Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
43
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Grein þessi birtist í blaðinu
þriðjudaginn 16.júní
„Heill og sæll! Viltu vinsamlega
lýsa persónugerð konu sem er
fædd þann 7.11. 1930. Með
kveðju og þökk.“
Svar:
Bréfið var lengra en það er
sjálfsagt að birta ekki allan
hluta þess þar sem dulur (að
eigin sögn) Sporðdreki á f hlut.
Þú hefur Sól og Merkúr í
Sporðdreka, Tungl í Nauti,
Venus í Bogmanni, Mars f Ljóni
og líkast til Meyju Rfsandi og
Tvíbura á Miðhimni.
HiÖ dula
Ég er stundum að velta því
fyrir mér af hveiju Sporðdrek-
ar séu svo dulir og varkárir sem
raun ber vitni. Lfkleg skýring
er sú að vegna næmleika og
þess hversu auðveldlega þeir
taka fólk inn á sig einangri
þeir sig í vamarskyni. í öðru
lagi vill Sporðdrekinn komast
til botns í einu ákveðnu við-
fangsefni, hann vil einbeita
sér, og því losar hann sig við
allar óþarfa truflanir. Hann
þegir til að komast hjá mála-
lengingum, hann segir öðrum
ekki hvað hann er að gera til
að koma f veg fyrir hnýsni, sem
dregur úr krafti og einbeitingu.
Föst fyrir
Það að hafa Sól f Sporðdreka
og Tungl í Nauti táknar að þú
ert föst fyrir og íhaldssöm. Þú
er þolinmóð og þrjósk. Nautið
gefiir þér einnig mjúka og
friðsama lund. Óryggi í dag-
legu lffi skiptir þig miklu, t.d.
hvað varðar heimili og fjöl-
skyldu, og sömuleiðis skiptir
máli að þú sért fjárhagslega
sjálfstæð og örugg.
Nákvœm
Meyja Rfsandi táknar að þú ert
frekar hógvær í framkomu, en
einig nákvæm dugleg og að
vissu leyti smámunasöm.
Meyja og Sporðdreki saman
vísar til rannsóknahæfileika og
áhuga á sálfræði og heilsumál-
um.
Nœm á fólk
Venus f Bogmanni f spennuaf-
stöðu við Neptúnus táknar að
þú hefur listræna hæfileika,a.
m.k. áhuga á tónlist, dansi og
listum og einnig andlegum
málum. Þú ert einnig fómfús
og hjálpsöm og átt auðvelt með
að setja þig f spor annarra.
Venus í Bogmanni táknar einn-
ig að þú hefur gaman af því
að kynnast fólki sem vfkkar
sjóndeildarhring þinn og getur
kennt þér.
Stjórnsöm
Mars f Ljóni táknar að það sem
þú fæst við þarf að vera glæsi-
lega af hendi leyst. Það má
a.m.k. segja að þú hafir í þér
hlið sem laðast að stfl og glæsi-
leika. Ljónið táknar einnig að
þú vilt ráða þér sjálf f vinnu.
Það að hafa bæði Sporðdreka
og Ljón sterkt í kortinu táknar
að þú ert ráðrfk og stjómsöm.
Þekking
Tvíburi á Miðhimni táknar að
þú leitar þekkingar og vilt vera
sjálfstæð og hreyfanleg í þjóð-
félaginu t.d. hvað varðar vinnu.
Heildin
Þegar á heildina er litið má
segja að þú sert tilfmningarík,
föst fyrir og ráðrík. Þú ert jarð-
bundin og skynsöm, en býrð
jafnframt yfir andlegum hæfi-
leikum og hefur hressileika og
jákvæðan kraft frá Bogmanni
og Ljóni.
GARPUR
ÞKUML/aOLUR. HUÆStS KONUNQ3
htAFA LOSÁ/AO UNDAN T&FRU/H SE/tD-
KONUNNAR OGHEFJA AFru/?
Aftte skallakastala ■
þSTTA 6EN6UK EKK/ ( SE6UL SrO/SMOF/W
HBFVR EVrr TÖFfíUM MlN/JA - ÉG
NÆ EK1</ SAMBAND/ V/£> APAM !
PAO Efí E/NN /UÖGU-
LElla EFÉG HEFN/EG/-
X^LEGT AFL H
varvc i i i rv
(Svo ée HELLTI pví í HÁR- )
^VATNSPLÖSKUNA HANSJCNSy
JTW BAV‘r’5
DYRAGLENS
ÖAP EgVBGHA. ptSS,
ÞÚ KEVNIR AÐ ETA ALLAj
6EM k£WIA HAL/EGT
01- E6\
^AKkA ÞÚfZ
RyKlE.L-APDl.
VAR FAR/NN A£>
HALPA AÐ ÞAO
V/cfZ/ E1TTHVAÐ
ALVARLEGT/J
UOSKA
FERDINAND
PIB
COflNHACIN
í-2-
þD
—.'/Q'
rfyr/tK
© 1987 Unltad F^ature Syndtoati, Inc.
!!!!!!!!!!IU!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!?!i!l!!!!!???rT!nf?!??!!n!*!!!!!!i!!,.t:
SMAFOLK
I THINK YOUR UUHOLE
0OPY BEC0ME5 5U5PICI0U5
UJHEN YOU'RE NOT
REAPY FOR A TE5T..
sr. a m ■■ s n
ANP WHEN YOU LOOR
AT THE QUE5TI0N5...
Ég er með hugmynd, Ég held að líkami þinn Og þegar þú skoðar er það hárið sem skynjar
Magga...
fyllist grunsemdum þeg- spurningar
ar þú ert ekki búin undir
próf._______________
þetta fyrst!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það eru tvær hliðar á útspils*-
doblum. Þau hafa þann augljósa
kost að benda makker á gott
útspil, en geta líka orðið til þess
að fæla móthetjana frá slemmu
sem tapast.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG932
V 743
♦ 93
*Á32
Vestur
♦ 75
V 982
♦ K108652
*D9
Suður
♦ D106
VÁKDG105
♦ Á
♦ G104
Austur
♦ K84
♦ 6
♦ DG74
♦ K8765
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 4 hjörtu
Pass 5 lauf Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
Tíu ár eru liðin frá því þetta
spil kom upp í hinu árlega boðs-
móti Cavendish-klúbbsins í New
York. í AV voru Bretar tveir,
Bamet Shenen og Michael Ros-
enberg, sem nú er bandarískur
ríkisborgari. Þetta var í lokaum-
ferðinni og þeir félagar voru í
efsta sæti. Lauf út hefði hnekkt
slemmunni og tryggt þeim sig-
urlaunin, en Rosenberg spilaði
út tígli, sem gaf sagnhafa færi
á að fríspila spaðann.
Umræðumar eftir spilið urðu
langar og heitar. Rosenberg vildi
meina að Shenken hefði átt að
dobla fimm lauf. Shenken hafði
hins vegar vísvitandi látið það
ógert í þeirri von að andstæðing-
amir fæm í slemmu, sem hann
bjóst við að hneklq'a, jafnvel
þótt ekki kæmi út lauf.
Bæði sjónarmiðin eiga rétt á
sér. En kannski em þau sættan-
leg. Sumir spilarar hefðu doblað
sex hjörtu til að krefja makker
um lauf útí Dobl á slemmu upp
úr þurm biður iðulega um „óeðli-
legt“ útspil, sem i þessu tilfelli
væri spaði eða lauf. Með tvílit í
spaða ætti vestur að átta sig á
að stunga þar væri ekki inni í
myndinni, svo líklega væri
makker að biðja um lauf.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Zenica i
Júgóslaviu í vor kom þessi staða
upp í viðureign sovézka meistar-
ans Sergei Smagin, sem hafði
hvítt og átti leik, og nýjasta stópas
meistara Englendinga, Glenn
Flear. Svartur lék síðast illa af
sér, 24. - g7-g6??
■ ■
—J
■ 1
m m
ÍA
P í;
■ 1
m
í/m'—i
!&■
25. Hxd6 - Dxd6, 26. Bxc5 -
Dxc5, 27. Dxf6 - Hf8, 28. Hdl
og þar sem hvítur hefur unnið
tvo létta menn fyrir hrók og
hefur þar að auki alla stöðuna
gafst Flear upp. Smagin sigraði
örugglega á mótinu.