Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 t * I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 flfotgmiltfafcUt Hafnarfjörður — blaðberar Hellissandur Umboðsmaður óskast. Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. fHttgtmHðfelfr Rafvirki óskast til starfa sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júlí merktar: „Æ — 919“. Gjafavöruverslun Óskum eftir hressum, ábyggilegum starfs- krafti strax. Um er að ræða framtíðarstarf. Yngri en 30 ára koma ekki til greina. Við erum í miðbænum. Vinnutími hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 24513. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Við óskum að ráða strax starfsfólk í brauð- stofu (fast starf) og aðstoð í eldhúsi (sumarafleysing). Nánari upplýsingar eru gefnar í starfsmanna- haldi hótelsins og í síma 690199. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Lausar stöður Starfsmann vantar í eldhús. 50% vinna fyrir hádegi. Föst staða. Einnig vantar okkur starfs- mann við ræstingar í sumarafl. 100% vinna. Upplýsingar veittar í síma 19600/200 alla virka daga frá kl. 10.00-12.00. Reykjavík, 8. júlí 1987. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum er laus ein kennarastaða. Aðalkennslugreinar: líffræði og efnafræði. Við Verkmenntaskólann á Akureyri er laus staða íslenskukennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. júlí. Menn tamálaráðuneytið Vanur sölumaður óskar eftir starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Lysthafendur leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „V — 4043“ fyrir 17. júlí. Blikksmiðir — laghentir aðstoðarmenn óskast. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Sigtryggur Páll milli kl. 12.00 og 13.00 næstu daga. BLIKKAS hf SKEMMUVEGI 40 SlMI 741 11 &IHOTEIL# B| •—11.—illllU nl FLUGLEIDA HÓTEL Viljum ráða þernur strax. Nánari upplýsingar eru gefnar í starfsmanna- haldi hótelsins og í síma 690447. Fulltrúi Fyrirtækið er öflugt framleiðslu- og útflutn- ingsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í umsjón og eftirfylgd með út- flutningi og sölu í samráði við forstjóra. Starfið er að miklu leyti unnið með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald- góða þekkingu og reynslu af sambærilegu. Góð enskukunnátta skilyrði, þar sem mikil samskipti eru við erlenda viðskiptavini. Æski- legur aldur 25-40 ár. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00 auk yfirvinnu ef þörf krefur. Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skolavordustig la - Wi Reykjavik - Simi 621355 Stöður skipstjórnar- manna til starfa á Grænhöfðaeyjum Þróunarsamvinnustofnun íslands auglýsir hér með lausar til umsóknar eftirtaldar stöð- ur við fiskveiðiverkefnið á Cabo Verde: 1. Skipstjóra á Feng, 150 smál. fjölveiðiskip stofnunarinnar. Skipið mun stunda veið- ar, veiðitilraunir og fiskirannsóknir við Cabo Verde auk þess að vera notað til kennslu í fiskveiðum. Umsækjendur skulu hafa full skipstjórnarréttindi á slíkt skip og reynslu af fjölbreyttum veiðiskap. 2. 1. stýrimann á skipið, með sömu réttindi og skipstjórar. 3. 1. vélstjóra á sama skip. Umsækjendur þurfa að hafa full vélstjóraréttindi og reynslu við fiskveiðar. Einnig er æskilegt að þeir hafi reynslu í viðgerðum, rafsuðu og logsuðu ásamt almennu viðhaldi skipa. í umsóknum þurfa m.a. að koma fram mennt- un, tungumálakunnátta og starfsreynsla, þar á meðal í þróunarlöndunum, ef um er að ræða. Umsækjendur verða að vera reiðubún- ir til náms í portúgölsku. Gert er ráð fyrir að þeir sem ráðnir verða taki þátt í fjögurra vikna undirbúningsnámskeiði og hefji störf um mánaðamót ágúst/september eða sam- kvæmt nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 1987. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Þ.S.S.Í., Rauðarárstíg 25, sími 622000, til 21. júlí. Sjúkrahúsið Sól- vangur, Hafnarfirði Sumarafleysingar Óskum eftir að ráða til sumarafleysinga: • Starfsfólk í býtibúr. • Starfsfólk við ræstingu. • Sjúkraliða. • Starfsfólk við aðhlynningu. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 50281. Ert þú góður dönskukennari? Að Garðaskóla vantar vel menntaðan og áhugasaman kennara í dönsku. Starfsað- staða er mjög góð í nýju og rúmgóðu húsi vel búnu kennslutækjum. Nemendur og kenn- arar hafa samfelldan vinnudag. Árlega eru margir kennarar styrktir til endurmenntunar. Ef þú hefur áhuga sláðu þá á þráðinn og kynntu þér skipulag og starfsaðstöðu. Skólastjóri og yfirkennari gefa fúslega nán- ari upplýsingar. Heimasímar: 42694 og 74056. Skólafulltrúi Garðabæjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.