Morgunblaðið - 24.07.1987, Síða 48

Morgunblaðið - 24.07.1987, Síða 48
_ SRunnsóT -AfökYGGISASTÆDUM Nýjungar í 70 ár ffgnnfrlfiftifr 20 DAGAR KRINGWN Kl5IMeNM FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Flugnmferðarslj órar í Luxemborg veikir Flugleiðir lentu í Köln FLUGUMFERÐARSTJÓRAR í •'"''Lúxemborg’ boðuðu veikindi í gærmorgun. Af þeim sökum þurftu þrjár vélar frá Flugleið- um, sem voru á leið til Lúxem- borgar, að lenda í Köln í Vestur-Þýskalandi. Vélamar voru að koma frá Húsavík: Útlit fyrir góða berja- sprettu Húsavík. í NÁGRENNI Húsavíkur er útlit fyrir góða berjasprettu á þessu sumri, ef óvænt veðrabrigði koma í veg fyr- ir að svo verði sem horfir. Mikið er af bláberja- og aðalblábeijavísum og bömin em farin að tína hálfþroskuð krækiber, sem orðin em svört, þar sem þau horfa vel við sólu. Nú bíða menn bara og vona og biðja um áframhald- andi sól og blíðu, sem auð- kennt hefur líðandi sumar. Fréttaritari Bandaríkjunum með millilendingu á íslandi og höfðu veikindi flugum- ferðarstjóranna um það bil fjögurra tíma seinkun á flugi í för með sér. Aka þurfti með þá 700 farþega sem áttu far frá Lúxemborg í gær til Kölnar þannig að vél sem fara átti frá Lúxemborg kl. 16.45 fór ekki frá Köln fyrr en um kl. 21.00 í gærkvöldi. Komu vélanna til Bandaríkjanna í gærkvöldi seinkaði því að sama skapi, en þær vom á leið til New York, Orlando og Balti- more. Sæmundur Guðvinsson, blaða- fulltrúi Flugleiða, sagði í samtali við Morgunblaðið að Flugleiðamenn gætu aðeins vonað að slá fari á veikindi flugumferðarstjóranna. „Þetta kemur sér afar illa fyrir flug- ið á slíkum háannatíma, en milli 1.400 og 1.500 Flugleiða-farþegar fara í gegnum Lúxemborgarflug- völl á degi hveijum." Hann sagði að tímabundnar tafír hefðu átt sér stað af og til í sumar hjá flugum- ferðarstjómm, aðallega í Stokk- hólmi, Frakklandi og í London, og hefðu þeir gefíð m.a. þá skýringu að þeir væra of fáir til að anna umferð. Víðismenn íundanúrslit Morgunblaðið/Einar Falur Leikmenn Víðis úr Garði komust i gærkvöldi í undanúrslit bikarkeppni KSÍ í knattspyrnu með því að leggja KR-inga að velli í Garði með tveimur mörkum gegn engu. Er þetta mesta afrek Víðis- manna á íþróttasviðinu til þessa. Myndin var tekin þegar fyrra mark Viðismanna var í fæðingu. Grétar Einarsson lætur skot ríða af og augnabliki síðar lá knötturinn í marki KR-inga. Jósteinn Einarsson og Þorsteinn Guðjónsson koma engum vörnum við. Björn Vilhelmsson Víði er við öllu búinn. Sjá frásögn á íþróttasíðu á bls.46. Harðurá- rekstur á Suð- urlandsvegi MJÖG harður árekstur varð í J»ær á Suðurlandsvegi við af- ^neggjarann út á Gunnarsholtsveg rétt austan við Hellu. Tveir bflar skullu þar saman og vom allir farþegamir í öðmm bílnum, þrír talsins, fluttir á slysa- deild en farþegar hins bflsins sluppu ómeiddir. Báðir bflamir em mikið skemmd- ir annar jafnvel ónýtur. Útlendingar svíkja íslenska fiskseljendur um tugi milljóna Interpol hefiir fengið málið til rannsóknar Grindavik. ALÞ J ÓÐ ALÖGREGL AN Inter- pol leitar nú útlendinga, sem svikið hafa tugi milijóna króna út úr fisksölufyrirtækjum á Suð- urnesjum og í Hafiiarfirði. Svikin komust upp er greiðsla fyrir fiskfarm, sem sendur var út með leiguflugvél, reyndist innustæðulaus ávísun. Einnig hafði annað fisksölufyrirtæki lent í því að eiga von á Englend- ingi til landsins til að gera upp viðskipti upp á 11 milljónir sem aldrei kom. Skrifstofa sem hann hafði í London hafði verið rýmd og maðurinn horfinn. Fjársvikin sem íslendingar hafa orðið fyrir vegna óprúttinna kaupenda skipta orðið tugum milljóna. Samkvæmt heimildum fréttarit- ara Morgunblaðsins hefur færst í vöxt, að fískur hafí verið sendur út ferskur eða frystur með flugi til Englands og oft verið um freistandi gylliboð að ræða. Þeir aðilar sem lent hafa í þessum málum sem nú em í rannsókn munu hafa stað- Mýrdalssandur: Brúin yfir Múlakvísl lösk- uð vegna vatnavaxta VEGINUM yfir Mýrdalssand var lokað um fímmleytið í gær er brú yfir Múlakvísl laskaðist vegna vatnavaxta. Fór eitt ok undan brúnni. Þyngri bílum og jeppum var í staðinn beint að Fjallabaksleið nyrðri. Viðgerð hófet f gærkvöldi og var gert ráð fyrir að brúin yrði opnuð fyrir minni fólksbíla um mið- nætti. Rejmir Ragnarsson, lögreglu- stjóri í Vík, sagði Múlakvísl hafa verið frekar vatnsmikla undan- fama daga. Líklega stafaði það af því að eitt jökullónið neðan úr Huldufjöllum hefði hlaupið um daginn. Það gerðist sama dag og titringur mældist á jarðskjálfta- mælum og gæti vel skýrt hann. Siguijón Rist, vatnamælinga- maður, sagði að oft væri vatns- magn mikið f Múlakvísl. Til dæmis hefði brúin farið þegar hann var að vinna við mælingar á ánni fyr- ir 12 ámm síðan. Þá hefði vatnsmagnið í ánni verið á við tvöfalt Sogið, um 128 tenings- metrar af vatni á sekúndu en hún væri venjulega ekki nema nokkrir teningsmetrar. Undanfama daga hefði ekkert háhitavatn fundist í ánni og væri því næsta ömggt að þetta aukna vatnsmagn stafaði af leysingum. Töluverður vatnavöxtur var einnig í Kreppu og Jökulsá á Fjöll- um í gær og sagði Siguijón að mjög líklegt væri að vatnavextir á þessu svæði stafí af hlaupi úr Hnúfulóni sem er við Kverkár- hnúta í Brúaijökli. Hlaup kæmi þaðan annað hvert ár og væri rétti tíminn fyrir hlaup núna. Sagði hann slík hlaup koma undan jöklinum við Kverká, sem fellur í Kreppu er síðan fellur í Jökulsá á Fjöllum. greitt fískinn sem þeir fengu hjá ýmsum fískverkendum og sitja því sjálfír uppi með skellinn. Mörg dæmi em þó um að útgerð- armenn og fískverkendur hafí látið ginnast af yfírboðum á fiskverðið sem gilti síðastliðinn vetur og látið frá sér físk án greiðslu eða greiðslu- tryggingar. Sitja margir uppi með tap sem skiptir hundruðum þúsunda króna og allt upp f milljónir króna hjá einhveijum. Mikil ólga var til dæmis á Suður- nesjum og öllu vertfðarsvæðinu síðastliðinn vetur vegna yfírboða íslensks fyrirtækis á físki, en dæmi vom um að boðið væri allt að 37 krónur fyrir kílóið af óslægðum netaþorski. Fyrirtæki þetta var í eigu íslend- inga og Skota og var komið á fót til að verka físk í Skotlandi enda hafði skoski eignaraðilinn fengið fé úr skoska byggðasjóðnum. Dóttur- fyrirtæki þess rak síðan kaupskipið ísafold og var það í flutningum með físk til Skotlands. Fiskurinn var hins vegar allur sendur á fískmarkaðina í Hull og Grimsby þar sem dæmi em um að fískurinn hafí verið seldur á lægra verði en hann var keyptur á hér heima. Skotamir hafa nú kyrrsett skipið vegna skulda íslenska fyrir- tækisins og liggur það í Goole skammt frá Hull. Kr.Ben. Innflutningnr á not- uðum fólksbílum nær fimmfaldast HAGSTOFAN hefiir birt tölur yfir innflutning á bflum til lands- ins fyrstu sex mánuði ársins. Alls hafa verið fluttir inn 13.183 bílar það sem af er árinu og voru 1.970 þeirra notaðir eða tæp 15%. Á sama tíma í fyrra voru fluttir inn 7.252 bílar og hefúr því inn- flutningur aukist um 82%. Inn- flutningur á notuðum bifreiðum hefúr aukist enn meir, því á fyrstu sex mánuðum síðasta árs voru fluttir inn 373 notaðir fólks- bílar, en á fyrstu sex mánuðum þessa árs 1.816 bílar. Þetta er aukning um 487%. Mést seldi bíllinn það sem af er árinu er Toyota Corolla, alls 642 bílar fyrstu sex mánuði ársins. í öðm sæti er Subaru 1800 en 637 slíkar bifreiðir vom seldar á tímabil- inu og 566 af gerðinni Daihatsu Charade. Af notuðum bifreiðum var mest flutt inn af vestur-þýskum Ford- bifreiðum, 234 bflar, í öðm sæti er Mercedes-Benz, 218 bflar, og í þriðja sæti Toyota, en 141 Toyota- bifreið var flutt inn á tímabilinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.