Morgunblaðið - 07.07.1987, Page 22

Morgunblaðið - 07.07.1987, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987 GERNI JET TURBO HREINSITÆKI Hreinsun verður leikur einn GERNI JET, ný gerð af háþrýstihreinsitæki með Turbo spíss. Mjög handhæg - létt og afkastamikil. Aðeins 18 kg á þyngd og með aiit að 120 BAR þrýsting. Ýmsir fylgihlutir, t.d. fyrir sandblástur. Þú sparar tíma, fé og fyrirhöfn með GERNI JET. Selfoss: Sjöþúsundasta velta veltibflsins Selfossi. ALMENNAR trygging-ar buðu Selfossbúum upp á það á fimmtu- dag að fara eina veltu í veltibíln- um sem notaður hefur verið til að leggja áherslu á notagildi bílbeltanna. Sjöþúsundasta veltan var framkvæmd á Selfossi og undir stýri sat þá Anna Guðmunds- dóttir, einn starfsmanna Iðnað- arbankans á Selfossi. Það fór fyrir henni eins og öðrum að henni þótti með ólíkindum hvað beltin héldu fólki í skorðum. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Sjöþúsundasta veltan framkvæmd á Selfossi. NÝIR MINJAGRIPIR! Höfdabakka 9 Sími 685411 Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.