Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 8

Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 DAG er laugardagur 1. ígúst, sem er 213. dagur irsins 1987. BANDADAG- JR. Árdegisflóð í Reykjavík d. 10.12 og síðdegisflóð kl. 22.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.32 og sólar- ag kl. 22.33. Sólin er í ládegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri d. 18.23. (Almanak Háskól- ans.) Með hverju getur ungur maður haldið vegl sínum hreinum: Með þvf að gefa gaum að orði þfnu. (Sálm. 119,9.) LÁRÉTT: — 1. rytja, 5. kyrrð, 6. 'iskast, 9. blása, 10. kind, 11. aam- ífjóðar, 12. fuglahjjóð, 13. skort- ir, 15. mannsnafn, 17. veðurfarið. LÓÐRÉTT: - 1. geðrík. 2. fugrl, I. mánuður, 4. hindrar, 7. kák, 8. íaf, 12. flötur, 14. fiskilina, 16. freinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. rask, 5. Páls, 6. mut, 7. KR, 8. látin, 11. ál, 12. ár, 14. tafl, 16. traust. LÓBRÉTT: — 1. ranglátt, 2. spurt, 1. kát, 4. ósar, 7. kná, 9. álar, 10. illu, 13. rit. ÁRNAÐ HEILLA Q r ára afmæli. í dag, öu laugardag 1. ágúst, er 85 ára Ólafur Ag. Ólafsson, bóndiá Valdastöðum í Kjós. Kona hans er Ásdís Steina- dóttir. Hann er að heiman. Q r ára afmæli. í gær, Ou 31. júlí, varð 85 ára frú Þórdís Sigurgeirsdótt- ir, Háteigi í Garðabæ. Hún fæddist á Svarfhóli í Mikla- holtshreppi, Snæf., og þar bjó hún um árabil. Q A ára afmæli. í dag, 1. ÖU ágúst, er áttræð Margrét Sigrún Guð- mundsdóttir, Fannborg 3, Kópavogi. Hún starfaði um árabil hjá Sjóvá og eins hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Nk. laugardag, 8. þ.m., ætlar hún að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Hlíðarvegi 4 í Kópavogi, eftir kl. 16. Hjónaband. í Garðakirkju hafa verið gefm saman í hjónaband Þóra Elín Helga- dóttir og Einar Bragi Indriðason. Heimili þeirra verður í Árósum í Danmörku. Sr. Þorvaldur Karl Helgason gaf brúðhjónin saman. ára afmæli. Næst- komandi þriðjudag, 3. ágúst, er 75 ára Margrét Gunnlaugsdóttir, Klepps- vegi 132, hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar eftir klukkan 17 á afmælisdaginn, en hún býr á Álfhólsvegi 103 í Kópa- vogi. FRÁ HÖFNINNI____________ í fyrrakvöld lagði Skóga- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og þá fór Selfoss á ströndina. Tog- arinn Freri hélt þá aftur til veiða og flutningaskipið Keflavík fór með sand- og malarfarm vestur til Bolung- arvíkur. Í gær var búlgarskur togari væntanlegur inn til að taka olíu og vistir. Asfalt- flutningaskip sem kom í fyrradag er farið út aftur. Nú um helgina er togarinn Engey væntanlegur inn af veiðum, en togarinn heldur áfram í söluferð til utlanda. Á mánudag fara hafrann- sóknaskipin sem verið hafa hér í höfn að tínast út aftur. 50 kr. mynt í umferð VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í Lögbirtinga- blaðinu sem út kom í gær útgáfu 50 kr. myntar. Samkvæmt þvi eru dagar 50 kr. seðilsins nú taldir. Verður þessi 50 kr. mynt sett i umferð hinn 8. september nk. Peningurinn er sleginn úr gulleitri eirblöndu. Á framhlið myntarinnar er mynd af landvættunum eins og á 5 og 10 króna mynt- inni, verðgildi íbókstöfum, „ísland" og útgáfuár. Á bakhlið er mynd af bogakrabba og verðgildi i tölustöfum. Þessi mynd af nýju myntinni fylgir tilkynningunni i Lögbirtinga- blaðinu. Þetta er báturinn Sandvík frá Grindavík og er hann á rækjumiðunum við Eldey. Verið er að hifa pokann fullan af rækju. Skipstjóri á bátn- um er Þorsteinn Óskarsson. Hann leggur upp hjá rækjuvinnslu Þorbjarnar hf., en þar í bænum eru tvær rækjuvinnslur, hin er Lag- metisiðjan Garður hf. Morgunblaðið/Kr. Ben. Kvöld-, naotur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. til 6. ágúst, aö báöum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingótfs Apótek, opin til kl. 22 í dag, á morgun, laugardag, einn- ig frá þriöjudegi til nk. fimmtudags. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyiir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstaerlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjamarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálpsrstöA RKÍ, TJarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreidra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, síml 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, 8ímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, aími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir ( Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, sfistandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál afi striða. þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 dsglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbyfgjuasndlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11856 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tlmi, sem er eami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadslldln. kl. 19.30-20. Sasngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19 30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfilr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandifi, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrsnsás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingarholmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsalifi: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Helmsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- lœknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Ksflavlk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna helmlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁmagarAur Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞjóAminjasafniA: Oplö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrl og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BúataAasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f GerAubergi, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veróa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóna SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugrlpasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrasAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardalá- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,—föátud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafellaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kf. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.