Morgunblaðið - 16.06.1987, Side 17

Morgunblaðið - 16.06.1987, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRISJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Skattlagning sparifjár getur dregið úr innlendum sparnaði og leitt til aukins innflutnings eftir GunnarHelga Hálfdanarson Mikið hefur verið fjallað um ein- hvers konar aukna skattheimtu til að mæta halla ríkissjóðs í stjómar- myndunarviðræðum undanfamar vikur. í því sambandi hefur m.a. verið minnst á skattlagningu spari- fjár sem eins og hér á eftir verður lýst getur haft ýmsar varhugaverð- ar afleiðingar. Þó að því verði vissulega ekki neitað að full þörf sé á að draga með einhveijum hætti úr halla ríkis- sjóðs, er fullvíst að skattlagning sparifjár, þ.e. vaxta og verðbóta innstaeðna og verðbréfa, muni hafa margslungin áhrif og sum mjög varhugaverð, sem vert er að íhuga. Nokkur þeirra verða nú rakin hér. Hátt gjald fyrir þjóðarbúið íslendingar hafa ávallt litið á kaup á lúxusvamingi sem álitlegan kost við ráðstöfun sparifjár síns, þegar þeir hafa talið raungildi þess SEX þjónustuíbúðir fyrir aldraða voru afhentar á Siglufirði i vik- nnni Þarna er unj að ræða 4 hjónaíbúðir og 2 einstaklingsibúð- ir í húsi rétt sunnan við sjúkrahús- ið á Siglufirði og er tengt þvi með gangi. í undirbúningi er bygging nýrrar álmu i húsinu og aUs eiga að rúmast i þvi 28 manns. í samtali við Morgunblaðið sagði Haukur Jónasson formaður bygging- amefndar þjónustuíbúðanna að á Siglufírði væru hlutfallslega flestir íbúar á landinu 65 ára og eldri fyrir ógnað. Skattlagning sparifjár gæti því leitt til aukins innflutnings og sóunar og verið hátt gjald fyrir þjóð- arbúið. Ahrif þessa yrðu því stór- aukin þensla, þveröfugt við það sem æskilegt er, því markmið efnahags- aðgerðanna ætti fyrst og fremst að vera að draga úr þeirri þenslu sem nú er f þjóðfélaginu. Leiðir óumflýjanlega til hækkunar vaxta Komi til skattlagningar vaxta og verðbótatekna mun það óumflýjan- lega leiða til hækkunar vaxta eða stöðva þá raunvaxtalækkun, sem ella væri framundan, þar eð 2/3 hlutar hins peningalega spamaðar koma frá almenningi, sem skatt- lagningin næði til. Almenningur myndi m.ö.o. gera hærri kröfu um vexti en áður til að bæta sér upp skattlagninguna, t.d. 10% vaxta- krafayrði að 10/7 = 143 eða 14,3%, ef meðalskattprósenta vaxtatekna yrði 30%. utan Reykjavík og því væri brýn þörf á íbúðum sem þessum. Haukur sagði að kostnaður við bygginguna væri nú um 30 milljónir króna en innifalin í því væri öll sam- eign og tengigangurinn við sjúkrahú- sið auk sjúkraþjálfunarsalar sem sjúkrahúsið fær aðgang að. Þijú ár eru síðan framkvæmdir við bygginguna hófust og að sögn Hauks hafa allar áætlanir staðist. Áætlað er að nýja álman komist undir þak á þessu ári og verði tilbúin árið 1989. Sparifjáreigendur munu leita fyrir sér á öðrum vettvangi Ömggt er að margir sparifjáreig- endur munu fírrast við skattlagn- ingu innstæðna og skuldabréfa og leita fyrri sér á öðmm vettvangi. Vandamálið verður þá, að aðrir fjár- festingamarkaðir eru enn vanþró- aðir hér á landi. Til dæmis er hlutabréfamarkaður skammt á veg kominn og því ekki fær um að taka skyndilega við auknu framboði fjár nema með síðari vonbrigðum fjár- festa og afturkipp á þessum markaði. Sama er að segja um markaði fyrir málverk og aðra safn- muni, en þessir hlutir teljast til innbús fjárfesta og em því skatt- frjálsir nema um atvinnustarfsemi þeirra sé að ræða. Þar sem hlutabréfa- og safn- munamarkaðimir em eins og fyrr sagði þröngir, tiltölulega óvirkir og krefjast mikillar sérþekkingar til að árangri sé náð, er ljóst að íjár- festing á þessum vettvangi er mjög áhættusöm og mun því aðeins lítill hluti spamaðarins, sem fer á hreyf- ingu, leita þangað, en gæti farið í erlend verðbréf, ef samtímis yrði heimiluð fjárfesting í þeim. Minnkandi spam- aðarhneigð hindrar að draga megi úr erlendum skuldum Skattlagning vaxta- og verð- bótatekna getur orðið allflókin í framkvæmd og skapað óöryggis- kennd sparifjáreigenda með þeirri afleiðingu að spamaðarhneigð þeirra minnkar og getur jafnvel leitt til aukinnar starfsemi á hinum dekkri hliðum fjármagnsmarkaðar- ins, þar sem minna eftirlit ríkir. Af framangreindu má sjá að áhrif skattlagningar spariíjár geta verið margvísleg og óviss. Þó má telja líklegt að úr spamaðarhneigð lands- manna dragi fyrst um sinn, ef Siglufjörður: Þj ónustuíbúðir aldraðra afhentar Gunnar Helgi Hálf danarsson „Komi til skattlagning- ar vaxta og verðbóta- tekna mun það óumflýjanlega leiða til hækkunar vaxta eða stöðva þá raunvaxta- lækkun, sem ella væri framundan, þar eð 2/3 hlutar hins peningalega sparnaðar koma frá al- menningi, sem skatt- iagningin næði til.“ skattlagning sparifjár yrði hafín. Slík afleiðing yrði bagaleg þar eð peningalegur spamaður lands- manna er enn með þeim lægsta, sem gerist meðal vestrænna þjóða, en aukning hans er forsenda þess að draga megi enn frekar úr erlend- um skuldum og koma íslendingum úr því tvíræðna heiðurssæti að vera ein skuldugasta þjóð veraldar. Sú óþægilega staðreynd hefur varla farið framhjá mörgum spari- fjáreigendum, að fylgi við skatt- lagningu sparifjár hefur vaxið hjá stjómmálamönnum á síðustu miss- erum og er í þvi sambandi beitt ýmsum rökum. Það verður því ekki séð að skatt- lagning sparifjár sé líklegur kostur fyrir stjómmálamenn til að draga úr halla ríkissjóðs vegna þeirra hlið- arverkana og kostnaðar sem hún gæti valdið þjóðarbúinu til lengdar. ARISTON Helluborð og bökunarofnar Helluborð, verð frá kr. 8.805.- Bökunarofnar, verð frá kr. 19.775.- Hverfisgötu 37 Vikurbraut 13 Reykjavík Keflavík Simar: 21490, Slmi2121 21846 RAFMAGNS OFNAR Líkjast vatnsotn- um, gefa ekki þurran hita og eru sparneytnir. KJÖLUR SF. Hverfisgötu 37, 105 Reykjavlk, simar 21490-21846. Vikurbraut 13, 230 Keflavlk, slmi 92-2121. Höfundur er framkvœmdastjóri fjárfestmgarfélags fslands hf. NU SKIN S0LIN BJORT A BENID0RM Skrepptu með til Benidorm í styttri eða lengri ferð. Mundú að Benidorm er einn sólríkasti staður Spánar og þar er sannarlega líf og fjör í tuskun- um fyriryngri sem eldri! Verð f rá: Kr. 24.900. ■ 2 í íbúð - 2 vikur. Kr. 22.700. ■ 4 í íbúð - 3 vikur. Kr. 19.980. ■4ííbúð-2vikur. (4 í íbúð - 2 fullorðnir 2 börn) Pantaðu strax því sætaframboð er takmark- að og margar ferðir þegar uppseldar. Næstu ferðir: 4. ágúst... ...UPPSELT 16. júní., UPPSELT 18. ágúst... ...UPPSELT 23. júní. UPPSELT 25. ágúst... ...UPPSELT 7. júlí... laus sæti 8. sept. ... laus sæti 14. júlí... laus sæti 15. sept. ... laus sæti 28. júlf... ..örfá sæti laus 29. sept. ... laus sæti FERÐAMIDSTODIIM AÐALSTRÆTI9 SÍMI28133

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.