Morgunblaðið - 16.06.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 16.06.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. | Mjólkursamsalan VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Verðkönnun í matvöruverslunum á Norðausturlandi: Yfirleitt lægst verð í verslunum á Húsavík UM MIÐJAN maimánuð kann- aði Verðlagsstofnun verð á fjölmörgum vörutegundum í fimmtán matvöruverslunum á Húsavík, Kópaskeri, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafirði, Vopnafirði, Borgarfirði, Seyð- isfirði og Egilsstöðum. í 11. tbl. Verðkðnnunar Verðlags- stofnunar eru birtar niður- stöður úr könnuninni. Þar sést verð á 76 vörutegundum í verslununum fimmtán. Á sama tíma og þessi könnun var gerð var til samanburðar gerð verð- könnun í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. í öllum tilvikum er i könnuninni borið saman verð á sömu vörumerkj- um, að sykri og eggjum undanskildum. Vakin er athylgi á eftirtöldum atriðum: Vöruverð í verslunum á Húsavík, Kjarabót og Kaupf. Þin- geyinga, var að jafnaði lægra en í öðrum verslunum sem könnunin náði til. Hæst reyndist vöruverð að jafnaði vera í versluninni Brattahlíð, Seyðisfírði. Vöruverð í matvöruverslunum á Norðausturlandi er að jafnaði hærra en í Reykjavík. Ef gerður er samanburður á vöruverði kem- ur m.a. eftirfarandi í Ijós: Meðalverð á vörum í verslun- um á Norðausturlandi var hærra en meðalverð á höfuðborgar- svæðinu í 71 tilviki af 76. Meðalverð á Norðausturlandi var í 73 tilvikum af 76 hærra en meðalverð í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu. Meðalverð á Norðausturlandi var í 64 tilvikum af 75 hærra en meðalverð í stórum hverfa- verslunum á höfuðborgarsvæð- inu. Meðalverð á Norðausturlandi var í 45 tilvikum af 74 hærra en meðalverð í litlum hverfaversl- unum á höfuðborgarsvæðinu. Verðlagsstofíiun væntir þess að könnun sú, sem hér er ijallað um, örvi verðskyn neytenda á Norðausturlandi og efli sam- keppni milli seljenda. Verðkönn- un Verðlagsstofnunar liggur frammi á skrifstofu stofnunar- innar og hjá fulltrúum hennar utan Reykjavíkur. Samanburður á meðalverði á Norðausturiandi og á höfuðborgarsvæðinu - • (Verslunum á höfuðborgarsvæðinu er skipt í stórmarkaði, stórar hverfaverslanir og litlar hverfa- verslanir. Meðalverð í hverjum verslanahópi er borið saman við meðalverð í öllum verslunum á Norðausturlandi.) Stórmarka&ir Stórar hverfaversl. Ver&munur (% flökfl vörutegunda fjöldi vörutegunda Utiarhverfaversl. flöldi vömtegunda Lægra verð ð höfu&borgarsvæðinu.: 0-10% 32 52 40 10-20% 34 9 2 20-30% 5 1 1 yfir30% 2 2 2 * Harraver&á Samtals 73 64 45 höfuðborgarsvædinu: 0-10% 2 10 26 10-20% 1 1 3 Samtals 3 11 ’ 29 Verð fyrir neðan og ofan meðalverð (I þessari töflu sést hve ott verö í hverri verslun var tyrir otan og neðan meðalverö hverrar vöru). Hveoft Hveoft Fjöldl fyrirneðan fyrirofan vörutegunda meöalverö meðalverð I könnun Búrfell, Húsavlk 49 13 62 Kjarabót, Húuvlk 58 12 70 Kaupf. Þingeylnga, Húsavik 58 12 70 Kaupt. N.-Wngeylnga, Kópaskeri 38 27 66 Kaupf. N.-t>lngeylnga, Raufarhófn 36 19 57 Kaupf. Langneslnga, Þórshófn 38 31 70 Kaupf. Langnaslnga, Bakkafiríl 34 24 58 Austurborg, Vopnafirói 19 27 46 Kaupf. Vopnflróinga, Vopnaflról 20 49 71 Kaupf. Héraósbúa, Borgarflról 23 35 59 Brattahlfö, Seyólaflröl 7 46 53 Kaupf. Héraósbúa, Seyöl8flröi 26 47 74 Ártun. Egilsstöóum 18 47 66 Kaupf. Héraösbúa, Egllsstöóum 32 37 69 Verslunarfél. Austurlands, Egilsstöðum .... 26 44 71 Hæsta og lægsta verð (í þessari töflu sést hve oft hver verslun var með lægsta og hæsta verö). Hveoft Hveoft með með lægsta verð hæsta verö Fjöldl vörutegunda f könnun Búrfell, Húsavík 9 2 62 Kjarabót, Húsavlk 26 2 70 Kaupf. Þingeylnga, Húsavik 15 2 70 Kaupf. N.-Þingeyinga, Kópaskeri 1 3 66 Kaupf. N.-Þlngeyinga, Raufarhöfn 4 1 57 Kaupf. Langneslnga, Þórshðfn 5 2 70 Kaupf. Langneslnga, Bakkafirði 7 2 58 Austurborg, Vopnatiröl 2 7 46 Kaupf. Vopnfirölnga, Vopnaflröl 1 11 71 Kaupf. Héraósbúa, Borgarfiról 4 5 59 Brattahiló, Seyóisflról 0 22 53 Kaupt. Héraösbúa, Seyóisfiról 2 11 74 Artún, Egllsstöóum 3 13 66 Kaupf. Héraðsbúa, Egilsstöðum 4 3 69 Verslunarfél. Austurtands, Egllsstöóum .... 4 6 71 Ný þysk gæðafilma frá Meó 3 myndir frítt 12 og 24ra mynda litfilmurnar frá Agfa eru í raun 15 og 27 mynda. Þú færð því alltaf 3 í kaupbæti. plúsa Sveigjanleiki í lýsingu Nýja Agfa litfilman hefur mikið svig- rúm frá réttri ljósnæmisstillingu. Mikilvæg mynd verður því ekki ónýt. Náttúrulegir litir Nýja Agfa litfilman skilar þér myndum í sömu litum og mannsaugað nemur þá. Samanburður er sannfærandi. AGFA+3 Alltaf Gæðamyndir Agfa St&an Thorarensen Siðumúli 32, 108 Reykjavik - Simi 91- 686044

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.