Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 37 Aðalfundur sýslunefndar Norður-ísafjarðarsýslu: Rætt um sameiningu hreppanna við Diúp AÐALFUNDUR sýslunefndar Norður-ísafjarðarsýslu var hald- inn í Reykjanesi 2. og 3. júni 1987. Á fundinum voru auk sýslu- Súellen á Hótel Borg Austfirska hljómsveitin Súellen heldur tónleika á Hótel Borg i kvöld, fimmtudag. Súellen hefur starfað í ein fimm ár og er í bæjarferð til að kynna nýútkomna fjögurra laga hljóm- plötu sína. Sniglabandið kemur fram sem gestahljómsveit. Af mælisganga FI ÞRIÐJA afmælisganga FÍ verður nk. sunnudag, 12. júlí. Þeir sem hafa tekið þátt i fyrri afmælis- göngum eru komnir i Brynju- dalinn, en ferðin á sunnudaginn hefst þar og verður gengið yfir Hrísháls i Botnsdal. Þegar þessi áfangi er að baki eru eftir þijár gönguleiðir, þar til loka- takmarkinu er náð, sem er Reykholt í Borgarfirði. í tilefni af 60 ára afmæli Ferðafé- lagsins eru þessar göngur famar og í sex áföngum eru gengnar gamlar þjóðleiðir til Borgarfjarðar frá Svínaskarði í Kjós. Á sunnudaginn gefst fólki kostur á að velja um tvær göngur, sú fyrri hefst kl. 10, en þá er gengið um Leggjabijót frá Þingvöllum í Botns- dal, en kl. 13 er gengið úr Brynjudal yfir Hrísháls f Botnsdal. manns, Pétur Kr. Hafstein, sýslunefndarmennirnir Auðunn Karlsson fyrir Súðavíkurhrepp, Baldur Bjarnason fyrir Ögur- hrepp, Gunnar Valdimarsson fyrir Reykjafjarðarhrepp, Ást- þór Ágústsson fyrir Nauteyrar- hrepp og Engilbert Ingvarsson fyrir Snæfjallahrepp. Á fundinum var fjallað um hin margvíslegustu málefni. Farið var yfir reikninga sýslusjóðs, sýslu- vegasjóðs og annarra sjóða í umsjá sýslunefndar auk skýrslna um eyð- ingu refa og minka. Til skoðunar komu ýmis erindi og fjárbeiðnir, og gerðar voru fjárhags- og fram- kvæmdaáætlanir fyrir sýslusjóð og sýsluvegasjóð. Ráðstöfunarfé sýslu- sjóðs á árinu 1987 er 628.731 króna en sýsluvegasjóðs 1.723.563 krón- ur. Sýsluvegafé verður varið til vegagerðar í Æðey og á Mýrarvegi í Snæfjallahreppi, á Skjaldfannar- vegi í Nauteyrarhreppi, Botnsvegi í Reykj afj arðarhreppi og Bimu- staðavegi í Ögurhreppi auk venju- legs viðhalds. Á fundinum var samþykkt ný fjallaskilareglugerð fyrir Norður- Isafjarðarsýslu, en hún hefur verið í undirbúningi um nokkurra ára skeið. Samþykkt var bann við lausa- göngu hrossa í öllum hreppum sýslunnar allt árið. Þá var sam- þykkt að heimila sýsiumanni að halda framvegis eitt sameiginlegt manntalsþing á ári fyrir allahreppa Norður-ísafjarðarsýslu. Ákveðið var að stefna að því að vinna að einni sameiginlegri og tölvutækri markaskrá fyrir Vestfírðingafjórð- ung. Á aðalfundinum var rætt um sameiningu hreppa við Djúp, en þau mál em nú til athugunar hjá sér- stakri nefnd, sem kjörin var á liðnu hausti. Fjallað var um stofnun hér- aðsnefndar og yfirtöku hennar á verkefnum og skuldbindingum sýslunefndar, en ákveðið var að fresta afgreiðslu þeirra mála til næsta árs. Þá var mjög rætt um byggðamál, en Guðmundur H. Ing- óífsson kom á fundinn og gerði grein fyrir undirbúningi róttækrar byggðaiáætlunar, sem unnið er að fyrir Vestfirði. Sýslunefndin lýsti þungum áhyggjum af þróun byggðamála við fsaflarðardjúp og telur biýna þörf á markvissri stefnu og öruggara frumkvæði stjóm- valda. (Fréttatilkyimmg) |//i ••11* Fiskverð á uppboðsmörkuðum 8. júlí FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Laagsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 32,80 30,40 31,63 5.8 185.000 Ýsa 69,00 50,00 57,68 3.7 216.000 Karfi 17,40 13,20 14,77 84,7 1.251.000 Ufsi 20,40 12,00 20,16 26,6 536.000 Lúða 166,00 108,00 142,00 0.4 63.000 Annað — — 19,56 2,1 41.000 Samtals 18,57 123,5 2.293.000 Aflinn í gær var úr togaranum Otri HF 16. í dag veröa seld 130 tonn úr togaranum Ými HF 343. Uppistaöa aflans er þorskur, en einnig veröa 4 tonn af karfa, 3 tonn af ufsa og um 500 kg af ýsu. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur Karfi Samtals Þorskurinn í gær var úr togaranum Ásgeiri RE 60 en karfinn úr togaranum Ottó Þorlákssyni RE 203. ( dag er ekkert uppboð og er nst uppboð á mánudag kl. 7, en þá verða seld 170 tonn úr togar- anum Engey og er uppistaðan þorskur og eitthvað af ýsu. Hnsta Lngsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) 32,50 26,00 29,85 31,5 941.000 12,00 12,00 12,00 11.0 132.000 42,5 1.073.000 Bíóhöllin: Hefur nú byrjað sýningar á myndinni Morgan kemur heim EFNI myndarinnar í stuttu máli: Morgan Stewart hefur ekki haft mikið af foreldrum sínum að segja árum saman. Hann hefur verið í heimavistarskólum viða um land — alls átta á 6 árum — og þótt oft sé rætt um að hittast á stórhátíðum kemur alltaf eitthvað í veg fyrir að foreldramir hafi tíma til þess. Það liggur nefnilega þannig í þessu, að Tom Stewart er öldungardeilda- þingmaður og annríki er mikið í sambandi við það. Þá ber og að geta þess, að Nancy, kona hans, „gengst upp í“ hlutverki sínu sem þingmannsfrú svo um munar. En allt í einu er Morgan kallaður heim í skyndi og kemst hann þá að því að kosningar eru fyrir dyr- um, faðir hans stendur höllum fæti í baráttunni og nú skulu allir sót- raftar á sjó dregnir undir stjóm Jays aðalkosningasmala. M.a. á að sýna son senatorsins og láta hann brosa framan í blómarósir af réttu tagi, ef það skyldi geta tryggt nokk- ur atkvæði til viðbótar. Leikstjóri: Alan Smithel, Fram- leiðandi: Stephen Friedman, Handrit: Ken Hixon, Tónlist: Peter Bemstein ' í aðalhlutverkum eru Jon Ciyer og Lynn Redgrave. Opnum i dag nýja sérverslun með rú: Ármúla 4 0 1 býður þig velkominn að koma og líta á úrvalið. Leitumst við að hafa sem fallegast og Qöbreyttast úrval rúma og rúmdýna. BðMGOn Ármúla 4. S. 689477. iTi i»l iflí^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.