Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 Mannekla á sjúkrahúsum og starfsemi í lágmarki „UÉR fá aðeins þeir sumarfrf sem það sækja stífast og öll starfsemi er í lágmarki. Það fæst ekkert fólk til afleysinga hérna, hvorki hj úkrunarf ólk né ófaglært. Þetta hefur haft í för með sér aukið álag á allt starfs- fólk sem hér er fyrir,“ sagði Kristrún Guðmundsdóttir, Fiskeldismenn varaðir við óprúttnum kaupendum Grindavík. „ÞESSA dagana erum við að senda forráðamönnum laxeldis- stöðva leiðbeiningar og tilmæli um hvemig þeir eiga að standa að viðskiptum við einstaklinga, sem vilja taka að sér að sefja lax á erlendum mörkuðum. Við stðndum frammi fyrir sömu hættunum varðandi svik og aðrir fiskseljendur“, sagði Friðrik Sig- urðsson framkvæmdarstjóri Landssambands íslenskra fisk- eldisstöðva í samtali við fréttarit- ara Morgunblaðsins. „í dag eru einkum þrír aðilar sem selja lax á erlendum markaði, en við fáum fyrirspumir daglega frá einstaklingum sem segjast hafa kaupendur erlendis fyrir fískeld- isafurðir", hélt Friðrik áfram. „Okkar tilmæli til okkar félags- manna eftir að fréttimar um físk- sölusvikin birtust em að krefjast bankaábyrgðar áður en viðskipti em gerð við einstaklinga sem hyggjast selja á erlendum mörkuð- um. Einnig höfum við fengið fyrir- spumir frá Norðmönnum sem em að leita að eldislaxi til að standa við sína samninga en mikill skortur er á eldislaxi í Noregi. Þeir bjóða yfírleitt lág verð því þeir halda að við séum i vandræðum með að losna við okkar lax. Það kemur hins veg- Arnessýsla: Sýslusamlaginu lokað fram yfir helgi vegna peningaleysis Selfossi. SÝSLUSAMLAGI Ámessýslu var lokað á fimmtudaginn, vegna peningaleysis eins og tilkynnt var á auglýsingu sem fest var upp. Ástæða þessa er að sveitar- félögin standa ekki við lögboðn- ar greiðslur til sýslusamlagsins. Staðan er verst þegar stærstu sveitarfélögin greiða ekki. „Það þýðir ekki að hafa opið þegar ekki er til fyrir greiðslum," sagði Hjörtur Jónsson fram- kvæmdastjóri sýslusamlagsins. „Þetta er svona vegna þess að það em greiðlsuerfíðleikar hjá sveitar- félögunum og ég sé ekki betur en þau láti þessi gjöld sitja á hakan- um,“ sagði Hjörtur ennfremur, og að búast mætti við því að lokað yrði í hverjum mánuði ef sveitarfé- lögin stæðu ekki í skilum. í byijun júlí skulduðu sveitarfé- lögin í Ámessýslu 7,5 milljónir til sýslusamlagsins. Á skrifstofu sýslu- manns fengust þær upplýsingar að staða sveitarfélaganna vænkaðist alltaf síðari hluta ársins þegar þeim færa að berast greiðslur frá ríkinu vegna skattaafsláttar og bamabóta upp í útsvar. Þær greiðslur innir rfkið af hendi 5 síðustu mánuði ársins, 20. hvers mánaðar. í ár nema þessar greiðslur 51,5 milljón- um króna. Sig. Jóns. Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! ar ekki til greina að eiga viðskipti við þá á þessum forsendum. Okkar markmið hlýtur að vera að skapa okkur hugtakið íslenskur lax og undirstrika það.Ég er viss um að með tfmanum verður okkar lax verðmætari en sá norski", sagði Friðrik. Kr.Ben. þjúkrunarforstjóri við sjúkra- húsið á ísafírði, í samtali við Morgunblaðið á fimmtudag. Ástandið virðist svipað um allt land og starfsemi sjúkrahúsa bundin við nauðsynlegustu þjónustu. Kristmn sagði að mikil atvinna væri á ísafírði og fólk vantaði í öll störf, sama hvort væri skrif- stofustörf, við fískvinnslu eða á sjúkrahúsið. „Við höfum auglýst í blöðum en iíla gengið að fá fólk til starfa," sagði Kristrún. Hún sagði að þó að utanbæjarfólk hefði áhuga á vinnu þá settu það flest- ir fyrir sig að ekki væri hægt að bjóða því friðindi eins og ódýrt húsnæði og dagheimilispláss svo eitthvað væri nefnt. Hún sagði að ekki væri hægt að vísa neitt annað og þess vegna væri ekki hægt að loka neinum deildum. „Við höfum ekki í önnur hús að venda, þetta er eina sjúkra- húsið á Vestfjörðum sem annast bráðaþjónustu. Þegar svona fátt starfsfólk er verður hver að ganga í annars störf," sagði Kristrún. Á Selfossi er starfsemi Sjúkra- húss Suðurlands sömuleiðis haldið í lágmarki, en sjúkrahúsið þar er eina sjúkrahúsið á Suðurlandi, þjónar Rangárvallasýslu, Ámes- sýslu og V-Skaftafellssýslu. Á Selfossi hafa engar aðgerðir verið gerðar í júlímánuði og öll bráðatil- felli verið send til Reykjavíkur, að sögn Lilju Hanníbalsdóttur, hjúkmnarforstjóra. Fjórðungssjúkrahúsið á Nes- kaupstað hefur ekki þurft að loka deildum í sumar, að sögn Sig- rúnar Guðjónsdóttur hjúkmna- rforstjóra, en er þó langt frá því að tekist hafí að manna allar stöð- ur. IsA ' ÞVI í Skelltu þér í „VILLTA VESTRIÐ11 í sannkölluðum heimsreisustíl og búa við það besta í: ORLANDO - 5 ógleymanlegir dagar í Disney World, Magic Kingdom, Sea World, Epcot Center o.fl. Búið á ein- um glæsilegasta gististað á Florida. Florida NEW ORLEANS Louisiana 5 dagar með „léttri sveiflu" í höfuðborg jazzins, hinni frönsku borg Ameríku, með sinn sérstaka sjarmerandi stíl, sem hrífur alla. Sigling á Missisippi- fljóti o.m.fl. Gisting á hinu glaesilega, nýja hóteli CROWNE PLAZA, alveg við franska hverf- ið. U ja tom 3 dagar í Dallas með gistingu á einu glæsilegasta hóteli Texas heims, LOEWS ANATOLE: Að sjálfsögðu förum við í kvöldverð á Southfork eins og Ewing - fjölskyldan í sjónvarpsþáttunum. - 7 dagar í sannkölluðu sumarfríi á völdum gististað við hvíta sandströnd Mexíkó-flóans. ST. PETE BEACH Florida Allt þetta og meira til með öruggri fararstjórn Útsýnar undir merkjum Heimsreisuklúbbsins fyrir aðeins kr. 79.000.- 27. sept - 16. okt. 19 dagar. Shanghai HEIMREISA VIIITIL KINA, HONG KONG OG PATTAYA með mögnuðum töfrum Austurlanda. Brottför 2. nóvember - 25 dagar Fáum sætum óráðstafað. Þeir kaupa ekki köttinn í sekknum sem velja HEIMSREISUR ÚTSÝNAR Feröaskrifstofan DtsýnI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.