Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
45
Brids
Arnór Ragnarsson
Ný meistarastig frá
Bridssambandi Islands
Nýkomin er út stigaskrá }rfir
áunnin meistarastig frá Bridssam-
bandi íslands (vorskrá) frá upphafi
skráningar 1976. Á skrá eru tæp-
lega 3 þúsund spilarar í 49 félögum.
Meistarastigum er skipt í þrennt.
Um bronsstig er keppt í félögum,
um silfurstig er keppt á svæðamót-
um og opnum mótum af öllu tagi
og um gullstig er keppt á landsmót-
um og öðrum keppnum á vegum
Bridssambands íslands.
Gildi hvers stigaflokks er
1—10—100, þ.e. eitt gullstig sam-
svarar 10 silfurstigum eða 100
bronsstigum. Samanlagt nefnist svo
þessi málaflokkur einu nafni meist-
arastig. Um er að ræða áunnin stig
eins og núverandi kerfí er upp-
byggt.
Fjölmennustu félögin innan vé-
banda BSÍ eru að þessu sinni:
Akureyri 179, Bridsfélag Reykja-
víkur 148, Bridsfélag Breiðfirðinga
121, Bridsfélag Breiðholts 117,
Bridsfélag Kópavogs 110, Brids-
félag Suðumesja 101, Bridsfélag
Akraness 99, Bridsfélag Sauðár-
króks 94, Bridsfélag Skagfirðinga
í Reykjavík 91, Bridsfélag TBK-
Reykjavíkur 90, Bridsfélag kvenna
88, Bridsfélag Laugarvatns 83 og
Bridsfélag Fljótsdalshéraðs 80 og
Bridsfélag Homafjarðar 79.
Stigaefstu spilarar samanlagt
eru: Þórarinn Sigþórsson 1104, Jón
Baldursson l025, Sigurður Sverris-
son 963, Ásmundur Pálsson 923,
Guðlaugur R. Jóhannsson 919, Öm
Amþórsson 912, Valur Sigurðsson
844, Símon Símonarson 796, Karl
Sigurhjartarson 720, Jón Ásbjöms-
son 692, Guðmundur P. Amarson
685, Guðmundur Sv. Hermannsson
673, Hörður Amþórsson 625, Hjalti
Elíasson 601, Guðmundur Péturs-
son 593, Stefán Guðjohnsen 531,
Bjöm Eysteinsson 515, Sævar Þor-
bjömsson 512 og Aðalsteinn
Jörgensen 509. Þessir 19 spilarar
hafa áunnið sér nafnbótina „stór-
meistari" í brids (með yfir 500 stig).
Næstir í röðinni eru: Þorlákur
Jónsson, Þorgeir P. Ejjólfsson, Sig-
tryggur Sigurðsson, Olafur Lárus-
son, Hermann Lárusson, Óli Már
Guðmundsson og Jón Hjaltason,
allir með yfir 400 stig.
Samtals hafa 19 hlotið stórmeist-
arann, 66 hlotið spaðann
(150-499), 148 hlotið hjartað
(50—149), 354 hlotið tígulinn
(15-49), 938 hlotið laufið (2-14)
og 1376 em án viðurkenningar
(undir 2). Spilurum á skrá hefur
fjölgað um tæplega 100 frá síðustu
skrá, sem kom út í janúar ’87.
Skránni hefur verið dreift til allra
félaganna innan BSÍ (til for-
manna). Einnig má sjá skrána á
spilakvöldum í sumarbridsi á þriðju-
dögum og fimmtudögum.
WOLKSWAGEN
VW GOLF er meö vélbúnaö,
sem eríitt er aö íinna sam-
jöínuð við.
VW GOLF er geröur til aö
endast og þess vegna er
viöhaldskostnaöur ótrúlega
lítill.
VW GOLF heldur verögildi
sínu lengur en ílestir aörir
bílar.
Verd írá kr. 469.000