Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 61

Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 61 Nemendurnir sem útskrifuðust af fiskvinnslunámskeiðinu 5. júní sl. Fiskvinnslunámskeið í Stykkishólmi: 53 sérhæfðir fisk- vinnslumenn útskrifast Stykkishólmi. Fiskvinnslunámskeið hafa verið haldin undanfarið um allt land. Þar hafa unnið að atvinnu- rekendur, leiðbeinendur og verkalýðsfélög og hefir verið góð aðsókn að námskeiðunum. Föstudagurinn 5. júní var merk- isdagur í Stykkishólmi, en þá fengu 53 nemendur skírteini. Það voru nemendur innan við tvítugt og upp í 70 ára. Athöfnin fór fram í félags- heimilinu og var öllum viðstöddum boðið í kaffi og fínt meðlæti fylgdi. Hátíðarstemmning. Einar Karls- son, formaður Verkalýðsfélagsins, sem hefir haft mikið að gera með þessi námskeið að öllum öðrum ólöstuðum, setti athöfnina og bauð menn velkomna. Lýsti hann ánægju með hversu vel hefði tekist til með námskeiðin og gæfí þetta tilefni til áframhalds. Gissur Pétursson, sem mætti fyrir hönd sjávarútvegsráðherra, þar sem ráðherra gat ekki mætt vegna anna, lýsti einnig ánægju sinni yfir námskeiðahaldinu. Hann flutti ræðu við þetta tækifæri og sagði að námskeiðin hefðu þegar skilað miklum árangri. í verð- mætaaukningu væri erfitt að meta það til fulls, en þetta hefði marg- borgað sig. Þessum áfanga er að ljúka en áfram verður haldið og er þegar farið að undirbúa nýtt námsefni. Sérhæfðir menn í fisk- vinnslu safna sér einingum til betri kjara, sagði Gissur, og þetta skilja menn. Það er svo hugmyndin að þessi starfsfræðsla fari inn í hið almenna skólakerfi og verði aðlö- guð því. Þakkaði hann leiðbeinend- um, útgerðarmönnum og starfs- fólki fyrir góðan árangur. Námskeiðin færa menn nær hver öðrum, sagði Gissur. 0g það eng- inn vafi á að þetta er stærsta átakið sem gert hefir verið til full- orðinsfræðslu í landinu. Þá var komið að afhendingu skírteina, en þau voru innrömmuð og skrautrituð af okkar ágætu lis- takonu, Bergþóru Kristinsdóttur, sem margt fagurt og veglegt skjal hefir látið frá sér fara. Þrjú fyrir- tæki í fiskvinnslu hér stóðu að námskeiðinu og voru þau Rækju- nes/Björgvin hf., Þórsnes hf. og Sig. Agústsson hf. Að lokum sleit Einar Karlsson námskeiðinu með nokkrum orðum, þakkaði og óskaði öllum velfamað- ar. — Arni MJÚKUR YST SEM INNST ]>ú lu'líliir <\ ruiiótun |>oK<v ul Murrild—Kufli í lu iuliimi. íinn.sl |>úr |xi iX.rstmn qctu ImuliiS Kulli(|U'CSin qoqntim mjtiKun poKunn. Óvi'njuloqu i\öl(K|iir Kulliilmur oq hrnqó. so.m vurir U'nqtir í inunni. t'.n |>ti utt uiS vcnjust. crti mc.iVil |>c.ss. sc.m qcrir Kulíiii svo sc.rstuKt. Mt'rrilcl — (|U'i\\KulfiiS. scin hruqiS cr nf. cndu frninlc.itt tir hcstu lunnlcqiim Knffihnimum Irn brnsilfii. Kóliimhiu (Hj Mió — .AmcriKu. JímiM sulur brag á srrbvorn clag. (f^) hyhoawOt 4. h. ráðstöfud. 3. h. ráðstöfuð. . 325 + 325 fm. 1. h. ráðstöfuð nema 200 fm. erstakt tækifæri! Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði í nýju, vönduðu húsi í Skipholti. Er hér um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum: 1. hæð200fm verslunarhúsnæði m/inn- 2. hæð325fm + 325fm= 650 fm skrifstofu- keyrsludyrum. Húsnæðið hentar sérlega vel húsnæði. Afhending 1. október 1987. fyrir heildverslun og verslun. Afhending 31. júlí 1987. Húsnæðið verður afhent í eftirfarandi ástandi: Tilbúið að innan til innréttinga og málningar. Með fullfrágenginni sameign og vönduðum frágangi eftir hönnun Sturlu Más Jónssonar innanhússarkitekts. Húsið verður fullfrágengið að utan með vönduðum frá- gangi á lóð eftir hönnun Guðmundar Sigurðssonar landslagsarkitekts. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða m.a. vegna þess, hve staðurirn er góður og allur frágangur sérlega v indaður. Nánari upplýsingar í síma 82300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.