Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 9 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 9. JULI 1987 | Einingabréf Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Lífeyrlsbréf verö á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfaútboö pr. 10.000,- kr. pr. 10.000,- kr. Kópav. 1985 1. fl. Láttu peningana vinna? Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrir þig. Kaupþing býður allar gerðir verðbréfa. Einingabréf 1,2,3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stærstu fyrirtækja Spariskírteini ríkissjóðs Hlutabréf í fyrirtækjum Miðstöð verðbréfaviðskiptanna /---------\ Varadekkið komið undir! t Ieiðara Þjóðviljans í gœr segir að ríkisstjómin fái í heimanmund mesta góðæri í sögu lýðveldis- ins. Segir þar að þrátt fyrir óráðsíu síðustu ríkisstjórnar taki Þor- steinn Pálsson ásamt ráðuneyti sinu við góðu búi, því valdi gjöfult ár- ferði og hagstæð við- skiptakjör og dugnaður vinnandi fólks. Síðan seg- ir Ieiðarahöfundur: „En þrátt fyrir góðærið eru óveðursblikur á lofti. Léttúðugt lifemi í ríkis- fjármálum getur ekki staðið endalaust og til marks um iðrun og yfír- bót em nú hinar svo- nefndu „fyrstu aðgerðir" í ríkisfjármálum, sem við fyrstu sýn verka á mann eins og neyðarráðstafan- ir i hallæri. Það er augljóst að þessi riksstjóm veit vel hvar hentugast er að gripa niður þegar auka á tekjiu' ríkissjóðs: al- menn neysla verðiu- fyrst fyrir valinu, skattar á matvæli, bíla, tölvur og fleira." Um samstarfssamning rikisstjómarinnar segir: „í þessu plaggi er farið almennum orðum um ýmiss konar málefni, en vandlega er sneitt hjá þvi að lýsa nákvæmlega leið- um að markmiðum, enda em markmiðin sjálf þokukennd.*1 Þjóðviljinn hefur þetta að segja um stjómar- þátttöku Alþýðuflokks- ins: „Hafí einhver ímyndað sér að i Al- þýðuflokknum væri hugsanlega að finna for- ustu- og sameiningarafl islenskra jafnaðar- manna, þá tekur þessi stjómarþátttaka Alþýðu- flokksmanna af öll tvímæli og staðfestir endanlega, að Alþýðu- flokkurinn hefur kjörið sér starfsvettvang mitt á milli Framsóknar og Sjálfstæðisfíokks. Það er nú komið, sem spáð var fyrir siðustu kosningar, að Alþýðu- flokkurinn ætlaði sér Sitt sýnist hverjum Ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar tók við stjórnartaumum í gær. í Staksteinum í dag er gluggað í leiðara dagblaðanna, þar sem fjallað er um þessi tímamót. Og sýnist sitt hverjum. ekki metnaðarfyllra hlut- skipti i íslenskum stjóm- máliun en að vera til reiðu sem varadekk, ef það springi á tvíhjóli Sjálfstæðisfíokks og Framsóknar. Og nú er varadekkið komið und- ir!“ Nýr fjár- málaráðherra f forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær er m.a. rætt um hlut Alþýðu- flokksins í hinni nýju ríkisstjóm og „hróker- ingu“ formannsins og Jóns Sigurðssonar. Ber blaðið til baka vangavelt- ur ýmissa fjölmiðla að þar hafí Jón Baldvin ver- ið að skjóta sér úndan þvi að reka Jóhannes Nordal eða að forða „prestum og prelátum" frá því að fá yfír sig óskírðan mann utan þjóð- kirkjunnar. Alþýðublaðið segir allt tal um hrókeringar vera hugarburð, þar sem það hafí aldrei verið sjálfgef- ið hveijir þingmanna Alþýðufíokksins væm ráðherraefni eða hvaða ráðuneyti þeir ættu að hafa. Um setu formannsins í fjármálaráðuneytinu segin „Það er bæði eðli- legt og tilhlýðilegt að formaður Alþýðuflokks- ins setjist i veigamesta ráðuneytið, sem i hlut flokksins kom. Það und- irstrikar stöðu hans sem formanns og skapandi verkstjóra i hinum erfíðu stjómarmyndunarvið- ræðum, sem staðið hafa i rúman mánuð og skil- uðu að iokum núverandi stjómarmynstri. Fjár- málaráðuneytið gefur jafnframt formanni Al- þýðuflokksins stjómtæki að knýja í gegn þær veiga-miklu skattkerfis- breytingar sem flokkur- inn hefur boðað og náðst hefur samstaða um innan nýrrar ríkisstjómar.“ Nýandlit Forystugrein Dag- blaðsins/Vísis er helguð stjómarskiptunum. Leið- arahöfundur minnist fyrri stjómar þessara þriggja flokka, hinnar svokölluðu Stefaniu. Þeirrar stjómar sé helst að minnast fyrir þá ör- lagariku ákvörðun að hafa forgöngu um aðild að Atlantshafsbandalag- inu. „Ólíklegt er að sú stjóm, sem nú tekur við, marki svo örlagarík spor. Hún er í besta falli fram- lenging á samstjóm Framsóknarflokks og Sjálfstæðisfíokks og verður sjálfsagt upp- teknari við dægurmálin heldur en stóm málin.“ Að mati DV er hin nýja ríkisstjóm varnar- veggur gamalla viðhorfa gegn þeim hræringum, sem verið hafí meðal þjóðarinnar og komið fram i nýjum framboð- um, óvæntum kosninga- úrsUtum og hugarfari nýrrar kynslóðar. „Gömlu fíokkamir virð- ast hafa sameinast um að veija vigið til síðast manns, allir fyrir einn og einn fyrir alla.“ „Hins vegar," segir DV „hafa stjómarfíokkamir, þrieykið sem nú tekur við, haft vit á þvi að tefla fram yngri mönnum til ráðherradóms. Það get- ur orðið þeirn til lífs.“ Ný ríkisstjórn Forystugrein Tímans er að mestu leyti undir- lögð stefnuyfírlýsingu hinnar nýju stjómar. í lok greinarinnar segir síðan: „Meginmarkmið þess- arar ríkisstjómar em i aðalatriðum hin sömu og fráfarandi ríkisstjómar Steingrims Hermanns- sonar, þar sem efst er á blaði að halda uppi fullri atvinnu, hamla gegn verðbólgu og stemma stigu við viðskiptahalla og skuldasöfnun. Það er gæfa þessarar nýju ríkisstjómar að hún tekur við góðum arfí úr hendi fráfarandi ríkis- stjómar, þótt ljóst sé að aðhaldsaðgerða i efna- hagsmálum er þörf enn um sinn og þarf engum að koma á óvart.“ dutinn ^t-tettisgótu 1-2-18 Range Rover ’81 69 þ.km. Hvítur. V. 730 þ. Nissan Vanett ’87 3 þ.km. með gluggum, sæti f. 7 manns. V. 550 þ. Cherokee Turbo Diesel '85 50 þ.km. Sjálfsk. V. 980 þ. V.W. Golf C 1987 15 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 445 þ. Pajero Turbo Diesel '87 13 þ.km. (langur), sjálfsk. V. 1230 þ. Ford Scorpio 2.0 CL '86 5 gíra. Glæsivagn. V. 730 þ. Toyota Corolla DX '85 20 þ.km. 3 dyra, sjálfsk. V. 370 þ. Fiat 127 '85 19 þ.km. V. 220 þ. Toyota Camry GL '86 24 þ.km. Sjálfsk., meö öllu. V. 590 þ. Ford Fiesta '83 70 þ.km. Sóllúga. Verð 230 þ. Fiat Uno 45S '84 40 þ.km. Verð 210 þ. Volvo 244 GL '82 71 þ.km. V. 370 þ. Wagoneer L.t.d '84 2,8 svartur, 80 þ.km. V. 1050 þ. N*ffv aciauá MMC Colt 1.6 1987 Rauður, 5 gíra, aflstýri, ekinn 15 þ.km. Verö 420 þús. Audi 80 XI Coupé 1982 Hvítur, 5 cyl., 5 gíra, ekinn 84 þ.km., sóll- úga, sportfelgur o.fl. Glæsilegur sportbíll. Verö 680 þús. Bð Nlssan Cherry 1000 1986 Hvítur, ekinn 21 þ.km. VerÖ 280 þús. 1» Benz 190 E 1986 Brúnsans., ekinn 34 þ.km. Sjátfsk., sóllúga, spoilerar, sportfelgur o.fl. Verð 1150 þús. Mazda 323 GT 1982 Rauöur, ný vél, 5 gíra, álfelgur o.fl Útlit i sórflokki. VerÖ 280 þús. Volvo 240 Hvitur, ekinn 65 þ.km. 5 gira, upphækkaöur o.fl. Fallegur bfll. Verö 600 þús. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 logerhillur ogrekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fyúrvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari Uf U \ jplýs p ingar. * / \! 1 1 7 y. 1 7 x 'd, UMBOÐS OG HEfLDVEfíSL UN SSrazsmzsr BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML672444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.