Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 6

Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 <3SS> 9.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. ® 9.20 ► Jógi bjórn. Teiknlmynd. ® 9.40 ► Alliog (kornarnir. Teiknimynd. ® 10.00 ► Penelópa puntudrós. Teiknimynd. ® 10.20 ► Ævintýri H.C. Andersen. Smala- stúlkan og sótarinn. Teiknimynd, seinni hluti. ® 10.40 ► Silfurhaukarnir. Teiknimynd. ® 11.05 ► Köngulóarmaóurinn. Teiknimynd. ®Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný þáttaröð um unglinga sem búa á eyju úti fyrir strönd Englands, 4. þáttur. Fulltrúi námafélagsins reyn- ir að sannfæra íbúa Fálkaeyju um að sandnámið sé gert í góðum tilgangi. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.20 ^ Ritmálsfróttir. 16.30 ► íþróttir. 18.00 ► Slavar (The Slavs). Fjóröi þáttur. Bresk-ítalskur myndaflokkur um slavneskar þjóðir. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í S-Ameríku. 4BM6.00 ► Ættarveldið (Dynasty). Claudia er illa hald- in eftirsjálfsmorðstilraunina, Steven lendir í útistöðum viðfjárkúgara og Blake vill Alexis út úrhúsisínu. Aðal- hlutverk: John Forsythe, Linda Evans, Pamela Sue Martin og Joan Collins. i® 16.45 ► Systa og Óli. Raett við Gerði Thorberg og Ólaf Jónsson, sem hafa um árabil rekiö gistiheimili í grennd við Kennedy-flugvöll og hýst þarfjölda íslendinga ® 17.35 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). I þessum þætti er fjallað um fólk sem hefur ánægju af fallegum og hraöskreiðum farartækj- um, allt frá vatnaskíðum upp i flugvélar. ® 18.00 ► Golf. I golfþáttum Stöövar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir. ® 19.00 ► Lucy Ball. 19.00 ► Lftli prínsinn. Níundi þáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOs. Tf STÖÐ2 19.25 ►- Fróttaágrip á táknmáli. 19.30 ►- íþróttahornið. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of Adrian Mole). 21.10 ► Maður vikunnar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 ► Mannlíf fyrir norðan. Myndbrot og viðtöl við fólk að leik og starfi. Umsjónarmaður Gisli Sigurgeirsson. 22.10 ► Judy Collinsá sviði. Tónleikar með bandarisku þjóð- lagasöngkonunni Judy Collins. 23.06 ► Sendiförin. Bandarisk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk Jack Nicholson, Otis Young og Randy Quaid. Tveimur harðsoðnum sjó liösforingjum er falið að fylgja ungum sjóliða til fang- elsis, sem hlotið hefur dóm fyrir smávægileg afbrot. 00.45 ► Fróttirfrá fróttastofu útvarps. 19.30 ► - Fróttlr. 20.00 ► Magnum P.l. Bandarískur spennuþátt- urmeðTom Selleck. Magnum tekur að sér að gæta öryggis vinar síns sem er fótboltaleikari. 20.45 ► Spó- spegill (Spitt- ing Image). (Dagskrár- breyting.) 43Þ21.15 ► Þöngulhaus (Woodentop). Ungur, metn- aðargjarn maður hefur störf á lögreglustöð og uppgötvar fyrsta daginn að lífsins skóli er eitt og háskóli annað. 4SÞ22.05 ► Syndirmæðranna(CircleofViolence). Bandarisk sjónvarpsmynd meöTuesday Weld, Ger- aldine Fitzgerald og Peter Bonerz i aöalhlutverkum. Myndin fjallar um ofbeldi á heimilum, en þó með nokkur öðru sniði en vanalega, þar sem hér er um að ræða móður og dóttur. Leikstjóri er David Greene. 4BÞ23.30 ► Glatt skfn sól (Sun Shines Bright). Bandarisk kvikmynd frá 1953 leikstýrö af John Ford. 4BÞ00.40 ► Vitnið (Witness). Óskarsverðlaunamynd frá 1985. 2.46 ► Dagskrárlok. 0 RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 08.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokum eru sagðar frétt- ir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.15 I garöinum með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 09.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttirsér um barnatfma. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar í þættinum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurö- ardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Feröa- lag. Sigurður Helgason sér um þátt í upphafi verslunarmannahelgar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál i umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Garöar Cortes sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn [ dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.60 Sagan: „Dýrbitur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (16). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Placido Domingo syngur aríur úr óperum eftir Gaetano Donizetti og Giuseppe Verdi með Fílharmoníusveitinni í Los Angeles; Carlo Maria Giulini stjórnar. 19.60 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. 20.00 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til íslands. Fyrsti þáttur: Upphaf ferðar- innar. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Við- ar Eggertsson les söguna „Slunginn þjófur". 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 01.00 Næturvakt útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir sagöar á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. Fréttir kl. 10. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- urður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Hrafn Bachmann verslunarmaður. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Valgeir Guðjónsson komst svo smekklega að orði er hann stýrði fjöldasöng þáttastjóra léttu útvarps- stöðvanna til styrktar Landgræðsl- unni, sællar minningar. GlöÖ í brekku Það vill þannig til að undirritaður vann á sínum tíma við aðgöngumiða- sölu á því Húsafellsmóti er var hvað fjölmennast, losaði 20 þúsund manns og var þá ekki allt talið, en margir sluppu inn á svæðið í skjóli nætur og skildu aðeins eftir sig glitrandi glerbrot í moldarbörðunum hans Asgríms. Minnist ég enn þeirra stunda er farið var með aðgöngumið- atöskumar fullar af seðlum til gjaldkeranna f tjöldunum. Sennilega í eina skiptið á ævinni sem undirrit- aður hefur — séð peninga — og þótti lítið til koma enda blómabam á þeirri tíð. En svona upp á síðkas- tið hef ég stundum velt fyrir mér hvert allir þessir seðlar hafi farið og Jósepsson. Fréttir kl. 22. 22.05 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. Fréttir kl. 24. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. kl. 11.00 Papeyjarpopp. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurður G. Tóm- assonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00 I Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Uppskriftir, af- mæliskveðjur og sitthvaö fleira. Síminn hjá Ragnheiöi er 61 11 11. 19.00 Helgarrokk. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. einnig þeir Lottópeningar er streyma til ungmennafélaganna ár og síð. Sjónvarps- og útvarpsmenn fylgjast vel með framkvæmdum íþróttafélag- anna hér í Reykjavík og ræða við krakkana í félagsmiðstöðvunum, en hefur ekki hið mikla og oft óeigin- gjama starf ungmennafélagsfröm- uðanna úti á landi gleymst? Þessara ágætu hugsjónamanna er virðast vilja fóma einhveijum fegurstu álagablettum lands vors í þágu hug- sjónarinnar, en allt kostar þetta jú peninga. Þarf kannski ofvirkja á borð við Gísla Sigurgestsson til að kíkja á þessi mál og fylgjast með framgangi ungmennafélagshugsjón- arinnar nema Jón Óttar taki málið upp í Leiðara og kanni nánar hvert stefnir í samskiptum hinna atorku- sömu ungmennafélgasfrömuða og hinna landfreku orlofsbústaðaeig- enda? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN 08.00 Helgi Rúnar Óskarsson sér um að koma ykkur í gott skap. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 11.00 Jón Axel Ólafsson bíður hlustend- um góðan daginn með léttu spjalli. 11.55 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 13.00 Þorgeir Ástvaldsson. Stjörnuliðið fylgist með því sem er að gerast á landinu og er í sambandi við mannlíf- ið. Inní þessa dagskrá fléttast skemmtidagskrá frá Vestmannaeyj- um. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i klukku- tíma. 19.00 Inger Anna Aikman í Vestmanna- eyjum. 23.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 23.10 Beint útvarp frá skemmtidagskrá í Vestmannaeyjum. 01.00 Næturdagskrá í umsjá Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 13.00 Skref í rétta átt. Þáttur i umsjón Magnúsar Jónssonar, Þorvalds Daní- elssonar og Ragnars Schram. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 [ hádeginu. Þáttur (umsjón Pálma Guðmundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. Iþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marinóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 Iþróttir helgarinnar á Noröurlandi. Dagskrá útvarps og sjónvarps sunnudag, mánudag og þriðju- dag er á bls. 45—46 og 47. Grænkar stekkur Eiríkur Jónsson og félagar á fréttastofu Stjömunnar hafa reynt að feta nýjar slóðir í frétta- flutningi, einkum af hinum innlenda vettvangi. Sem dæmi um þennan nýja léttstíga fréttastíl er sá háttur er þeir Eiríkur höfðu varðandi kynn- ingu á helstu útihátíðum verslunar- mannahelgarinnar. Þessi kynningar- pistill hæfði býsna vel tuggunni, en engu líkara var en að þulurinn hefði lesið inná 33 snúninga hljómdisk og svo þeyst í loftið á 45 snúningum. Þessi óvenjulegi kynningarmáti varð til þess að undirritaður sperrti eyrun til að ná f skottið á hinum leiftur- hraða texta, sem annars hefði sennilega lullast framhjá hlustunum. Eiríkur og félagar mega samt ekki skilja orð mín svo að ég vænti þess að Stjömufréttimar þjóti alla jafna af vömm þulanna á 45 snúningum. Hvað um það þá vöktu ákveðnar upplýsingar er komu fram í fýrr- greindum ljóshraðapistli athygli undirritaðs og vörpuðu nýju ljósi á fréttapistil er birtist í sjónvarpinu á dögunum. Svona tengist þetta nú allt saman í stútfullum kolli fjöl- miðlarýnisins en sú frétt að inn á sumar útihátíðir Verslunarmanna- helgarinnar kosti í kringum 3000 krónur — fyllti í þetta sinn mælinn: Engin furða að ungmennafélags- frömuðimir hafi sótt það fast að fá að halda útihátíðina í Húsafelli, í trássi við vilja orlofshúsaeigenda á svæðinu, en þessum átökum orlofs- húsaeigendanna við ungmennafé- lagsfrömuðir.a var nýlega lýst í sjónvarpinu. Hugsið ykkur hvílíkir hagsmunir eru hér í veði ef 20.000 manns mæta á svæðið líkt og gerð- ist þegar Húsafellsmótin stóðu í blóma, þá hala ungmennafélags- frömuðimir inn fyrir hönd síns félags hvorki meira né minna en 60.000.000 króna í aðgangseyri eða ríflega það fé sem Landgræðsla Ríkisins hlaut úr hinum sameiginlega sjóði lands- manna í ár til að hindra landið i að . . . §úka á haf út . . . eins og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.