Morgunblaðið - 13.06.1987, Page 59

Morgunblaðið - 13.06.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 59 VELVAKANDI SVARAR f SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS i\Æ i/^yw/ gvA UJyW *U If ÞRINIKR1 •RIK *E6 VIL 6HRH ■ 5E6JH ÞH0..V.• •- •' • . ■ ; -•• :: - v_> •Vhpher'er •■ FföTHNDiD 4 J IA/ HHRLH60TÍ...'•■■//; *•; •■• .... .. ■ SsMí' 3:- v;.s .**■£■?*.* *'*.**.,<rv* *'■ • -. .A. 'T-*' ■ v-* 7*7^-f'\rr":~.T"^.v- '-í :.f V;V :-s '**v-; ; t *./•..- ■- | . •i’* , *, í,'\ '.V. . •. * ./•«•..*• . . «. .* . . ; • I . 8S$®3>4g; \<^.J'.hvr9«déh.\: v;.-. • :■•/,•,'••'•■; - :'-*y''•?&:/0.”.:. nrtturo- v:;.\; --- - ^ K -■Vsí rW,. • .í <: ■ .* ... ‘V>. :,;,• WERNDRR-^''";^^- ‘1 'x :<( MENNIRNIR: " ‘ ' ~ ‘ W'r <v Það á engin þjóð að þurfa að búa við þrælabúðir Til Velvakanda. Ég spyr að leikslokum, en ekki vopnaviðskiptum, þess vegna pant- aði ég mér bók um Nicaragúa. í henni stendur ræða sem flutt var á flokksþingi sandinista árið 1984. Þar er skýrt tekið fram að kosning- ar verði afnumdar og marxisma komið á eins og í Sovét-Kúbu, sem þýðir í reynd ekkert frelsi, svo bætti ræðismaður við, að Banda- ríkjamenn hafl gert þeim þann greiða að segja frómt frá stjóm þeirra en enginn trúi þeim. Alþýðan í Nicaragúa er þá sú eina í heimin- um sem vill kommúnískt stjómar- far, og hver trúir slíku, þar sem flóttamenn frá Kúbu em víða til frásagnar. Fyrir meira en ári frels- aði Mitterand skáld, og það skrifaði bók um 22 ára vem sína í þrælabúð- um Castrós, og í París ætlar skáldið að beijast gegn stjómaraðgerðum Castros. Það hafði barist með Castro og hélt að hann ætlaði að koma á lýðræði á Kúbu eins og Bandaríkjamenn héldu líka, en ekki marxisma eins og verður í Nic- aragúa, ef fjandmenn vestræns lýðræðis fá að hafa síðasta orðið í þeim þokkaleik. Ég sé engann mun á herforingjastjómum í Suður- Ameríku og herstjóminni í Póllandi, nema að í Suður-Ameríku vaða uppi skæmliðar á vegum heims- kommúnismans en í Póllandi ofsækja stjómvöld presta og svo þá sem bæta vilja kjör fólksins og gera ekki flugu mein. Það var gaman að hlusta á Sviss- lendingana sem fóma sér fyrir Ortega, og hefðu Kúbuvinafélag- amir hér á landi vitnað eins. Samyrlqubúin verða líklega eins hagkvæm og þau em alls staðar og á búinu þar sem Guðni var vant- aði klósettpappír. Árangurinn af ferðinni fyrir sjón- varpsáhorfendur var nákvæmlega sá sami og þegar stalínistamir vom að vitna og dásama allt sem hann gerði. Ríkisfjölmiðlamir em skyld- ugir til að láta þýða og lesa í útvarpið bókina um Kúbu, sem skáldið gaf út í París, og þá má segja að þjóðin hafl fengið eitthvað upp í ferðakostnað Guðna Braga- sonar. Það á engin þjóð að þurfa að búa við þrælabúðir. Húsmóðir Ekki hægt að afsaka offramleiðluna lengur Til Velvakanda. Neytandi skrifar: Fyrir nokkram dögum var frétt á baksíðu Dagbiaðsins sem mér þótti hreint yfírgengileg. Þar stóð að fleygt hefði verið 250 tonnum af lambakjöti á sorphaugana við Gufunes og kjötið urðað þar. Hugs- ið ykkur, 250 tonn af kjöti! Það fylgdi með í fréttinni að kjötinu hefði verið fleygt til að rýma til fyrir nýjum birgðum. Samkvæmt þessu emm við rík þjóð, íslendingar. Hvemig stendur á að þvílíkt og annað eins getur gerst? Hvers kon- ar menn em það sem hafa haft stjóm á landbúnaðarmálum hér á landi? Hvers vegna var þetta kjöt ekki gefíð til landa þar sem fólk er vannært áður en það eyðilagðist í geymslu? Eða hefði ekki verið skynsamlegra að setja það á útsölu og fá eitthvað fyrir það áður en það varð alveg ónýtt? Hver hefði trúað því að svona nokkuð gæti gerst fyrir nokkmm áratugum? Offramleiðsluna í íslenskum landbúnaði er ekki hægt að afsaka lengur. Það verður að spyma við fótum og draga stórlega úr fram- leiðslunni, svona lagað má ekki endurtaka sig. Vonlaust virðist vera að flytja lambakjöt út og þýðir ekk- ert að lifa í draumóram um það. Mér skilst að bestu bitamir af lamb- inu hafi verið fluttir út um árabil en útlendingar hafí ekki viljað líta við því þó þeir geti keypt það á markfalt lægra verði en við lakari bitana sem koma í okkar hlut. Og á sama tíma og þetta gerist fréttist að bændur nauðbeiti heiðar landsins og sauðkindin sé að breyta þeim í örfoka land. Til hvers, til að stækka kjötfjallið á haugunum? Hver ber eiginlega ábyrgðina á þessu? 250 tonn af kjöti á haugana Þessa dacana er 240'2ó0 tonnum af kindakjöti ekiö á sorphaugana viö Gufunes og j>aö uröað. Kjolið er fra árinu 19» og aö sögn Steinþors Þoi-steinssonar hjá Kjötvnnnslu Sambandsins er aöeingkjöti i lagum gieðaflokki kastaö á haugana. Kjötið er urðað til að rvma fvnr nvrra kjöti. . Þessi framkvæmd er i samræmi viö ákvörðun Sambandsins og Fram- leiðsluráðs um að koma umfram- framleiðslu kindakjöts t log. sagðt Steinþór. 'pal J Sólstofur 10-13 fermetra. Uppsettar fyrir innan við kr. 100.000 ifV/'ÁA * Æi* •• • •■;■■■•• ■ Vönduð gróðurhús. Verð frá kr. 48.000 - 78.000 Vandaðir og traustir tjaldvagnar frá Camp-Let á 13' dekkjum. Uppsettir á 3 mínútum með fortjaldi. m Stór og óvenju vönduð hjólhýsi á hag- stæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig fyrirliggjandi vandaðar kerrur, t.d. fólksbíla-, jeppa-, kassakerrur og stórar kerrur með sturtubúnaði. Gísli Jónsson og Co. hf Sundaborg 11, simi 686644 Sýningar- & sölutjaldið sími 626644 Borgartúni 26 (lóðin bak við Bílanaust) Sýning um helgina. Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag 14-17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.