Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 63 1. deild kvenna í knattspyrnu: Öruggt hjá Val Tveir leikir fóru fram í 1-deild kvenna f gœrkvöldi. f Keflavfk átt- ust við nýliðar Stjörnunnar og heimamenn. Stjarnan slgraði f þeim leik með tveimur mörkum gegn engu. f Kópavogi sigraði svo Vaiur UBK 3:0. Fyrri hálfleikur leiks Stjörnunnar og ÍBK var frekar daufur og ekki sérlega skemmtilega á að horfa. Samspil leikmanna var ekki gott og mikið um kýlingar út í loftið. Staðan 0:0 í hálfleik. Stjörnustúlk- ur skoruðu fljótlega eftir hlé. Eftir aukaspyrnu fékk Erla Rafnsdótti boltann, óvölduð í teignuð, og skallaði hún boltann af miklu ör- yggi í netið. Glæsilega gert hjá Erlu og staðan orðin 1:0 fyrir Stjörnuna. Annað mark þeirra kom stuttu seinna. ( þetta skiptið var það Magnea Magnúsdóttir sem sendi boltann í netið hjá ÍBK. Erla Rafnsdóttir átti mjög góðan leik með Stjörnunni og var yfir- burða manneskja á vellinum. Fyrri hálfleikur leiks UBK og Vals var jafn og skiptust liðin á að sækja án þess þó að skapa sér veruleg marktækifæri. Staðan hálfleik var 0:0. Valsliöið kom mjög ákveðið til síðari hálfleiks og sótti stíft að marki UBK, en vörn UBK stóð sig mjög vel framan af og néði að stööva sóknarlotur Vals. En það kom að því að Valur næði að skora. Eftir þunga sókn Vals barst boltinn til Brynju Guðjóns- dóttur sem sendinn hann við- stöðulaust í mark UBK. Afram hélt sókn Vals og áttu þær eftir að skora tvö mörk í viðbót. Ragn- heiður Víkingsdóttir fyrirliði þeirra Valsmanna skoraði svo annað mark Vals þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, með skoti af stuttu færi. Þriðja og jafnframt síðasta mark Vals kom á síðustu mínútu leiksins. Ragnhildur Sig- urðardóttir fékk boltann í vítateig UBK, snéri af sér tvo varnarmenn og sendi boltann með þrumuskoti í markið. -EL. 1. deild kv. UBK - VALUR 0 : 3 (BK - STJARNAN 0:2 FJ. lelkja U J T Mörk Stig VALUR 3 3 0 0 10: 0 9 KR 2 2 0 0 3:0 6 STJARNAN 3 2 0 1 5:4 6 ÍA 2 1 1 0 7: 1 4 UBK 2 1 0 1 4:4 3 KA 2 0 1 1 2:4 1 ÞÓRAK. 3 0 0 3 1:9 0 ÍBK 3 0 0 3 0: 10 0 Morgunblaðið/SverÆ: • Frá leik Breiðabliks og Vals f gærkvöldi. Kristrún Daðadóttir, hinn ungi og efnilegi miðvallarleikmað- ur, með knöttinn - en til varnar er Arney Magnúsdóttir. plan á milli. Hjá þeim var Mark Duffield bestur. Dómari var Gylfi Orrason og voru margir dómar hans furðulegir. Maöur lalkslna: Þorsteinn Gunnarsson, ÍBV. Fj.lelkja u j T Mörk Stlg VÍKINGUR 4 3 0 1 6: 5 9 EINHERJI 4 2 2 0 6:4 8 KS 5 2 1 2 7: 7 7 ÍBV 5 2 1 2 7: 8 7 ÞRÓTTUR 4 2 0 2 7: 6 6 LEIFTUR 4 2 0 2 5:4 6 SELFOSS 4 1 2 1 5:6 5 lR 4 1 1 2 7: 7 4 UBK 4 1 1 2 3: 5 4 iBl 4 1 0 3 6:7 3 ÍBV vann KS 2:0 í Eyjum: Leikur hinna glötuðu tækifæra ÞAÐ var sannarlega mikið um opin færi f leik Eyjamanna og Sigl- firðinga f Eyjum í gærkvöldi. Hvað eftir annað klúðruðu leikmenn beggja liða færum þar sem auð- veldara virtist að skora. Heima- menn sigruðu með tveimur mörkum gegn engu eftir að stað- an f hálfleik hafði verið 1:0. Á 27. mfn. tókst heimamönnum að skora sitt fyrra mark. Þar var að verki Bergur Ágústsson, sem fékk stórglæsilega sendingu frá Inga Sigurössyni og skallaði ör- ugglega í netið. I byrjun seinni hálfleiks tóku Siglfirðingar öll völd á vellinum og sóíiU stíft fyrSiu þrjátiU mínúiufn- ar. Lánleysi þeirra og klaufaskap- ur, að ógleymdri góðri markvörslu Þorsteins Gunnarssonar, komu í veg fyrir mörk. Þegar fimmtán mínútur voru eftir var svo eins og vítamínssprauta væri sett í ÍBV- liðið sem tók þá öll völd á vellinum. Aðeins eitt færi af mörgum nýttist á lokamínútunum, það var Héðinn Svavarsson sem skoraði, skaut í varnarmann og af honum fór bolt- inn í netiö. Lið Vestmannaeyinga lék á köfl- um góða knattspyrnu, en þó datt leikur liðsins niður á allægsta plan stóran hluta úr leiknum. Hjá þeim var Þorsteinn Gunnarsson, mark- vörður, bestur. Þá átti Ómar Jóhannsson stórgóða spretti og var óheppinn að skora ekki mörk. Siglfirðingar sýndu oft skemmti- lega knattspyrnu, en duttu eins og ÍBV-liöið alveg niður á lægsta Coordes hættur EGON Coordes hætti í gær sem þjálfari vestur þýska knatt- spyrnuliðsins VfB Stuttgart, sem Ásgeir Sigurvinsson lelkur með. Forráðamenn liðsins tllkynntu f gær að Coordes hefðl beðlst lausnar og þelr samþykkt beiðni hans umsvifalaust. Þess má geta að Coordes er sjötti þjálfarinn sem hættir störfum hjá þýsku 1. deildarliði f vetur. Morgunblaðsliðið - 4. umferð ALLS voru 15 mörk gerð f 4. umferð 1. deildar. Fimm lið eiga nú lelkmann f liði umferðarinnar, þrfr úr ÍA, tveir úr Val, KR og KA og einn úr Fram og Vfði. Liðið er annars þannig skipað, tala í sviga gefur til kynna hve oft viðkomandi leikmaður hefur komist í lið umferðarinnar í sumar: Páll Ólafsson KR (1) tÍL Þorgrfmur Þráinsson Val (1) Vilhjálmur Einarsson Víði (1) Aðalsteinn Vfglundsson ÍA (1) Guðni Bergsson Val (3) Steingrfmur Birgisson KA (1) Ólafur Þórðarson ÍA(1) Pétur Pétursson KR (3) Heimir Guðmundsson (A (2) Pétur Ormslev Fram (3) Tryggvi Gunnarsson KA (1) Knattspyrnuleikir helgarinnar Laugardagur 13. Júní 1987 1. deild karla: Kaplakrikavöllur FH-Valur kl. 16:00 1. deild kvenna: KA-völlur KA-KR kl. 17:00 2. deild karla: Selfossvöllur Selfoss — lR kl. 14:00 Ólafsfjaröarvöllur Leiftur — UBK kl. 14:00 3. deild karta: Grindavíkurvöllur Grindavík — Leiknir R. kl. 14:00 Njarðvíkurvöllur Njarðvlk —ReynirS. kl. 14:00 Varmárvöllur Afturelding — Skallagrímur kl. 14:00 Eskifjaröarvöllur Auatri E. — Þróttur N. kl. 14:00 Krossmúlavöllur HSÞ-b —Magni kl. 14:00 4. delld karla: Grundarfjaröarvöllur Grundarfjörður — Augnablik kl. 14:00 Gervigrasvöllur Skotf. R. — Hvatberar kl. 14:00 Ólafsvíkurvöllur Víklngur Ól. — Reynir Helliss. kl. 14:00 Keflavíkurvöllur Haf nir — Víkverji kl. 14:00 Stykkishólmsvöllur Snæfell — Léttir kl. 14:00 Bildudalsvöllur Bíldudalur — Geislinn kl. 14:00 Bolungarvíkurvöllur Bolungarvfk — Höfrungur kl. 14:00 (safjarðarvöllur Reynir Hn. — Badmint. ísafj. kl. 14:00 Hofsósvöllur Iþróttaf. Neisti — UMFS kl. 14:00 Hvammstangavöllur Kormákur — Árroðinn kl. 14:00 Lundarvöllur Núpar —Æskan kl. 14:00 KA-völlur Vaskur —AustriR. kl. 14:00 Sunnudagur 14. Júnf 1887 1. delld karla: Húsavíkurvöllur Völsungur —Víðir kl. 20:00 Keflavlkurvöllur IBK-KR kl. 20:00 Akureyrarvöllur Þór A. — lA kl. 20:00 2. delld karla: Laugardalsvöllur Þróttur R. — iBl kl. 20:00 2. deild kvenna: Grundarfjarðarvöllur Grundarfjöröur — Skallagrímur kl. 14:00 Siglufjaröarvöllur KS — Selfoss kl. 14:00 4. deild karla: Gervigrasvöllur Árvakur — Stokkseyri kl. 14:00 Mánudagur 16. Júnf 1. delld karta: Laugardalsvöllur Fram — KA kl. 20:00 Ólympíuhlaup 10 km Fyrir almenning Laugardaginn 20. júní kl. 1630 Fyrstu 1000 í mark fó óritað skjal fró forseta alþjóða Olympíunefndarinnar J.A.Samaranch, og stuttermabol. Dregið verður um20 pöraf adidas hlaupaskóm. Hlaupiðhefst og því lýkur, ó frjólsíþróttavellinum Laugardal, í tengslum við Flugleiðamót FRÍ. Skróning hefst 17. júní í Hljómskálagarðinum, og síðan í iþróttamiðstöðinni Laugardal fram að hlaupi. Frjálsíþróttasamband íslands Ólympíunefnd íslands Trimmnefnd ÍSl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.