Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 55 Hér kemur grinsmellur sumarsins „MORGAN STEWARTS COMING HOME“ með hinum bráðhressa John Cryer (Pretty in Pink). MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMAVISTARSKÓLANNA OG EINNIG ER HANN EKKII MIKLU UPPÁHALDI HJÁ FORELDRUM SÍNUM. ALLT Í EINU ER HANN KALLAÐUR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓLIN AÐ SNÚAST. FRÁ- BÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA A ÓVART. Aðalhlutverk: John Cryer, Lynn Redgrave, Nicholas Pryor, Paul Gleason. Leikstjóri: Alan Smithel. Sýnd kl. 5,7,9og11. Grínsmellur sumarsins: MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky irt “Pretty in Pink.” Now he’s crazy rich... and it’s all his parents’ fault. J&N CRYBR MqRrAN CqMiNr LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIRÁVAKT .. Steve , i, Guttenberg. Sýndkl.5,7, 9,11. BLÁTTFLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★ HP. Sýndkl.9. INNBROTSÞJÓFURINN ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐARLEIKA FRAMVEGIS, EN FREISTINGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ AL- GJÖRA STELSÝKI. Aðalhlutverk: WHOOPI GOLDBERG og BOB CAT GOLDTHWAIT. Sýndkl. 5,7,9og 11. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MBL. ★ ★★ DV. Sýndkl.5,7, 11. LITLA HRYLLINGSBÚÐIN ★ ★★ Mbl. ★★★ HP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „Lfflegur Innbrotsþjófur11 DV BV Rcrfmagns oghand- lyftarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBOÐS- OO HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 STREN G J ALEIKHÚ SIÐ í HLAÐVARPANUM sýnir SJÖ SPEGILMYNDIR 3. sýn. í kvöld kl. 21.00. 4. sýn. fös. 10/7 kl. 21.00. 5. sýn. laug. 11/7 kl. 21.00. 6. sýn. sunn. 12/7 kl. 21.00. 7. sýn. fimm. 16/7 kl. 21.00. 8. sýn. fös. 17/7 kl. 21.00. 9. sýn. laug. 18/7 kl. 21.00. 10. sýn. sunn. 19/7 kl. 21.00. Aðeins þessar 10 sýn. Forsala aðgöngumida í síma 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans frá kl. 17.00 sýningard. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. Betri mvfidirí BIÓHÚSINU >Ö Frumsýnir stórmyndina: 3 BLÁA BETTY BIOHUSIÐ | (75 Sm. 13800 H Hér er hún komin hin djarfa og h" frábæra franska stórmynd .2 „BETTY BLUE“ sem alls staðar L hefur slegið í gegn og var t.d. V mest umtalaða myndin í Sviþjóð ® sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd i 15 ár. 5 „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ B KÖLLUÐ „UNDUR ARSINS" OG ,2} HAFA KVIKMYNDAGANGRÝN- ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. H VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. •h Sjáðu undur ársins. £ Sjáðu „BETTY BLIJE". pg Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatríce Dalle, Górard Darmon, gConsuelo De Haviland. M Framleiðandi: Claudie Ossard. V) Leikstj.: Jean-Jacques Beineix 'g (Diva). ,q Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7.30 og 10. flNISflHOIg ? JipuArn FRUM- SÝNING Bíóborgin frumsýnir i dag myndina Angel Heart Sjá nánaraugl. annars staöari blaöinu. FRUM- SÝNING Bióhöllin frumsýnirí dag myndina Morgan kemur heim Sjá nánaraugl. annars staöar í blaÖinu. Hljómsveitin Celebrant Singers. Hljómsveitin Celebrant singers heldur tónleika á vegum Hvítasunnusafnaðar HLJÓMSVEITIN Celebrant Sin- gers dvelur hér á landi dagana 7.-23. júlí og tekur þátt í samkom- um og tónleikum. Þetta er þriðja sumarið sem þessi 22ja manna hópur ungra tónlistarmanua kemur hingað til lands. í þessari ferð hefur hópurinn sungir á Hellu og víðar og dagana 9.-12. júli syngurhann á tjaldsam- komum við Fellaskóla í Reykjavík. Síðan er ferðinni heitið til Akur- eyrar 13. júlí, á Seyðisfirði syngja þau þann 14. og í Egilsstaðakirkju 15. og 16. Eftir stutta ferð til Fær- eyja mun hópurinn halda lokasam- komu í Ffladelfíukirkjunni, Reykjavík, miðvikudaginn 22. júlí. A tónleikum hljómsveitarinnar fer saman lofgjörð og tilbeiðsla f söng, með flutningi sálma, stuttra kóra og trúarsöngva („gospel"). Einnig gefa þau stutta vitnisburði og segja frá starfí sínu víða um heim. Meðlimir hljómsveitarinnar koma víðsvegar að úr Bandaríkjunum og Kanada. Þeir hafa verið valdir úr stórum hópi ungs fólks og hafa helgað líf sitt boðun fagnaðarerind- is Jesú Krists vítt og breitt um heiminn. Undanfarin tvö sumur hefur þessi hópur lagt leið sína til íslands og alltaf fengið mjög góðar við- tökur um allt land. Þeir koma hingað að tilstuðlan Hvítasunnu- manna, en í samstarfi við ýmsa kristna söfnuði um landið. Ollum er heimill aðgangur að samkomum þessum meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynninfjr)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.