Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
35
Var sviptur byggingarmeistaraleyfi:
Fagna ákvörðnninni,
hún sýnir röggsemi
- segir Ólafur S. Björnsson húsasmíðameistari
Morgunblaðið/Ol.K.M
Mynd sem tekin var með einnota vél í Austurstræti í gær.
Einnota myndavél
HJÁ Ljósmyndavörum í Austurstræti fæst einnota myndavél
eða filma með linsu. Hver filma er með 24 litmyndum og er
ætluð til myndatöku utanhús.
Að sögn Einars Öms Sigurdórssonar verslunarstjóra er linsan um
35 mm, ljósop er 11 og hraðinn 1:60 sek. Hann sagði að vélin hent-
aði best til myndatöku í nokkuð björtu veðri. „Þetta er tilvalin vél
fyrir þá sem fara á útiskemmtanir og vilja taka með sér myndavél
án þess að eiga á hættu að tapa verðmætum," sagði Einar. „Þá
má benda á að ungir krakkar sem eru að byija að taka myndir
geta haft gaman af vélinni."
Meðalland:
Mikið um ferðamenn
„ÉG FAGNA fyrst og fremst
þessari ákvörðun byggingar-
nefndar því hún sýnir að yfirvöld
ætli að taka á sig rögg og af-
greiða mál á hreinan og kláran
hátt, á það hefur skort“ sagði
Ólafur S. Björnsson húsasmíða-
meistari, sem sviptur var Ieyfi
til að starfa sem byggingarmeist-
ari vegna brota á byggingar-
reglugerð á fimmtudag. „Mér er
lítil eftirsjá í þeim réttindum að
skrifa upp á teikningar. Þau hef
ég ekki notað í eina 18 mánuði
hvort eð er. Ég er tilbúinn að
axla mína ábyrgð en ég á eftir
að skoða nánar skilyrði sem sett
voru í samþykkt byggingar-
nefndar.“
Forsaga málsins er að hlutafélag-
ið Uppbygging sem Ólafur stofnaði
ásamt skyldmennum sínum tók að
sér framkvæmdir við Hamarshúsið
að Tryggvagötu 4-6. Innréttaðar
voru íbúðir í húsinu og seldar áður
en að uppdrættir höfðu hlotið sam-
þykki byggingamefndar. Á miðju
ári 1984 var samþykkt bókun á
fundi byggingarnefndar Reykja-
víkur þar sem Ólafur og eigandi
Hamarshússins eru átaldir fyrir slík
vinnubrögð. Umsókn um breytingu
MIÐVIKUDAGINN 5. ágúst kl.
23.03 að islenskum tíma verða
liðin nákvæmlega 42 ár síðan
kjarnorkusprengjunni var varp-
að á japönsku borgina Hirosíma.
Á því augnabliki hófst kjamorku-
Leiðréttíng
Prentvilla varð í frétt Benedikts á
Staðarbakka í Miðfirði í blaðinu
síðastliðinn fímmtudag. Þar er sagt
frá hestamóti á Gnúpstaðamelum,
en átti að vera Krókstaðamelum.
Villan mun komin inn vegna mis-
heymar i síma og er beðizt velvirð-
ingar á mistökunum.
á útliti hússins var síðan samþykkt
í lok ársins 1984.
Samkvæmt úttekt byggingarfull-
trúa var vikið frá samþykktri
teikningu í veigamiklum atriðum.
Fjórum íbúðum í austurenda húss-
ins hefur verið breytt þannig .að
stofa er gerð að sjálfstæðri einstakl-
ingsíbúð. Til hliðar við þær hefur
rými verið innréttað í trássi við
teikningu og gert að íbúð.
í áliti skrifstofustjóra borgar-
verkfræðings sem greint var frá í
blaðinu í gær kemur fram að ekki
sé ljóst hvort kaupendum hafi verið
gerð grein fyrir því að um ósam-
þykktar breytingar væri að ræða.
Þá sé ókannað hvort Byggingar-
sjóður ríkisins hafi lánað út á
íbúðimar eða hvaða gögn hafi fylgt
umsóknum.
„Það hefur enginn verið blekktur
út af þessum breytingum. Þeir sem
keyptu ósamþykktar íbúðir vissu
allan tímann að hvetju þeir gengu.
Ég kem ekki auga á glæpinn, í
Reykjavík em án efa hundruð íbúða
sem ekki em í samræmi við bygg-
ingamefndarteikningar,“ sagði
Ólafur. „Ég hef engar kvartanir
fengið frá íbúum í húsinu eftir að
byggingamefndin svipti mig rétt-
indum. Raunar hefur enginn íbúa
öld og íbúar Hirosíma flúðu hana
með þvf að kasta sér logandi í fljót-
ið sem rennur um borgina. Þvf
minnast Japanir þessa atburðar
með því að fleyta logandi kertum
á vatni á þeirri stundu er sprengjan
féll, segir í frétt frá Samstarfsnefnd
friðarhreyfinga.
Þessi siður hefur breiðst út um
heiminn og því efna íslenskar frið-
arhreyfingar til kertafleytingar á
Reykjavíkurtjöm á miðvikudags-
kvöldið. Safnast verður saman við
tjömina klukkan 22.30. Valinn
verður góður staður þar sem vindur
stendur út á tjömina, ef ekki verð-
ur logn. Vandalaust verður að finna
staðinn því þar verða kerti til sölu.
haft samband við mig svo mánuðum
skiptir.
Það tók byggingaryfírvöld fjórt-
án mánuði að taka ákvörðun um
hvort veitt yrði leyfí fyrir breyting-
unum. Við stóðum frammi fyrir því
að hlutafélagið Uppbygging yrði
gjaldþrota eða að standa við samn-
inga sem við vomm búnir að gera.
Mikil ásókn var í íbúðimar og ekki
þýddi að seija þær í hráu húsi, held-
ur þurfti að ganga frá sameign og
öðm. Ég tel að það hafi komið
kaupendum íbúðanna betur að
verkið yrði klárað en að fyrirtækið
legði upp laupana. Ef ég stæði
frammi fyrir því að taka þessa
ákvörðun aftur myndi ég sennilega
hegða mér eins," sagði Ólafur.
Hann kvað hlutafélagið Upp-
byggingu nú févana. Hefði hann
greitt úr eigin vasa ýmsan kostnað
vegna Hamarshússins að undanf-
ömu. Aðspurður hvort farið yrði
að kröfum byggingamefndar um
breytingar á húsinu og lóð til sam-
ræmis við samþykkta teikningu,
sagði Ólafur að hann ætti eftir að
skoða hver væri ábyrgð hlutafélags-
ins Uppbyggingar, byggingarleyfis-
hafans Hamars og hans.
„Byggingamefnd hefur svo oft
hótað dagsektum séu ekki gerðar
lagfæringar á húsnæði, en þær
hafa síðan aldrei verið mkkaðar
inn. Að sjálfsögðu axla ég mína
ábyrgð og geri það sem mér ber.
En það þýðir ekki að iofa mér bygg-
ingarmeistaraleyfínu aftur gangi
ég að einhveijum skilyrðum," sagði
Olafur.
Hann benti á að erlendis væri
stór atvinnuvegur að breyta at-
vinnuhúsnæði í gömlum borgar-
hlutum í íbúðir. Hérlendis skorti
ákvæði í byggingarreglugerð um
slíkar framkvæmdir, þar væri að-
eins fjallað um nýbyggingar.
„Þegar verið er að breyta verslunar-
húsnæði í iðnaðarhúsnæði eða
öfugt, eins og dæmi em um í Arm-
úlahverfinu til dæmis, em aldrei
nein vandræði. Þegar skrifstofu-
húsnæði er breytt í íbúðir eins og
í þessu tilfelli koma vandamálin
upp. Enginn var neyddur til að
kaupa íbúðir í Hamarshúsinu. Á
fólk ekki að ráða því sjálft hvemig
það býr og eiga þess kost að allir
gluggar snúi í norður ef því býður
svo ?“ spurði Ólafur.
Hnausum í Meðallandi.
Á föstudag fyrir verslunamanna-
helgi var ágætur þurrkur og var
svo einnig á fimmtudag.
Sumir í Meðallandi em að verða
búnir með heyskap. Sérstaklega á
það við um þá sem em með súr-
þurrkun. Ekki á þetta við um alla
og er víða ósleigið. Hafa verið
óþurrkar undanfarið og sumstaðar
til fjalla verið skúrir þegar þurrkur
var í lágsveitum.
Ferðafólk hefur verið margt hér
undanfarið. Hefur héraðið upp á
margt að bjóða ferðamönnum. Mun
varla annarsstaðar um meiri fjöl-
breyttni að ræða og svo er hér einna
hlýjast á iandinu.
Á Kirkjubæjarklaustri er skipu-
legt hátíðarhald um verslunar-
mannahelgina „Klausturslíf ’87“.
Katla hristi sig aðeins nú á dög-
unum og minnti menn á að hún er
til. Ég hafði samband við Einar
H. Einarsson á Skammadalshól.
Hann segir að enn sé vottur af
ókyrrð á Kötlusvæðinu.
Vilhjálmur
Kertafleyting á
Reykj aví kurtj örn
.
Morgunblaðið/JÚUus
Ellefu erlend
rannsóknar-
skip íhöfninni
Opin almenningi í
eftirmiðdag
ELLEFU erlend rannsóknarskip
liggja við festar í Reykjavíkurhöfn
um þessar mundir. Þau taka þátt
í sameiginlegum leiðangri sex
NATO-ríkja um Norður-Atlants-
hafíð. Leiðangursmenn hafa
meðal annars kannað eiginleika
sjávar og gert bergmálsmælingar
á hafsbotninum. Í Reykjavík
hvílast áhafnirnar og taka vistir.
Haldið verður úr höfn að nýju á
mánudagsmorgun.
Skipin sigla undir fána ítalfu,
Frakklands, Bretlands, Þýskalands,
Hollands og Danmerkur. Hluti flot-
ans eru herskip en einnig eru sérbúin
hafrannsóknarskip í leiðangrinum.
í dag gefst almenningi kostur að
fara um borð f skipin sem liggja við
Faxagarð og skoða þau. Taka skip-
veijar á móti gestum milli kl. 14.00
og 17.00. Þá munu skipherrar
frönsku skipanna leggja blómsveig
að leiði franska sjómannsins í kirkju-
garðinum við Suðurgötu kl. 11.00.