Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 21 Draumur piltanna. Tryllitœki frá sjðtta áratugnum, Ford Victoria árgerð 1956 með 200 hestðfl fyrir eigandann, Guðmund Bjaraason. Hjólað fyrir góðan málstað. Guðbrandur Viðar Guðgeirsson leggur af stað á fáki frá Fálkanum. Araþór Jónsson þjólreiðakappi, sem hjólar nú kringum landið fyrir unglinga sem háðir era fíkni- efnum. nýrri í þeim skilningi að hann er nýgerður upp, fékk númerin ekki fýrr en á fostudaginn síðastliðinn. „Ég hef verið að gera hann upp síðastliðin fimm ár,“ segir Rúdólf. „í svona bíl þarf að taka hvem hiut fyrir sig og þeir era sex þúsund í það heila í bflnum. Svo þarf að láta endursmíða mörg stykki í hann er- lendis." Aðspurður hversu margar vinnustundir lægju að baki við að gera þennan gamla bfl svo glæsileg- an sagðist Rúdólf ekki hafa hugmynd um það lengur, þær væra svo margar. ívar, sonur Rúdólfs, ekur 1930 árgerðinni. Hann sagði sinn vagn vera um 40 hestöfl, en bfllinn eyddi um 20 lftram á hundraðið, enda »byggður þegar bensínið skipti éngu máli," sagði ívar. Bíll en ekki kirkja Við Morgunblaðsmenn rákum fljótlega augun í mjög ábúðarmik- inn gamlan bfl sem merktur var Hreyfli í bak og fyrir og með gam- alt Hreyfílsskilti á þakinu. Eigandi hans og ökumaður reyndist vera Ársæll Amason. Hann sagði bflinn vera af Hudson-gerð, árgerð 1947. Ársæll sagðist ætla hringinn á bflnum og aðspurður, hvort hann væri ekki hræddur við gijótkast á malarvegunum á svona dýrindis- grip, svaraði hann: „Þetta er bara bfll en ekki kirkja." Sagðist Ársæll hafa notað bflinn til alls aksturs sfðan hann fékk hann og ekki spar- að hann neitt. Bflinn hefði hann upphaflega fengið gefíns þegar átti að fleygja honum á haugana. Hefði bfllinn verið í landinu frá því að hann var framleiddur, en komið á götumar að nýju eftir að hann hefði verið búinn að gera hann upp árið 1977. En kemst hann eitthvað áfram? „Hann kemst jafnhratt og aðrir bflar. Ég átti heima á Siglu- fírði og þá ók ég í bæinn á þetta fímm til sex tímum," sagði Ársæll, en frá Siglufírði til Reykjavíkur er um 450 km ieið. Draumur piltanna Blár og hvítur amerískur dreki dró að sér athygli margra, enda gljáfægður og eins og beint út úr kvikmyndinni American Graffiti. Þetta var Pord Victoria, árgerð 1956, með um 200 hestöfl undir vélarhlífinni. Eigandinn, Guðmund- ur Bjamason, sagði djásnið hafa komið til landsins um 1966, en hann hefði síðar gert hann upp og lokið því árið 1972. Guðmundur sagði óhemjudýrt að gera upp gamla bfla og kaupa þyrfti allt í þá erlendis frá sem endumýja þyrfti, oft sérsmfðað. Nú væri raun- ar byrjað að framleiða hluti í þá erlendis aftur, með auknum áhuga á fombflum víða um heim, og auð- veldaði það verkið og minnkaði kostnað. Hjólað fyrir góðan málstað Amþór Jónsson, 14 ára, beið óþreyjufullur á stálfák sínum. Sagði hann ferðina leggjast vel f sig, krakkamir væra á góðum hjólum og hann kviði ekkert rigningu og vosbúð. Krakkamir væra tólf alls, sem hjóluðu í kringum landið, en fímm hjóluðu í senn og væri skipt á hálftíma fresti. Föðurlandið sagð- ist Amþór hafa í farteskinu. Guðbrandur Viðar Guðgeirsson, 15 ára, sagðist hafa æft sig vel fyrir hringferðina, en hann væri nokkuð vanur hjólreiðamaður. Ekki fannst honum þó ólíklegt að hann myndi fínna fyrir strengjum daginn eftir. Guðbrandur sagði föðurlandið hafa orðið eftir heima hjá sér. Upp úr klukkan níu lagði lestin af sfcaið. Gömlu glæsivagnamir fóra fyrir, síðan komu hjólreiðamennim- ir ásamt fylgdarbifreið. Spennan leyndi sér ekki f neinu andliti. Tíu ára aftnælisferð Fombflaklúbbs ís- lands og styrktarferð fyrir Krýsu- víkursamtökin var hafín. Texti: Jóhann Viðar ívarsson. Oswald leðurskór með kögri Kr. 990.- ---SKðRINN ^jjj^ VELTUSUNDI 1 21212 5% stadgreidsluafsláttur Póstsendum Stærðir: 35-41. Litur: Svart, blátt, brúní. Vaþona ■ RYKILLER 'Shelltox Anti-Roach Vapona og Shelltox Lyktarlausu flugnafælurnar FÁST Á ÖLLUM HELSTU SHELL-STÖ0UM 0G j FJÖLDA VERSLANA UM LAND ALLT. Skeljungur h.f. SMAVÖRUDEILD- SÍMI: 681722 SKUNDUM Á ÞINGVÖLL Nú um helgina fara Heimdellingar í sína árlegu tjaldútilegu, að þessu sinni á Þingvelli. Farið verður í langferðabifreið frá Valhöll kl. 10.00 á laugardagsmorgun, en einnig er mönnum frjálst að koma á einkabílum. Meðal fyrirhugaðra dagskrárliða eru: ★ Fræðsluferð á Lögberg. ★ Grillveisla og kvöldvaka með söng og glensi á laugardagskvöldinu. ★ Hinn frægi útilegumorgunverður, kókópöffs og mjólk framreiddur í hjólbörum á sunnudagsmorgun. ★ Knattspyrnuleikur í stórþýfi. Einnig er fyrirhugað að báðir frambjóðendurnir til formanns- embættis í SUS, þeir Árni Sigfússon og Sigurbjörn Magnússon, verði á staðnum og heyrst hefur að þeir muni taka sjómann eða glímu — svona rétt til að hita upp fyrir slaginn. Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 82900. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband fyrir hádegi á föstudag, þ.e.a.s. sem fyrst. Þeir, sem hyggjast koma á einkabflum, eru einnig beðnir að tilkynna þátttöku, svo að nóg kókópöffs verði handa öllum. Rútugjald er ekki ákveðið, en verður mjög í hóf stillt. Ferðanefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.