Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
Valtýr Pétursson á vinnustofu sinni.
Morgunblaðið/Þorkell
Valtýr Pétursson
sýnir í Þrastarlundi
VALTÝR Pétursson sýnir nú
í Þrastarlundi og stendur
sýningin til 16. ágúst.
Á sýningunni eru 20 olíumjmd-
ir og hefur engin þeirra sést áður.
Þær eru aðallega frá sjávarsí-
ðunni, en einnig eru þar til sýnis
landslags- og uppstillingarmynd-
ir. Eru þær allar til sölu.
Valtýr sýnir nú í fjórtánda sinn
í Þrastarlundi á jafh mörgum
árum, en fyrstu einkasýningu
sína hélt Valtýr í París 1949.
Guðlaugur Bergmann forstjóri Karnabæjar:
Alttof mikill flottræfils-
háttur í Kringlunni
„ÉG GET ekki séð, samkvæmt mínum útreikningum, hvernig
verslun eigi að geta borið sig i Kringlunni án þess að það hafi
áhrif á verðlagið. Einhver verður alltaf að borga brúsann,“
sagði Guðlaugur Bergmann forstjóri Kamabæjar í samtali við
Morgunblaðið. Guðlaugur var búinn að kaupa verslunarrými í
Kringlunni sem hann hefur nú selt.
„Það er alltof mikill flottræfíls- að skrifa undir. Samningurinn er
háttur sem þama hefur átt sér það bindandi að Hagkaup hefur
svið flest allra annara verslana í
Kringlunni. Ég öfunda ekki félaga
mína þama af sambýlinu við Hag-
kaupsmenn."
stað og ég get ekki séð hvemig
þetta eigi að ganga nema þeir fái
mest alla verslun í borginni.
Ég hafði keypt tvær verslana-
einingar í Kringlunni en í janúar
ákvað ég að selja aðra eininguna
og tók það mig sex mánuði að fá
þá sölu samþykkta af Hagkaups-
mönnum. Það nægði mér til að sjá
við hverskonar ofríki var að eiga
og ákvað því að selja hina eining-
una líka, sem ég er nú búinn að.
Yfírgangur Hagkaupsmanna
var gífurlegur. Ég held að flestir
sem skrifuðu undir s.k. afnota-
samning af húsnæðinu hafí ekki
gert sér grein fyrir hvað þeir vom
VEÐUR
w
V
V
ÍDAGkl. 12.00:
Heimild: Veðurslofa íslands
(éyggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
I/EÐURHORFUR í DAG, 01.08.87
YFIRLIT á hádegi í gær: Skamjnt austur af Hornafirði er 993 milli-
bara djúp lægð á leið austur Óg 1003 millibara djúp smálægð er
á vestanverðu Grænlandshafi.
SPÁ: Otlrt er fyrir hæga norðlæga átt á landinu. Skýjað og sums
staðar skúrir á norður- og noröausturlandi, skýjað með köflum en
úrkomulítið annars staðar. Hiti á bilinu 8 til 15 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Fremur hæg norðan- og norð-
vestanátt. Um norðanvert landið verður skýjað að mestu og
smáskúrir við ströndina. Sunnanlands verður skýjað með köflum
og hætt við siðdegisskúrum. Hiti á bilinu 8 til 15 stig.
TÁKN:
Heiðskírt
á Léttskýjað
á Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
y. Norðan, 4 vindstig:
^ Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* *’ *
* * * * Snjókoma
# * *
■|0o Hitastig:
10 gráður á Celsius
SJ Skúrir
*
V El
= Þoka
— Þokumóða
», ’ Súld
OO Mistur
—J- Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tima
Akureyri
Reykjavfk
hitl veður
18 skýjað
10 alskýjað
Bergen
Heisinkl
Jan Mayen
Kaupmannah.
Narssarstuaq
Nuuk
Osló
Stokkhólmur
Þórshfifn
14 atskýjað
17 hálfskýjsfi
8 skýjað
14 rlgnlng
8 skýjafi
7 súld
16 skúr
18 skýjafi
12 alskýjafi
Algarve
Amsterdam
Aþena
Barcelona
Berlfn
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
LasPalmas
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrfd
Malaga
Mallorca
Montreal
NewYork
ran8
Róm
Vftl
Washington
Wlnnlpeg
23 helðsklrt
19 skýjað
31 Mttskýjað
26 skýjað
22 skýjað
22 þokumóða
27 skýjafi
20 skúr
14 skýjað
19 skýjað
24 lóttakýjað
17 mlatur
16 halðsklrt
17 skúr
26 Mttskýjað
33 helðsklrt
28 - skýjað
19 skýjað
22 mistur
17 akýjað
28 skýjafi
26 lóttskýjað
23 Mttskýjað
21 skýjafi
nánast öll völd yfír rekstrinum hjá
verslunum í Kringlunni. Sem dæmi
má nefna að samkvæmt samningn-
um virðast þeir geta svipt verslanir
þeim vörutegundum sem þær
höfðu fengið leyfí til þess að selja
ef eigendaskipti verða. Ég hafði
fengið leyfí til sölu á fatnaði, skóm
og hljómplötum en er ég ætlaði
að selja var mér sagt að ekki selja
hljómplötur.
Ástæða þess að ég þraukaði
þetta lengi er að ég er með fram-
leiðslu og taldi mig þurfa þennan
útsölustað þótt einhverju þyrfti til
að fóma. En eftir að viðbótarbíla-
stæðamálið kom upp, ásamt
aukareikningum, sem stóðust eng-
an veginn, treysti ég mér ekki til
þess að standa í þessu lengur.
Einnig voru, að mínu mati, bein
svik höfð í frammi. Hagkaup lof-
aði að ioka Skeifunni og færa alla
verslun sem þar hefur verið yfír í
Kringluna, en nú hefur verið hætt
við það. Einnig ætluðu þeir að
vera með sömu vörutegundir og
voru á boðstólum í Skeifunni en
nú virðist ætlunin að fara inn á
Opinberri
heimsókn lokið
OPINBERRI heimsókn Lennarts
Bodström menntamálaráðherra
Svía lýkur í dag.
í gær heimsótti ráðherrann,
ásamt fylgdarliði, Háskóla íslands
og Stofnun Áma Magnússonar. Að
heimsókn lokinni var haldið til Þing-
valla og þar snæddur óformlegur
kvöldverður í Valhöll.
Morgunblaðið/Sverrir
Lennart Bodström, menntamála-
ráðherra Svia og kona hans,
Vanja Bodström.
Jónas gefur sér
rangar forsendur
- segir Hrafn Signrðsson hjá Sölufélagi
gar ðyrkj umanna
„ÉG ER ekki sammála gagnrýni Jónasar. Hann gefur sér ýmsar for-
sendur sem ekki eru réttar,“ sagði Hrafn Sigurðsson aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna um gagnrýni Jónasar
Bjaraasonar formanns landbúnaðaraefndar Neytendasamtakana á
fyrirhuguðum grænmetismarkaði Sölufélags garðyrkjumanna.
Jónas gagnrýnir samlíkingu okkar
við fískmarkaðina og nefnir verð-
Hrafn sagði að Jónas hefði gefíð
sér að einhver nefnd grænmetis-
framleiðenda ætti að ákveða lág-
marksverð. Sölufélaginu þætti
eðlilegt að Verðlagsstofnun ætti að
ákveða lágmarksverð. Gert væri ráð
fyrir að það verði eitthvað lægra en
framleiðslukostnaður, en framleið-
endur yrðu að fá ákveðið lágmarks-
verð til þess að lifa þetta af.
„Verðlagning á grænmeti er mjög
erfíð meðal annars vegna þess að
framleiðslan er sveiflukennd og eftir-
spumin líka," sagði Hrafn. „f stórum
diráttum gerum við ráð fyrir að verð-
myndun á þessum markaði ráðist af
framboði og eftirspum þó að um
ákveðið lágmarksverð verði að ræða.
myndunina þar sem dæmi. Við eigum
aftur á móti við að framkvæmd mark-
aðarins verði með svipuðu sniði og á
fískmörkuðunum".
Hrafn sagðist búast við að græn-
metismarkaðinn myndu sækja heild-
salar sem sjá um dreifíngu á
grænmeti, fulltrúar stórmarkaða og
ef til vill stærri verslana og ekki
væri loku fyrir það skotið að samtök
smærri kaupmanna versluðu þar
einnig.
Stefnt er að því markaðurinn verði
stofnaður næsta vor. Nú standa yfir
byggingaframkvæmdir hjá Sölufél-
aginu og sagði Hrafn að þær væru
miðaðar við að hýsa markaðinn.
Laugavegnrinn verð-
ur tilbúinn 11. ágúst
„VIÐ HÖFUM fengið loforð frá borgarstjóra um að Laugavegurinn
verði tílbúinn þriðjudaginn 11. ágúst,“ sagði Guðlaugur Bergmann, for-
maður samtakanna Gamli Miðbærinn í samtali við Morgunblaðið.
„Þetta er mál sem við höfum lagt
áherslu á að hafí algeran forgang
þvf það er mjög vont ef Laugavegur-
inn verður í skotgrafaástandi þegar
Kringlan opnar.
En þó að Laugavegurinn verði til-
búinn um miðjan ágúst er ekki
ætlunin að opna hann opinberlega
fyrr en 5. séptember nk. Þá hefur
okkur líka verið lofað að bflastæðin
370 á Faxaskálasvæðinu verði komin
í gagnið og að framkvæmdum við
Skólavörðustfg og Bankastræti verði
lokið.
Sérstakur Miðbæjarstrætó verður
einnig tekinn í notkun við opnunina.
Hann mun fara frá Hlemmi á 5-7
mínútna fresti endurgjaldslaust. Við
ætlum að kynna þetta nánar við opn-
unina ásamt öðru sem eflaust kemur
flatt upp á fólk. Sjálfsagt verða gefn-
ir afslættir í verslunum og mikið
verður um húllumhæ.
Á fundinum með borgaretjóra var
einnig rætt við hann um frjálsan af-
greiðslutíma verelana. Við erum
fylgjandi frjálsum afgreiðslutíma en
setjum það skilyrði að ekki verði leyft
að hafa verelanir opnar á sunnudög-
um. Við leggjum á það áherelu að
verslunarfólk fái að minnsta kosti
einn frídag, það er ekki hægt að bjóða
fólki upp á annað."