Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 í DAG er fimmtudagur 9. júlí, sem er 190. dagur árs- ins 1987. Tólfta vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.26 og síð- degisflóð kl. 16.59. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.22 og sólarlag kl. 23.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 24.23. (Almanak Háskóla íslands.) Hjarta mannsins upp- hugsar veg hans, en Drottinn stýrlr gangl hans. (Orðskv. 16, 9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 1 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 pest, 5 tölustafur, 6 rnAlmur, 7 emkennisstafír, 8 þvaðra, 11 tveir eins, 12 knæpa, 14 alda, 16 þjBL LÖÐRÉTT: - 1 ræður, 2 kðku, 8 málmur, 4 lok, 7 skip, 9 ilwa, 10 geð, 13 afar, 15 BamhQóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kulvis, 6 jo, 6 iy6t- um, 9 net, 10 XI, 11 As, 12 lin, 13 túli, 15 ata, 17 auganu. LÖÐRÉTT: - 1 kunnátta, 2 (jót, 8 vot, 4 sóminn, 7 Jesú, 8 uxi, 12 iita, 14 lag, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 9. júlí, er áttræður Guð- jón Runólfsson bókbands- meistari, Meðalholti 7 hér í bænum. I nær hálfa öld starf- aði hann á bókbandsstofu Landsbókasafnsins. Eigin- kona hans, Ólafía Gisladóttir, lést árið 1972. Guðjón ætlar að taka á móti gestum sfnum í sal Meistarasamtaka í bygg- ingariðnaði í Skipholti 70 milli kl. 17 og 19 í dag. ára afmæli. í dag, 9. júlí, er sjötugur Sveinn Björnsson stórkaupmaður, Lynghaga 2, hér í bæ. Sveinn var um árabil yfírmaður Odd- fellow-reglunnar á íslandi. Sveinn er að heiman í dag. FRÉTTIR í NORÐANÁHLAUPI í fyrrinótt lækkaði hitinn á landinu verulega, fór niður að frostmarkinu uppi á Hveravöllum. Á Hólum í Dýrafirði var aðeins eins stigs hiti um nóttina. Veð- urstofan hafði um það góð orð að fljótlega myndi veð- ur aftur fara hlýnandi á landinu. í fyrrinótt fór hit- inn hér í bænum niður í 6 stig. Úrkomulaust var. Mesta úrkoma eftir nóttina var norður i Grímsey, 12 millim. Þess var getið að sólskin hafði verið hér í bænum í hálfa aðra klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í bænum og eins stigs hiti á Vopnafirði. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti i Frobisher Bay og i Nuuk. Hiti 11 stig i Þrándheimi, 13 í SundsvaU og 17 austur í Vasa. SJÁLFBOÐALIÐSVINNA í þjóðgarðinum Skaftafelli hefst nk. laugardag og stend- ur þar fram til 19. júlí. Náttúruvemdarráð sér um framkvæmd verkefnisins sem vinna á að en það er endur- bætur á göngustígum í þjóðgarðinum. Munu auk ísl. sjálfboðaliða taka þátt í því félagsmenn í dönskum og enskum sjálfboðaliðasamtök- um. í skrifstofu Náttúru- vemdarráðs geta þeir gefið sig fram sem áhuga hafa á að taka þátt í starfínu f s. 27855 eða 22520. FRÁ HÖFNINNI f GÆRKVÖLDI lagði Dísar- feU af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þá komu tveir stórir rússneskir togarar. í dag er StapafeU væntanlegt af ströndinni og fer aftur samdægurs á ströndina. Þessi krakkar, Sigurður Guðmundsson og Helga Kjartans- dóttir, efndu tíl hlutaveitu f Siðumúla 4 til ágóða fyrir „Vímulausa æsku“. Söfnuðu krakkamir alls 3.350 kr. Það er ekkert að óttast, elskurnar mínar. Hann bítur ekki, geltir bara... Kvöld-, nætur- og twlg«rþjónu«ta apótekanna I Reykjavfk dagana 3. júll til 9. júll, að biðum dögum meðtöldum er I Laugavega Apótakl. Auk þeaa er Holta Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjamamea og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Ninarl uppl. I síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans sfmi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami 8Íml. Uppl. um tyfjabúðir og læknaþjón. I aimsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellauvemdaratöð Reykjavfkur 6 þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmlataarfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milllliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess i milli er sfmsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráögjafa- siml Samtaka '78 minudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - aímsvari i öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og riðgjöf. Krabbameinsfil. Vlrka daga 9—11 a. 21122. Samhjilp kvenna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima i miövikudögum kl. 16—18 i húal Krabbamelnsfilagsins Skógarhlfð 8. Teklð i móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, almi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið vlrka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið minudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100. Keflavfk: Apóteklð er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Setfoaa: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fist i slmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um lœknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálperetðð RKl, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungllng- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimlllsað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamila. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínglnn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus aaska Siðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fil. upplýsingar. Opin minud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathverf: Opið allan sólarhrínginn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem belttar hafa veríö ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fálag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráðgjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvarí. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sHjaspellum, 8. 21500, simsvarí. SÁA Samtök ihugafólks um ifengisvandamilið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681615 (sfmsvarí) Kynnlngarfundir í Siðumúla 3-5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681616/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú við ifengisvandamil að stríða, þi er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlatöðln: Sálfræðileg riðgjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 i 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 i 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hidegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 26.6m, kl. 18.65—19.35/45 i 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 4 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirílt liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent i 9675 khz kl. 12.15 og 9986 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tlml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarlfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sænguricvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bemaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir semkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Bamadelld 16—17. — Borgarepftalinn f Fosavogl: Minu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáa- dalld: Minudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 16 til kl. 17 i helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikur- læknlsháraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og i hitfðum: Ki. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi fró kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veitukerfi vatna og hlta- vattu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi i helgldögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn fslanda: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til igústloka minudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlinasalur (vegna heimlina) 13-16. Handríta- loctrorcolur 3 17 Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hiskóla fslands. Opiö minudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sfmi 25088. Arnagarðun Handrítasýning stofnunar Ama Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 tll igústloka. Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin . Eldhúsið fram i vora daga". Ustasafn fslanda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö minudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripeaafn Akureyran Oplð sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8imi 27165. Búataðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólhelmasafn, Sólhelmum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Oerðubergi, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Fri 1. júnl tll 31. igúst verða ofangreind söfn opin sem hér seglr: minudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað fri 1. júlf tll 23. igúst. Bóka- bflar veröa ekki I förum fri 6. júli til 17. igúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið alla daga nema minudaga kl. 10—18. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Oplð alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónssonan Oplö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalaataðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-6: Opið min.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin minud. tll föstud. kl. 13—19. Sfmlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Oplð sunnudaga mllll kl. 14 og 16. Ninar eftlr umteli s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og leugard. 13.30—18. Náttúrufræðlatofa Kópavogs: Opiö i mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminJasafn fslanda Hafnarflrði: Opiö alla daga vikunn- ar nema minudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrí sfmi 00-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöilln: Opin minud.—föstud. kl. 7—20.30, laugsrd. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júni— 1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. fri kl. 7.00—20.30. Laugard. fri kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Brelðholtl: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvett: Opln minudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin minudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogt: Opln minudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjarðar er opin minudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fri kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln minudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. 8undlaug Seftjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.