Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 18

Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Ami og apótekaramir 40 eftir Hauk Ingason Inngangur Ámi Johnsen, blaðamaður og fyrrverandi alþingismaður, ritaði gjein í Mbl. 4. júní sl. um grein mína í Mbl. 12. maí sl. Skrif Ama einkennast af valdhroka, siðferðis- skorti og skilningsskorti eins og nánar verður fjallað um hér á eftir. Það virðist vera orðinn vani hjá Áma og fleirum að skrá hugrenn- ingar sínar um lyfjamál á blað og senda í allar áttir í stað þess að kynna sér málin. Valdhroki Árna Ámi segir að ég ætti að vara mig á að tala illa um þingmenn, því heilbrigðismálaráðherra veiti lyfsöluleyfm. Gæti ég því átt það á hættu að fá ekki lyfsöluleyfi þó mér bæri. Þetta er mjög athyglis- verð og hreinskilin skoðun hjá þingmanninum fyrrverandi. Ámi lítur greinilega ekki á þing- ANNAR bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Neskaupstað, Eggert Brekkan yfirlæknir, sagði nýverið af sér bæjarfull- trúastörfum vegna ágreinings um stofnun heilsugæslustöðvar á staðnum. Fyrsti varamaður Sjálfstæðisflokksins er kona og skipa konur nú meirihluta í bæjarstjórn í fyrsta skipti í tæp- lega 60 ára sögu kaupstaðarins. Talið er að þetta sé einnig i fyrsta skipti sem konur eru meirihluti aðalfulltrúa í bæjar- stjóm hér á landi. Þó ekki sé um meirihlutasam- starf kvennanna ræða, er ljóst að menn sem fulltrúa fólksins til að gæta jafnréttis í landinu, heldur megi þeir nota völd sín til að ná sér niðri á þeim sem gagnrýna þá. Veiting lyfsöluleyfa Ég er sammála Áma um að veit- ing lyfsöluleyfa eigi ekki að vera í höndum pólitíkusa — fyrst maður sem hefur framangreindar skoðanir hefur komist á þing. Þingsályktunartillagan Ámi undrast viðbrögð lyflafræð- inga við þingsályktunartillögu hans og þriggja samflokksmanna hans. Tillagan er um það að lyfsalan verði gefln frjáls. Þannig gæti hver sem er stofnsett apótek ef hann teldi sig hagnast á því og hætt rekstri þegar honum dytti það í hug. Þessi hugmynd er álíka skynsam- leg og að leyfa öllum sem vilja að reka læknastofur, heilsugæslu- stöðvar, sjúkrahús, tannlæknastof- ur o.s.frv. ýmsir af „sterkara" kyninu hafa af þessu allnokkrar áhyggjur. Þær konur sem nú sitja í bæjarstjóm eru: Stella Steinþórsdóttir og Elín- borg Eyþórsdóttir frá Sjálfstæðis- flokki, Brynja Garðarsdóttir frá Óháðum og Sigrún Geirsdóttir og Elma Guðmundsdóttir frá Al- þýðubandalaginu. Eggert Brekkan, sem sagði af sér bæjarfulltrúastörfum, telur að sú leið sem valin var í heilbrigðis- málum, þ.e. að stofna heilsugæslu- stöð í stað þess að ráða heilsu- vemdarhjúkrunarkonu sem starfað gæti á ábyrgð eins læknis um að reka heilbrigðiskerfið þegar þeir sjá sér hag í því og hætta rekstri þegar þeim sýnist samræm- ist einfaldlega ekki þeim viðhorfum sem eru til heilbrigðisþjónustu á Norðurlöndunum. Greinargerðin með þingsályktunartillögunni Greinargerð Áma og félaga vakti þjóðarathygli, því annað eins sam- ansafn af rangfærslum og rógburði hefur varla sést á prenti. Ég ætla ekki að viðhafa mörg orð um greinargerðina, ljrfjafræð- ingafélagið, lyfjaverðlagsnefnd, skrifstofustjóri lyfjanefndar, læknafélagið og fleiri hafa birt greinar þar sem bullið í Áma og félögum hefur verið gagnrýnt harð- lega og leiðrétt. Stórgróði apótekara Ámi virðist ekki átta sig á að apótekarar fjármagna apótekin, en reka þau í eigin nafni en ekki sem sjálfstæð fyrirtæki. Arðurinn er því sjúkrahússins, verði mun kostnað- arsamari fyrir bæinn. Hann segir að kostnaðarauki bæjarsjóðs verði 2—3 milljónir kr. árlega með heilsugæslustöð í stað 1 millj. með sinni tillögu. Eggert segir að þennan mismun hefði frekar átt að nota til kaupa á ýmsum tækjum sem hann segir að bráðvanti á sjúkrahúsið. „Eg tel þá lausn sem bæjarstjóm hefur nú samþykkt vera flan og munu menn innan tíðar sjá að ég hafí haft rétt fyrir mér,“ segir Eggert í bréfí til bæjarstjómarinnar. — Ágúst skattlagður eins og um launatekjur væri að ræða. Nú er arður af skuldabréfum hár og skattfrjáls þannig að fullvíst er að margir apótekarar hefðu úr meiru að moða ef þeir íjárfestu í skuldabréfum í stað apótekara. Lyfjaverðslækkanir í kjölfar þings- ályktunartillögunnar Ámi heldur að verðlækkanir á nokkrum innlendum lyfjum sem urðu í kjölfar umræðunnar um lyfjaverð hafi stafað af ótta vegna þingsályktunartillögunnar. Eftir umræðumar sá stærsti inn- lendi lyfjaframleiðandinn sér leik á borði að lækka lyfjakostnað í landinu. Verð á íjórum mest seldu lyfjun- um var lækkað í trausti þess að markaðshlutdeildin myndi aukast á kostnað innfluttu lyfjanna. Þar með yrði framleiðslan hlutfallslega ódýr- ari og vegna aukningarinnar fæst ódýrara hráefnaverð. Þannig myndi söluaukningin jafna upp lægra verð. Það vom því eðlileg markaðslög- mál sem ollu verðlækkunum en ekki ótti vegna þingsályktunartil- lögu Áma og félaga. Reyndar fjallar tillagan um lyfjadreifíngu, en hefur ekkert með lyfjafram- leiðslu að gera, svo einhvetju virðist hafa slegið saman þama hjá Áma. Meiru er eytt í tóbak en lyf Ámi spyr til hvers sé verið að miða við það að við eyðum meira í tóbak en lyf. Þetta ætti Ámi sem formaður tóbaksvamamefndar að vita: Lyf lækna sjúkdóma en tóbak veldur sjúkdómum. Nær væri því fyrir Áma og fleiri að eyða tíma sínum í að skrifa um tóbaksvamir og tóbaksneyslu en að skrifa ruglgreinar um lyfjamál. Haukur Ingason * „Greinargerð Arna og félaga vakti þjóðarat- hygli, því annað eins samansafn af rang- færslum og rógburði hefur varla sést á prenti.“ að tala um að margfalt dýrara sé að meðhöndla magasár með upp- skurði en með lyfjum. í mörgfum tilvikum er hægt að meðhöndla sjúkdóma með mismun- andi aðferðum. Oft er lyfjameðferð besta og jafnframt ódýrasta með- ferðin og sparar því dýrari meðferð. Því er eðlilegast að líta á allan kostnaðinn við heilbrigðisþjón- ustuna þegar metið er hvort lyf séu dýr eða hvort notkunin sé mikil. Ali baba og Árni blabla Að ætla sér að leyfa kaupahéðn- Kvennastjóm á Neskaupstað Bæjarfulltrúi segir af sér vegna ágreinings um heilsugæslumál Neskaupstað. Nýtt og öðruvísi GOÐA gómsæti. Þú opnar umbúðirnar, skellir frosnu innihaldinu á pönnuna og á örfáum mínútum verður til dýrindis máltíð! Lyfjakostnaður er einungis 10% af kostnaðinum við heilbrigðisþj ónustuna Ámi spyr til hvers sé verið að miða við að lyfjakostnaður sé ekki nema 10% af kostnaðinum við heil- brigðisþjónustuna. Einnig segir Ámi að það þjóni engum tilgangi Ami líkir sér við Ali baba í ævin- týrinu um Ali baba og ræningjana 40. Heldur þykir mér samlíkingin léleg, því Ali baba var víðsýnn og skynsamur maður. En skrif Áma eru ævintýri líkust og því fínnst mér viðeigandi að kalla þau: Ámi blabla og apótekar- amir 40. Höfundur er lyfjafræðingur. KAUPFÉLÖGIN D0MUS i landinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.