Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 45 Brids Arnór Ragnarsson Ný meistarastig frá Bridssambandi Islands Nýkomin er út stigaskrá }rfir áunnin meistarastig frá Bridssam- bandi íslands (vorskrá) frá upphafi skráningar 1976. Á skrá eru tæp- lega 3 þúsund spilarar í 49 félögum. Meistarastigum er skipt í þrennt. Um bronsstig er keppt í félögum, um silfurstig er keppt á svæðamót- um og opnum mótum af öllu tagi og um gullstig er keppt á landsmót- um og öðrum keppnum á vegum Bridssambands íslands. Gildi hvers stigaflokks er 1—10—100, þ.e. eitt gullstig sam- svarar 10 silfurstigum eða 100 bronsstigum. Samanlagt nefnist svo þessi málaflokkur einu nafni meist- arastig. Um er að ræða áunnin stig eins og núverandi kerfí er upp- byggt. Fjölmennustu félögin innan vé- banda BSÍ eru að þessu sinni: Akureyri 179, Bridsfélag Reykja- víkur 148, Bridsfélag Breiðfirðinga 121, Bridsfélag Breiðholts 117, Bridsfélag Kópavogs 110, Brids- félag Suðumesja 101, Bridsfélag Akraness 99, Bridsfélag Sauðár- króks 94, Bridsfélag Skagfirðinga í Reykjavík 91, Bridsfélag TBK- Reykjavíkur 90, Bridsfélag kvenna 88, Bridsfélag Laugarvatns 83 og Bridsfélag Fljótsdalshéraðs 80 og Bridsfélag Homafjarðar 79. Stigaefstu spilarar samanlagt eru: Þórarinn Sigþórsson 1104, Jón Baldursson l025, Sigurður Sverris- son 963, Ásmundur Pálsson 923, Guðlaugur R. Jóhannsson 919, Öm Amþórsson 912, Valur Sigurðsson 844, Símon Símonarson 796, Karl Sigurhjartarson 720, Jón Ásbjöms- son 692, Guðmundur P. Amarson 685, Guðmundur Sv. Hermannsson 673, Hörður Amþórsson 625, Hjalti Elíasson 601, Guðmundur Péturs- son 593, Stefán Guðjohnsen 531, Bjöm Eysteinsson 515, Sævar Þor- bjömsson 512 og Aðalsteinn Jörgensen 509. Þessir 19 spilarar hafa áunnið sér nafnbótina „stór- meistari" í brids (með yfir 500 stig). Næstir í röðinni eru: Þorlákur Jónsson, Þorgeir P. Ejjólfsson, Sig- tryggur Sigurðsson, Olafur Lárus- son, Hermann Lárusson, Óli Már Guðmundsson og Jón Hjaltason, allir með yfir 400 stig. Samtals hafa 19 hlotið stórmeist- arann, 66 hlotið spaðann (150-499), 148 hlotið hjartað (50—149), 354 hlotið tígulinn (15-49), 938 hlotið laufið (2-14) og 1376 em án viðurkenningar (undir 2). Spilurum á skrá hefur fjölgað um tæplega 100 frá síðustu skrá, sem kom út í janúar ’87. Skránni hefur verið dreift til allra félaganna innan BSÍ (til for- manna). Einnig má sjá skrána á spilakvöldum í sumarbridsi á þriðju- dögum og fimmtudögum. WOLKSWAGEN VW GOLF er meö vélbúnaö, sem eríitt er aö íinna sam- jöínuð við. VW GOLF er geröur til aö endast og þess vegna er viöhaldskostnaöur ótrúlega lítill. VW GOLF heldur verögildi sínu lengur en ílestir aörir bílar. Verd írá kr. 469.000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.