Morgunblaðið - 09.07.1987, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.07.1987, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 685009 665988 2ja herb. ibúðir Asparfell. Mjög rúmg. íb. á 2. hæö. íb. nær í gegn. Gengið inn í íb. frá svölum. Afh. 15. sept. Ekkert áhv. Verð 2,6 millj. Seilugrandi. Rúmg. nýlb. ájarð- hœð. Laus eftir 1-2 mán. Ákv. sala. Vesturberg. 65 fm ib. í lyftu- húsi. íb. snýr yfir bæinn. Laus strax. Verö 2,3 millj. Vrfilsgata. Kjib. í þríbhúsi. Nýtt gler. Nýl. innr. Samþ. eign. Verð 1850 þús. Reykjavíkurvegur. 50 fm kjfb. í tvfbhúsi. Nýtt gler. Vel útlítandi eign. Verð 1,8 millj. 3ja herb. ibúðir Miðbærinn. 85-90 fm nýl. íb. Ib. er fullb. á fráb. stað. Aöeins 6 ib. i húsinu. Ákv. sala. Verð 3,7-3,9 millj. Dúfnahólar. 90 fm ib. í lyftu- húsi. Suðursv. Ljósar innr. Ákv. sala. Verð 3 millj. Drápuhlíð. 75 fm kjlb. Húsigóðu ástandi. Björt ib. Verð 2,7 millj. Flókagata. 85 fm ib. á jaröh. Sérinng. Mikið endum. Laus strax. Verð 3,5 millj. Asparfell. 90 fm íb. á 2. heað i lyftuh. Mikið útsýni yfir bæinn. Til afh. strax. Hlíðahverfi. 87 fm kjib. i snyrtil. ástandi. Hús í góðu ástandi. Litið áhv. Afh. ágúst-8ept. 4ra herb. íbúðir Fossvogur. íb. á 2. hæð (mið- hæð). Stórar suðursv. Ný, Ijós teppi. Alveg óskemmdar innr. Engar áhv. veð- skuldir. Einstakt tækifæri. Smáíbúðahverfi. Neðn hæð í endaraðh., ca 90 fm. Vel umg. íb. Afh. í nóv. Verð 3,1 millj. Engihjalli — Kóp. 120 tm tb. á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Endalb. Útsýni. Stórar sv. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Flúðasel. 115 fm (b. á 3. hæð. Eign í góðu ástandi. Suöursv. Bílskýli. Lítið áhv. Við Snorrabraut. ioe fm fb. á 2. hæð. Sérhiti. Ekkert áhv. Laus strax. Bílsk. Verð aðeins 3,7 millj. Vesturberg. 110 fm íb. í góðu óstandi á 3. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Verð 3,2 millj. Sérhæðir Langholtsvegur. canofm miðhæð í þríbhúsi. Um er að ræða gott steinhús, yfirfarið þak. Nýt. bilsk. Sárinng. og sérhiti. Æskileg skipti á minni ib. Vatnsholt. 160 fm efrí hæð I tvibhúsi. Sárínng. og -hiti. Ný eldhús- innr. og tœki, nýtt parket á gólfum. Húsið er í góðu éstandi. Ib. fylgir (brými á jaröhæðinni og auk þess fylgir eign- inni innb. bflsk. Frábær staðsetn. Ákv. sala. Raðhús Seljahverfi. 240 fm raðhúa á tveimur hæðum með innb. bíisk. Mjög gott fyrirkomulag. Fullfrég. elgn. Æskil. skipti á 150-160 fm sárhæð. Bakkar — Neðra- Breiðholt. Vel staðsett pallaraðhús I góðu ástandi. Arínn í stofu. Góðar innr. Rúmg. bflsk. Skipti mögul. á minni elgn en ekki skilyrði. Einbýlishús Freyjugata. Gott steinhús, tvær hæöir og ríshæð. Auövelt að haft tvær ib. f húsinu. I húsinu eru mörg herb. og hentar húsið sárstakl. vel til útleigu. Hagkvæmir skilmálar. Verðhugm. kr. 5-5,5 millj. Laugavegur. Eldra einbhús með góðrí elgnaríóð. Húsið er hæð og ris og er i góöu ástandi. Stækkunar- mögul. fyrír hendi. Eignask. hugsanleg. Mosfellssveit. 120 fm hús á einni hæö i góðu ástandi. 38 fm bilsk. Eign í góðu ástandi á frábærum stað. Góð afg. lóð m. sundlaug. Ákv. sala. Æskil. skipti á minni eign i Mos. Blesugróf. Nýl. elnbhús að grfl. 139 fm. I kj. er tvö herb. og geymslur. Bílskréttur. Hugsanl. eignask. Verð 6,0 millj. Kjdreigns/i Ármúla21. Dan V.S. Wlium, lögfraaðingur, Ólafur Guðmundsson, söiustjóri. 348 tonn- um landað átveim dögnm Siglufirði. SIGLUVÍK landaði 148 tonnum af blönduðum fiski, mest þorski, hér á sunnudag. Stapavík landaði síðan um það bil 200 tonnum af frystri grálúðu á mánudag. Einn- ig hafa nokkrir ræiqubátar landað hér um helgina. ný 88 281 Boðagrandi 2ja herb. ca 60 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Laus. Dvergabakki 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. í kj. Hverfisgata 3ja herb. ca 70 fm risíb. í bak- húsi. Laus strax. Dúfnahólar 3ja herb. góð íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Laus 1. ágúst. Mánabraut — Kópavogi 120 fm fallegt einbhús á einni hæð. Góður bílsk. Húsið er allt endurnýjað. Goðatún Gb. Glæsil. fokh. einbhús á tveimur hæðum. Afh. í okt. nk. Selst fokh. Hlaðhamrar 145 fm raðhús seljast fokh. og fullfrág. að utan. Fannafold — raðhús 132 fm raðhús auk 25 fm bílsk. Selsttæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv. Funafold — sérhæðir 130 fm sórhæðir í tvíbhúsum. Selj. tilb. u. trév. m. bílsk. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali ^uðurlandsbrau^32 Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Yoshiaki Takebayashi (t.v.) og Haruo Takebayaahi Morgunbiaðið/KGA Vann íslandsferð í nafnspjaldahappdrætti ekkert af landinu nema hið hijóst- uga landslag í kring um flugstöð- ina og þá var líka fremur kalt í veðri. Núna er hlýtt og gott veður og ég sé ísland í nýju ijósi" sagði hann. Bæði Haruo og Yoshiaki voru sammála um að borgin væri falleg og einnig það sem þeir hefðu séð af landinu. Yoshiaki var sérstaklega hrifinn af snjónum á fjallstoppunum. „Við þekkjum þetta frá Japan" segir hann, „Það er alltaf snjór á toppi Fuji fjalls sem er það stórt að það sést alla leið frá Tokyo". Héðan fara þeir Haruo og Yos- hiaki á laugardaginn til Bretlands þar sem þeir ætla að fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfí. HÉR á landi eru nú staddir tveir fjölmiðlamenn frá Japan. Mennimir starfa báðir við dag- blað sem heitir Sekai Nippo en það þýðir „Daglegu heimsfrétt- imar“ á íslensku. Þetta eru þeir Yoshiaki Kinoshita aðalrit- stjóri og Haruo Takebayashi yfirmaður blaðsins í London. Blaðamaður Morgunblaðsins spjallaði við þessa menn. Tildrög íslandsferðarinnar voru þau að Haruo var fféttamaður Sekai Nippo á leiðtogafundinum síðastliðið haust. í tengslum við fundinn var efnt til nafnspjalda- happdrættis erlendra fréttamanna og vinningurinn var ferð til Is- lands fyrir tvo. „Ég var svo heppinn að Hómfríður Karlsdóttir fegurðardrottning dró mitt spjald úr öllum þessum nafnspjöldum" sagði Haruo. Hann bauð svo Yos- hiaki að koma með sér til íslands. Þeir Yoshiaki og Haruo fóru eindregið fram á það að fá að gista á einhveiju býli úti á landi á vegum Ferðaþjónustu bænda. „Ég^sá bækling frá Ferðaþjón- ustunni á leiðtogafundinum í haust og þar voru svo fallegar myndir að mig langaði strax til að heimsækja einhvem þessara staða" sagði Haruo. Yoshiaki tók undir þetta. „Við viljum hreint og tært loft og ákváðum því að dvelja í sveitinni þessa daga í stað þess að búa á hóteli í Reykjavík" sagði hann. Haruo sagði að á leiðtogafund- inum hefði ekki gefist tími til að kynnast landi og þjóð. „Þá sá ég 28444 2ja herbergja Hraunbær — Hrísateigur — Skeggjagata — Sævið- arsund — Þangbakki — Víðimelur — Flyðrugrandi. 3ja herbergja Álftamýri — Laugavegur — Eskihlíð — Freyjugata — Hverfisgata — Sólheimar — Hringbraut + bílskýli — Skálagerði + bílskúr. ________________ 4ra herbergja Hraunbær — Ljósheimar — Tjarnarbraut Hfn. — Skólavörðustígur — Selvogsgata Hfn. Stofnun Sigurðar Nordal: Fjórir umsóknir um stöðu forstöðumanns FJÓRIR hafa sótt um stöðu for- stöðumanns Stofnunar Sigurðar Nordal, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær, hefur hú- sið númer 29 við Þingholtsstræti verið keypt undir stofnunina. Umsækjendur em: Ásdís Egils- dóttir cand.mag., Eiríkur Hreinn Finnbogason cand.mag., Gísli Sig- urðsson M.Phil., og Úlfar Bragason Ph.D. Ekki er búið að taka ákvörð- un um stöðuveitinguna né heldur um ráðningar annars starfsfólks. Formaður stjómar Stofnunar Sigurðar Nordal er Davíð Ólafsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri, sem skipaður var af menntamáíaráð- herra, og aðrir í stjóm em Svavar Sigmundsson dósent, skipaður af heimspekideild, og dr. Jónas Kristj- ánsson, forstöðumaður Ámastofn- unar. 5 herbergja Sæviðarsund + bílskúr — Ásendi — Hraunbær — Sólheimar — Bogahlíð — Gerðhamrar + bílskúr. Raöhús — parhús Fálkagata — Lerkihlíð — Ásbúð — Hraunhólar Gb. — Leifsgata — Sólvallagata — Fossvogur. Einbýli Ártúnsholt — Seljahverfi — Garðabær — Efsta- sund — Hrísateigur — Arnarnes. HÚSEIGNIR VELTUSUNOI 1 K &MTID SÍMI 28444 4K wVltB DanM Ámason, lögg. firt., Jm Holgi Stolngrimnon, ifiluitjóri. Fossvogur — 4ra herb. + bflskúr Mjög vönduð 4ra herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjöl- býli. Suðursvalir. Nýr bílskúr. Góð sameign. Verð 5000 þús. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opift: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.