Morgunblaðið - 16.06.1987, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
[ DAG er þriðjudagur 16.
júní, sem er 167. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.59 og síð-
degisflóð kl. 22.27. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 2.58
og sólarlag kl. 23.59. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.28 og tunglið er í suðri
kl. 5.49. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ef einhver óttast Drottin,
mun hann kenna honum
veg þann er hann á að
velja. (Sátm. 2,12.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
9 m
6 7 8
9 U”
11 m
13
■ 15 16
17
LÁRÉIT: — 1. volg lind, 5. hest,
6. geislar, 9. afreksverk, 10. tónn,
11. ósamstæðir, 12. á fug’li, 18.
veflfur, 15. grcinir, 17. reika.
LOÐRÉTT: — 1. máttugnr, 2.
kvæði, 3. tannstæði, 4. endur-
skrifa, 7. viðurkenna, 8. flýtir, 12.
veiði, 14. málmur, 16. samh\j6ðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sœma, 6. afla, 6.
agga, 7. dd, 8. farga, 11. 81, 12.
ell, 14. sigg, 16. tranan.
LÓÐRÉTT: — 1. staðföst, 2. mag-
ur, 3. afa, 4. fald, 7. dal, 9. alir,
10. gegn, 13. lin, 15. GA.
ÁRNAÐ HEILLA
/7A ára afmæli. Á morg-
I vl un, 17. júní, ersjötugur
Kjartan Halldórsson frá
Bæjum, Miðleiti 5 hér í
bænum. Hann og kona hans,
Kristín Halldórsdóttir, ætla
að taka á móti gestum í Odd-
fellowhúsinu milli kl. 16 og
18 á afmælisdaginn.
C7A ára afmæli. í dag, 16.
I V! júní, er sjötug frú Lóa
Þorkelsdóttir, Akralandi 1,
hér í bænum, en lengst af
bjó hún í Keflavík. Eigin-
maður hennar var Hallgrímur
Th. Bjömsson, yfírkennari
þar í bænum, en hann er lát-
inn fyrir nokkrum árum. Hún
verður að heiman.
f} A ára afmæii. í gær,
Ol/ 15. júní, varð sextugur
sr. Ragnar Fjalar Lárusson,
sóknarprestur í Hallgríms-
prestakalli, Auðarstræti 19.
Hann og kona hans, frú
Herdís Helgadóttir, eru er-
lendis um þessar mundir.
FRÉTTIR_______________
MINNSTUR hiti á landinu
í fyrrinótt var 5 stig á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum, svo sem í Grímsey
og Haukatungu. Hér í
Reykjavík var hiti 7 stig og
smávegis úrkoma var. Ekki
sást til sólar hér í bænum
á sunnudag. Næturúrkoma
varð mest austur á Kamba-
nesi og mældist 4 millimetr-
ar. Veðurstofan gerði ráð
fyrir hlýju veðri á landinu
í spárinngangi, einkum inn
til landsins, allt að 18 stiga
hita. Snemma i gærmorgun
var kominn tveggja stiga
hiti vestur í Frobisher Bay,
hiti eitt stig í Nuuk. I
Þrándheimi var 11 stiga
hiti, 9 í Sundsvall og 12
austur í Vaasa.
Á AKUREYRI, við heilsu-
gæslustöðina þar, auglýsir
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið lausa stöðu
sérfræðings í kvensjúkdóm-
um, til að sinna mæðravernd
og krabbameinsleit. Er staðan
auglýst í nýlegu Lögbirtinga-
blaði og er laus frá 1. júlí
næstkomandi. Um er að ræða
7 vaktir í viku.
í BORGARNESI hefur
hreppsnefndin samþykkt
bann við lausagöngu hrossa
í Borgameshreppi. Skulu öll
hross höfð í gripheldum girð-
ingum.
HÚSMÆÐRAORLOF
Kópavogs dagana 29. júní til
5. júlí verður austur á Laug-
arvatni og er skráningu
þátttakenda að ljúka. Á
fimmtudaginn kemur, 18,
júní, þarf að greiða þátttöku-
gjaldið milli kl. 17 og 19 í
félagsheimili bæjarins.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRINÓTT kom togarinn
Engey til Reykjavlkurhafnar
úr söluferð út. Þá er komið
lítið danskt eftirlitsskip AGP
og í gær var erlend skip So-
uthern Navigation sem
flytur fljótandi asfalt væntan-
iegt-____________________
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju, af-
hent Morgunblaðinu: N.N.
1000, Sara Magnúsdóttir
1000, R.S. 1000, Sólveig
Guðmundsdóttir 1000,
Kristín Bjamadóttir 1000, H.
Bjamason 1000, N.N. 1000,
V.K. 1000, A.N.N. 1000, P.
N.N. 1000, J.S. 1000, G.B.
1000, S.R, 1000, N.N. 1000,
S.Þ. 1000, P 134 1000, Elín
1000, J.Ó. 1000, V.K, 1000,
K.G. 1000, N.N. 1000, N.N.
1000, J.L. 1000, Kona 1000,
Bjargey 1000, S.H. 1000,
G.G. 1000, N.N. 1000, E.
1000, N.N. 1000, Frá Dísu
1000, A.D.K. 1000, J.S.
1000, Á. 1000, Jóhann Bene-
diktsson 1000, N.N. 1000,
N.S.K. 1000, Þ.G. 1000, I.Á.
1000, C.P.H. 1000, S.K.
1000, E.S. 1000,1.M.S. 1000.
Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. júní til 18. júní er að báöum dögum
meðtöldum er I Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er
Hóaleitis Apótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, SeKjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og iæknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar mióvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öÓrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólag8ins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótelc: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Salfose: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparatöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hiaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjélpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om.
Dagiega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftalf Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mónu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjðls alla daga. Qrensés-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fœðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kt. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagaröur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ógústloka.
Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „EldhúsiÓ fram á vora daga“.
Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÓakirkju, sími
36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg-
arbókasafn f Geröubargi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veróa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvslsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Le8stofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500.
Néttúrugrfpasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 86-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartfmi 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssvalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Saltjamamaas: Opin mðnud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.