokkar. Rúllupylsur fyrir slög. Lambagrill- kótilettur marineraðar Onið til kl. 4 60 ára fermingarafmæli ERMIN G ARS Y STKIN sem fermdust í ísafjarðarkirkju árið 1927, fyrir sextíu árum síðan, hitt- ust á ísafirði um Hvítasunnuna til að minnast fermingarinnar. Þau snæddu kvöldverð á veit- ingahúsinu Djúpinu á laugardags- kvöldið en á sunnudeginum fóru þau til kirkju og gengu til altaris, eins og þegar þau fermdust. Ferm- ingar“bömin“ færðu kirkjunni í ísafírði að gjöf, útskorið ræðupúlt, skorið af Halldóri Sigurðssyni frá Egilsstöðum. Það var Séra Sigurgeir Sigurðs- son heitin, biskup, faðir sr.Péturs Sigurgeirssonar núverandi biskups, sem fermdi á ísafírði 1927. Þau voru 68 sem fermdust saman en nítján af þeim 37 sem eftir lifa hitt- ust á aftnælinu á Ísafírði. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem 60 ára fermingarböm hittast, en algengt er að 40 og 50 ára fermingaaf- mæla sé minnst. Að sögn Olgu Sigurðardóttur, frá Hnífsdal, höfðu sum þessarra gömlu fermingar- bama ekki sést síðan þau fermdust, fyrir sextíu árum síðan og var það að vonum einkennileg tilfínning að sjá gömlu fermingarsystkinin aftur eftir svona langan tíma. Mörg þeirra sem flust höfðu til Reykja- víkur þekktust _ ennþá en fímm höfðu sest að á ísafirði. Olga sagði þetta hafa verið einstakt tækifæri til að hitta aftur gömlu kunningjana þó andrúmsloftið hefði etv. minnt svolítið á það þegar 14 ára ungling- ar koma saman; sumir svolítið feimnir. „Borgaraleg“ breiðskífa Ingvi Þór Kormáksson hefur sent frá sér nýja breiðskífu sem nefnist „Borgarinn". Þetta er önnur sólóplata Ingva, en 1983 gaf hann út breiðskífuna „Tíðindalaust". Hann átti auk þess lög á Satt-plötun- um sem komu út ’84. Ingvi Þór er hljómborðsleikari og lagasmiður og hefur hann leikið með ýmsum dans- hljómsveitum t.d. Gaddavír, Experiment og Amon Ra. Tónlistin á plötunni er, að sögn Ingva, við allra hæfí; létt rokk með djassívafí. Textamir em allir á íslensku; sumir eftir Ingva sjálfan, en einnig ljóð eft- ir Þórarin Eldjám, Ragnar Inga Aðalsteinsson og Jóhann S. Hannesson. Hvað varðar tilurð laganna segist Ingvi viðhafa tvær aðferðir. Annars vegar semur hann lög við ljóð annarra og reynir hann þá að ná fram andanum í ljóðinu með því að velja vandlega réttu hljómana. „Stundum kemur lagið á tíu mínútum og breytist lítið í meðfömm, en það getur líka tekið marga mánuði að finna rétta tóninn. Þeir textar sem ég sem sjálfur em hins vegar settir saman eftir að lagið er orðið til og er því réttara að tala um texta en ljóð í því sam- bandi. Ég hef reynt að láta aðra gera texta við lögin mín en það hefur ekki gengið. Það er nauðsynlegt að samræmi sé milli innihalds textans og lagsins og orðin verða að hljóma rétt til að lagið hitti í mark“, sagði Ingvi þór. Hann gefur plötuna út sjálfur, á eigin kostnað, og sagðist hann vonast til að endar næðu saman. „Ég sem ekki tónlist til að græða á henni heldur af þörf til að gefa eitthvað af mér og til að koma því á fram- færi sem ég hef verið að vinna að. Þessi plata hefur verið í um eitt ár í smíðum og fyrir páska var ég næstum búinn að gefast upp og hætta við allt sam- an. En þegar Sigurður Rúnar í Stemmu hafði hljóð- blandað þetta fékk ég aftur góða tfu á fyrirtækið." Margir þekktir hljóðfæraleikarar og söngvarar koma við sögu á „Borgaranum", m.a. Eiríkur Hauks- son, Diddú, Sverrir Guðjónsson, Eðvarð Lámsson, Gunnar Hrafnsson, Ásgeir Steingrímsson, Stefán Ing- Ingvi Þór Kormáksson. Morgunblaðið/Börkur ólfsson, Sigurður Reynisson, Stefán S. Stefánsson, Vilhjálmur Guðjónsson, Þorkell Jóelsson, Abdou Dho- ur og margir fleiri. Skífan var tekin upp í Stúdíó Mjöt og Stúdíó Stemmu. Dreifíngu annast Hljómdeild Fálkans-Taktur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.