Morgunblaðið - 09.07.1987, Síða 24

Morgunblaðið - 09.07.1987, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 Nýtt520 íbúða hverfi í Grafarvogi Lóðaúthlutun hefst á næsta ári BYRJAÐ verður að úthluta lóðum úr þriðja hverfinu í Grafarvogi, Brekkuhverfi, á næsta ári en deiliskipulag þess er nú í meginatriðum tilbúið og verið kynnt í borgarráði. Alls verða um 520 íbúðir i Brekkuhverfi. Hin tvö hverfin í Grafarvogi eru Folda- og Hamrahverfi, en heildaríbúa- fjöldi þeirra er um 4800 manns. íbúðimar 520 í Brekkuhverfi skiptast þannig að 172 eru í ein- býli, 72 í rað-, keðju- eða parhúsum, 126 í fjölbýlishúsum, 100 í verkamannabústöðum og 50 í íbúðum fyrir aldraða. Miðað er við að verkamannabústaðimir skiptist þannig að 40 verða i raðhúsum og 60 í fjölbýli. í hverfinu verður barnaskóli, félagsmiðstöð, dagheimili, leik- skóli, gæsluvöllur og fjögur til fimm þúsund fermetra verslun- ar- og þjónusturými. Það er Teiknistofan Túngötu 3 sem hefur unnið að skipulagi Brekku- hverfís. TILB0Ð TIL ÞEIRRA SiM VILJA, EN HAFA EKKIFRAMKVÆMT, Myndlykill núna -þú borgar hann seinna Þú færð myndlykil strax, án útborgunar. 1. september greiðir þú fyrstu afborgun með Eurocard eða Visa greiðslukorti. SPENNANDI, FJÖLBREYTT SUMAR- DAGSKRÁ 0KKARER ÁVINNINGUR ÞINN. FRAMHALDS- FL0KKAR FYRIRALLA: HENDERSON KRAKKARNIR Vinsæll ástralskur framhaldsmynda- flokkurfyrir börn og unglinga. Sýndur sunnudagsmorgna. DAGAR0G NÆTUR M0LLYD0DD Bandarískur flokkur um fasteignasal- ann Molly og mennina í lífi hennar. Sýndur á fimmtudagskvöldum. DAGBÓK LYTT0NS Breskur sakamálaþáttur um slúöur- dálkahöfundinn Lytton. Sýndur á fimmtudagskvöldum. SAGAN AF HARVEY M00N Breskur framhaldsmyndaflokkur sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Sýndur á föstudagskvöldum. FJÖLSKVLDUBÖND Vinsælastisjónvarpsframhaldsflokkur- inn í Bandaríkjunum í dag. Sýndur á sunnudagskvöldum. HASARLEIKUR Moonlighting Bandarískur gaman- og spennu- myndaflokkur. Sýndur á föstudagskvöldum. HETJUR HIMINGEIMSINS He-man & Masters of the Universe. Teiknimyndaflokkur. Sýndurámánudögum. EINN Á MÓTIMILUÓN Vinsæll breskurgamanþáttur. Sýndur á föstudagskvöldum. WINST0N CHURCHILL Vandaður breskur þáttur um Churchill, starf hans og umdeilt einkalíf á stríðsárunum. GÓDAR » KVIKMYHDIR: * UNDRASTEINNINN C0C00N. Mjög skemmtileg og Ijúf ævintýra- mynd fy rir alla fjölskylduna. Don Ameche hlaut Óskarsverð- launfyrirleiksinn í myndinni. MAHURINNf RtUDASKÓNIIM Manwith oneredshoe. Gamanmynd í sérflokki meö Charles Dunning o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.