Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 43 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Grein þessi birtist í blaðinu þriðjudaginn 16.júní „Heill og sæll! Viltu vinsamlega lýsa persónugerð konu sem er fædd þann 7.11. 1930. Með kveðju og þökk.“ Svar: Bréfið var lengra en það er sjálfsagt að birta ekki allan hluta þess þar sem dulur (að eigin sögn) Sporðdreki á f hlut. Þú hefur Sól og Merkúr í Sporðdreka, Tungl í Nauti, Venus í Bogmanni, Mars f Ljóni og líkast til Meyju Rfsandi og Tvíbura á Miðhimni. HiÖ dula Ég er stundum að velta því fyrir mér af hveiju Sporðdrek- ar séu svo dulir og varkárir sem raun ber vitni. Lfkleg skýring er sú að vegna næmleika og þess hversu auðveldlega þeir taka fólk inn á sig einangri þeir sig í vamarskyni. í öðru lagi vill Sporðdrekinn komast til botns í einu ákveðnu við- fangsefni, hann vil einbeita sér, og því losar hann sig við allar óþarfa truflanir. Hann þegir til að komast hjá mála- lengingum, hann segir öðrum ekki hvað hann er að gera til að koma f veg fyrir hnýsni, sem dregur úr krafti og einbeitingu. Föst fyrir Það að hafa Sól f Sporðdreka og Tungl í Nauti táknar að þú ert föst fyrir og íhaldssöm. Þú er þolinmóð og þrjósk. Nautið gefiir þér einnig mjúka og friðsama lund. Óryggi í dag- legu lffi skiptir þig miklu, t.d. hvað varðar heimili og fjöl- skyldu, og sömuleiðis skiptir máli að þú sért fjárhagslega sjálfstæð og örugg. Nákvœm Meyja Rfsandi táknar að þú ert frekar hógvær í framkomu, en einig nákvæm dugleg og að vissu leyti smámunasöm. Meyja og Sporðdreki saman vísar til rannsóknahæfileika og áhuga á sálfræði og heilsumál- um. Nœm á fólk Venus f Bogmanni f spennuaf- stöðu við Neptúnus táknar að þú hefur listræna hæfileika,a. m.k. áhuga á tónlist, dansi og listum og einnig andlegum málum. Þú ert einnig fómfús og hjálpsöm og átt auðvelt með að setja þig f spor annarra. Venus í Bogmanni táknar einn- ig að þú hefur gaman af því að kynnast fólki sem vfkkar sjóndeildarhring þinn og getur kennt þér. Stjórnsöm Mars f Ljóni táknar að það sem þú fæst við þarf að vera glæsi- lega af hendi leyst. Það má a.m.k. segja að þú hafir í þér hlið sem laðast að stfl og glæsi- leika. Ljónið táknar einnig að þú vilt ráða þér sjálf f vinnu. Það að hafa bæði Sporðdreka og Ljón sterkt í kortinu táknar að þú ert ráðrfk og stjómsöm. Þekking Tvíburi á Miðhimni táknar að þú leitar þekkingar og vilt vera sjálfstæð og hreyfanleg í þjóð- félaginu t.d. hvað varðar vinnu. Heildin Þegar á heildina er litið má segja að þú sert tilfmningarík, föst fyrir og ráðrík. Þú ert jarð- bundin og skynsöm, en býrð jafnframt yfir andlegum hæfi- leikum og hefur hressileika og jákvæðan kraft frá Bogmanni og Ljóni. GARPUR ÞKUML/aOLUR. HUÆStS KONUNQ3 htAFA LOSÁ/AO UNDAN T&FRU/H SE/tD- KONUNNAR OGHEFJA AFru/? Aftte skallakastala ■ þSTTA 6EN6UK EKK/ ( SE6UL SrO/SMOF/W HBFVR EVrr TÖFfíUM MlN/JA - ÉG NÆ EK1</ SAMBAND/ V/£> APAM ! PAO Efí E/NN /UÖGU- LElla EFÉG HEFN/EG/- X^LEGT AFL H varvc i i i rv (Svo ée HELLTI pví í HÁR- ) ^VATNSPLÖSKUNA HANSJCNSy JTW BAV‘r’5 DYRAGLENS ÖAP EgVBGHA. ptSS, ÞÚ KEVNIR AÐ ETA ALLAj 6EM k£WIA HAL/EGT 01- E6\ ^AKkA ÞÚfZ RyKlE.L-APDl. VAR FAR/NN A£> HALPA AÐ ÞAO V/cfZ/ E1TTHVAÐ ALVARLEGT/J UOSKA FERDINAND PIB COflNHACIN í-2- þD —.'/Q' rfyr/tK © 1987 Unltad F^ature Syndtoati, Inc. !!!!!!!!!!IU!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!?!i!l!!!!!???rT!nf?!??!!n!*!!!!!!i!!,.t: SMAFOLK I THINK YOUR UUHOLE 0OPY BEC0ME5 5U5PICI0U5 UJHEN YOU'RE NOT REAPY FOR A TE5T.. sr. a m ■■ s n ANP WHEN YOU LOOR AT THE QUE5TI0N5... Ég er með hugmynd, Ég held að líkami þinn Og þegar þú skoðar er það hárið sem skynjar Magga... fyllist grunsemdum þeg- spurningar ar þú ert ekki búin undir próf._______________ þetta fyrst! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það eru tvær hliðar á útspils*- doblum. Þau hafa þann augljósa kost að benda makker á gott útspil, en geta líka orðið til þess að fæla móthetjana frá slemmu sem tapast. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG932 V 743 ♦ 93 *Á32 Vestur ♦ 75 V 982 ♦ K108652 *D9 Suður ♦ D106 VÁKDG105 ♦ Á ♦ G104 Austur ♦ K84 ♦ 6 ♦ DG74 ♦ K8765 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Tíu ár eru liðin frá því þetta spil kom upp í hinu árlega boðs- móti Cavendish-klúbbsins í New York. í AV voru Bretar tveir, Bamet Shenen og Michael Ros- enberg, sem nú er bandarískur ríkisborgari. Þetta var í lokaum- ferðinni og þeir félagar voru í efsta sæti. Lauf út hefði hnekkt slemmunni og tryggt þeim sig- urlaunin, en Rosenberg spilaði út tígli, sem gaf sagnhafa færi á að fríspila spaðann. Umræðumar eftir spilið urðu langar og heitar. Rosenberg vildi meina að Shenken hefði átt að dobla fimm lauf. Shenken hafði hins vegar vísvitandi látið það ógert í þeirri von að andstæðing- amir fæm í slemmu, sem hann bjóst við að hneklq'a, jafnvel þótt ekki kæmi út lauf. Bæði sjónarmiðin eiga rétt á sér. En kannski em þau sættan- leg. Sumir spilarar hefðu doblað sex hjörtu til að krefja makker um lauf útí Dobl á slemmu upp úr þurm biður iðulega um „óeðli- legt“ útspil, sem i þessu tilfelli væri spaði eða lauf. Með tvílit í spaða ætti vestur að átta sig á að stunga þar væri ekki inni í myndinni, svo líklega væri makker að biðja um lauf. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Zenica i Júgóslaviu í vor kom þessi staða upp í viðureign sovézka meistar- ans Sergei Smagin, sem hafði hvítt og átti leik, og nýjasta stópas meistara Englendinga, Glenn Flear. Svartur lék síðast illa af sér, 24. - g7-g6?? ■ ■ —J ■ 1 m m ÍA P í; ■ 1 m í/m'—i !&■ 25. Hxd6 - Dxd6, 26. Bxc5 - Dxc5, 27. Dxf6 - Hf8, 28. Hdl og þar sem hvítur hefur unnið tvo létta menn fyrir hrók og hefur þar að auki alla stöðuna gafst Flear upp. Smagin sigraði örugglega á mótinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.