Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Gistiþjónusta ibúöagisting. Sími 611808. National olíuof nar og gasvélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. RAFEORG SF. Rauðarárstlg 1. simi 11141. Helgarferðir 10.-12. júlí 1. Þórsmörk — Goðaland. Góð gisting i svefnpokaplássi i Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- feröir við allra haefi. M.a. veröa Teigstungur skoðaðar. 2. Veiðivötn - Hreysið. Tjöld. Fjölbreytt ferð. Margt að skoða, m.a. útlegumannahreysiö við Snjóöldu, Tröllið, gígvötn, Hraunvötnin o.fl. Sumarleyfi í Básum Besta og ódýrasta sumarleyfiö. Ferðir alla sunnudaga og mið- vikudaga kl. 8, föstudaga kl. 20. Heimkoma sömu daga. Dags- ferðir f Þórsmörk alla sunnu- daga kl. 8.00. Sumarleyfisferðir: 1. Hornvik — Reykjafjörður 15.-24. júlf. Gengið á 4 dögum til Reykjafjaröar og síðan dvalið í Reykjafirði. Göngutjöld. 2. Strandir — Reykjafjörður 17.-24. júlf. Tjaldbækistöð i Reykjafirði á Hornströndum. 3. Þjórsárver — Arnarfel! hlð mikla — Kerlingafjöll, 19.-26. júlí. Bakpokaferð. 4. Eldgjá — Þórsmörk, 27. júli — 2. ágúst. Skemmtileg bak- pokaferð. 5. Hornstrandir — Hornvfk, 6 dagar, 30. júlí — 3. ágúst. Tjald- bækistöð. 6. Lónsöræfi, 8 dagar, 5-12. ágúst. Tjaldbækistöö við llla- kamb. Ganga í Hoffelsdal i lok ferðar ef vill. 7. Hálendishringur: Askja — Kverkfjöll — Snæfell, 10 dagar, 5.-14. ágúst. Tjaldferð. Kynniö ykkur ferðamöguleik- anna. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. €; VEGURINN V Krístiö samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 10.-15. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk Gengið með svefnpoka og mat frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Gist i sæluhúsum F.l. á leiðinni. Fararstjóri: Arnar Jóns- son. 15.-19. júlí (5 dagar): Hvftárnes — Þverbrekknamúli — Hvera- vellir. Gengið með svefnpoka og mat milli sæluhúsa F.l. á Kjalarsvæð- inu. Skoðunarferðir frá áningar- stöðum. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 15.-19. júlí (5 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmörk. Ekið á miðvikudegi til Land- mannalauga og gengið sam- dægurs í Hrafntinnusker. Gist i sæluhúsum F.l. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðsson. 17.-24. júlí (8 dagar): Lónsör- æfi. Flug eða bíli til Hafnar i Horna- firði. Jeppar flytja farþega inn á lllakamb. Gist i tjöldum. Farar- stjóri: Egill Benediktsson. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.l. — Öldugötu 3. ATH.: Takmarkaður fjöldi í „Laugavegsferðirnar". Feröafólag islands. Hvítasunnukrikjan Ffladelfía og Hvíta- sunnukirkjan Völvufelli Tjaldsamkoma viö Fellaskóla i kvöld kl. 20.30. Celebrant syng- ers taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. leið 12, SVR, gengur að tjaldinu. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 10.-12. júlí: 1) Lómagnúpur — Meðalland. Gist í svefnpokaplássi á Kirkju- bæjarklaustri. Skoðunarferðir um Fljótshverfi og Meöalland. 2) Landmannalaugar — Veiðl- vötn. Gist i sæluhúsi F.l. í Laugum. Ekið til Veiðivatna og gengið um svæðið. 3) Hveravellir. Gist í sæluhúsi F.l. á Hveravöllum. Gönguferðir um Þjófadali, Kjalhraun og víðar. 4) Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Við bjóðum sumarleyfisgestum ódýra dvöl i Skagfjörösskála. Til Þórsmerkur er fariö á föstudögum, sunnu- dögum og miövikudögum. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Ferðafélag (slands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 12. júní: Kl. 08 — Þórsmörk — dagsferð — verð kr. 1000. Þeir sem ætla að dvelja í Þórs- mörk ættu aö nota tækifærið núna. Kl. 10. Afmælisganga nr. 3. Leggjabrjótur — Botnsdalur. Gengið frá Þingvöllum yfir í Botnsdal. Verð kr. 800. Kl. 13. Afmælisganga nr. 3. Brynjudalur — Hrfsháls — Botnsdalur. Ekið í Brynjudal og gengiö þaðan yfir í Botnsdal. Verð kr. 800. Afmælisgöngur Ferðafélagsins njóta vinsælda göngufólks, af því þær eru bæöi léttar og skemmtilegar. Komið með í næstu göngur. Miðvikudaginn 15. júlf kl. 20 — Bláfjöll/farið upp með stólalyft- unni. Þetta er létt kvöldganga i fallegu umhverfi. Laugardaginn 18. júlf kl. 08 — Hekla. Það tekur 10 klst. að ganga upp á Heklu og til baka og tveggja klst. akstur hvora leiö. Ógleyman- leg gönguferð. Brottför i ferðirnar er frá Um- feröarmiöstööinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með söng og vitnisburðum. Ræðumaður Helgi Jósefsson frá Vopnafirði. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Hjalpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma kl. 20.30 i kvöld. Rannveig M. Níelsdóttir og Dag A. Bárnes stjórna og tala. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 9. júlí kl. 20.00 Viðey Þessari sögufrægu eyju og úti- vistarparadís Reykvíkinga ættu allir að kynnast. Lelðsögumað- ur: Lýður Björnsson, sagn- fræðingur. Verð 350 kr., fritt f. börn 12 ára og yngri. Brottför frá kornhlööunni, Sundahöfn. Kaffiveitingar í Viðeyjarnausti. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóri óskast á Vonina II ST sem gerir út á rækju fyrir. Norðurlandi. Upplýsingar í síma 91-13447. Starfskraft Starfskraftur óskast til að blása einangrun í hús. Starfið krefst ferðalaga um allt land. Viðkomandi þarf að hafa verklega kunnáttu í byggingarvinnu og geta unnið sjáfstætt. Æskilegt er að umsækj- andi hafi meirapróf (ekki skilyrði). Húsaeinangrun hf., s. 22866 Kennara vantar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Selfossi. Kennslugreinar: Samfélagsfræði og erlend mál. Upplýsingar í símum 99-1178 og 99-1273. Skólastjóri. vantar til afleysinga við uppþvott. Upplýsingar á staðnum. Bergstaðastræti 37. 1. vélstjóra og vélavörð vantar á Sif ÍS 225 sem er að hefja dragnóta- veiðar. Upplýsingar í símum 94-7708 og 94-7614. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Skjáritarar Opinber stofnun óskar eftir að ráða skjáritara. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Eiginhandarumsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „O — 4042“ fyrir 15. júlí 1987. Starfskraftur óskast Frá og með 1. ágúst óskum við eftir áhuga- sömu starfsfólki í vaktavinnu við almenn afgreiðslustörf (innheimta, síma, innritun o.fl.). Vaktirnar skiptast í tvo daga 8-15 og tvo daga 15-23.30. Upplýsingar gefur Sóley Jóhannsdóttir í síma 687701 kl. 9-10 og 13047 kl. 19-21 á kvöldin. \ \ S O I E Y J /Alí % Skrifstofustörf Við leitum að duglegri og frískri stúlku í fjöl- breytt skrifstofustörf, allan daginn. Starfið felst m.a. í vinnu á tölvu, launaútreikningi, vélritun, skjalavörslu o.m.fl. Verslunar- og/eða stúdentspróf æskilegt. Eintak sf. er innflytjandi á sportvörum og einnig rekum við tværverslanir í sömu grein. Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri í síma 12027 milli kl. 9.00 og 12.00. Eintak sf., Skólavörðustíg 14. Stilling — keyrsla Vanur starfskraftur óskast til stillinga og keyrsiu á iðnaðarvélum hjá Kassagerð Reykjavíkur. Gott mötuneyti er á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu, 4. hæð. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu snúi sér þangað. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVÍK - S. 38383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.